Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Síða 27
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 1997
Spakmæli
Adamson
35
Tilkynningar
Félagsstarf aldraðra
í dag og á morgun verður spila-
mennska, vist og brids í Gerðu-
bergi. Heitt á könnunni. Á morgun
verður farið frá Gerðubergi í guðs-
þjónustu Grensáskirkju kl. 13.15.
Tapað/fundið
Barnaskór í Ikea
Sunnudaginn 29. nóv. voru barna-
skór teknir í misgripum. Skómir
eru Rockstone skór nr. 25 og vitja
má skónna í síma 564 2535.
Andlát
Oddíríður Erlendsdóttir, Háteigs-
vegi 50, Reykjavík, lést 28. desember.
Þorsteinn Þórðarson, Reykhóli,
andaðist á hjúkrunarheimilinu
Ljósheimum, Selfossi, 30. desember.
Kristmann Magnússon, Hraun-
búðum, Vestmannaeyjum, lést 29.
desember.
Guðmundur Sigurgeirsson, Klauf,
Eyjafjarðarsveit, andaðist á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri 28.
desember.
Guðbjörg Stefánsdóttir, Hrafn-
istu, Hafnarfírði, lést 30. desember.
Helgi Þorgeirsson, Blönduhlíð 11,
lést laugardaginn 28. desember.
Óskar Óskarsson lést á Sentral-
sykehuset i Akershus 28. desember.
Hann verður jarðsunginn í Osló
þriðjudaginn 7. janúar kl. 13.30.
William Alexander Keith andað-
ist á sjúkrahúsi í Connecticut,
Bandaríkjunum, 22. desember.
Lára Sigurðardóttir frá Grímsstöð-
um, síðast til heimilis á Kjartans-
götu 15, lést á Dvalarheimili aldr-
aðra í Borgamesi 30. desember.
Valgerður Guðmxmdsdóttir,
Kleppsvegi 120, lést á Landakotsspít-
£ila 27. desember.
Rut Guðmundsdóttir frá Helga-
vatni lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
laugardaginn 28. desember.
(Guðmundur) Óskar Jónsson,
fyrrverandi framkvæmdastjóri,
Neðstaleiti 13a, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 28. desember.
Elísabet María Jóhannsdóttir,
Baldursgarði 12, Keflavík, lést á
heimili sínu 29. desember.
Kristján Sigurðsson frá Bergi,
Grindavík, lést á öldranardeild
Víðihlíðar 28. desember.
Bjöm Sigurðsson, Birkimel 8,
Reykjavík, lést á heimili sínu að-
faranótt 30. desember.
Jarðarfarir
Aðalsteinn Sigurðsson skipa-
smíðameistari, frá Bæjum, verður
jarðsunginn frá Lágafellskirkju
föstudaginn 3. jcmúar kl. 13.30.
Lúðvík Thorberg Þorgeirsson,
Hæðargarði 35, verður jarðsunginn
frá Bústaðakirkju föstudaginn 3.
janúar kl. 10.30.
Þórólfur Beck Svinbjamarson
húsgangasmiður verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju föstudaginn
3. janúar kl. 15.00.
Svanlaug Daníelsdóttir, áður
Barmahlíð 42, Hrafnistu, Reykjavik,
verður jarðsungin frá Fossvog-
skapellu föstudaginn 3. janúar kl.
13.30.
Jón Snorri Bjarnason frá Ögur-
nesi verður jarðsunginn frá Garða-
kirkju, Álftanesi, föstudaginn 3. jan-
úar kl. 13.30.
Láms Kjartansson bóndi, Austur-
ey 1, Laugardal, verður jarðsunginn
frá Selfosskirkju laugardaginn 4.
janúar kl. 13.30. Sætaferðir frá BSÍ
kl. 12.00.
Sigfús Halldórsson tónskáld, Víði-
hvammi 16, Kópavogi, verður jarð-
sunginn frá Hallgrímskirkju
fimmtudaginn 2. janúar kl. 13.30.
Bragi Erlendsson, Stekkjaflöt 11,
Garðabæ, verður jarðsunginn frá
Garðakirkju fimmtudaginn 2. janú-
ar kl. 13.30.
Guðný Jónsdóttir frá Vopnafirði
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
fimmtudaginn 2. janúar kl. 13.30.
Guðný Jónsdóttir, Snorrabraut 56,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
föstudaginn 3. janúar kl. 13.30.
Útför Ágústar Jónssonar, fyrrver-
andi skipstjóra, Austurstönd 4, áður
Nesbala 7, Seltjamamesi, verður
gerð frá Seltjamameskirkju
funmtudaginn 2. janúar kl. 15.00.
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyöamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafirarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 27. desember til 2. janúar 1997,
að báðum dögum meðtöldum, verða
Laugavegsapótek, Laugavegi 16,
simi 552 4045, og Holtsapótek, Glæsi-
bæ, Álfheimum 74, sími 553 5212, opin
til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morg-
uns annast Laugavegsapótek nætur-
vörslu. Uppl. um læknaþjónustu era
gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið
mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga y. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð simi
56) 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og timapantanir i sima 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.-
Uppl. í s. 563 1010.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 2. janúar 1947.
Hundruö slasast af
hagléli í Ástralíu.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni I síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
simi) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vffilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar i sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafit, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl.
1519.
Sefjasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. 1 Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Þaö er erfitt aö vera
listamaöur þegar
maöur er þaö ekki.
Ók. höf.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safhisins er opin á sama tíma.
Náttúmgripasafhið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14—19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13-17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu
verður lokuð frá 13. desember til 7.
janúar n.k.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 1518.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoö borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Fólk í þessu stjömumerki ætti að hugsa sig vel um í dag áöur
en það tekur mikilvægar ákvarðanir. Happatölur em 7, 9 og
18.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir að endumýja kynni þin við ákveöna vini í kvöld. Nú
væri góður timi til þess að taka virkan þátt í félagslífi.
Hrúturinn (21. mars-19. aprll):
Kannski ættir þú að prófa eitthvað nýtt. Þú hefur ef til vill
■ sökkt þér of mikið niður í ákveðnar hugsanir. Þú þarft að
taka meiri þátt í félagslífinu.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Dagurinn einkennist af rólegu og þægilegu andrúmslofti. Þú
færð fréttir af skemmtilegum atburði. Happatölur eru 1, 24 og
33.
Tvlburamir (21. mai-21. júni):
Þú skalt gæta þess að verða ekki utanveltu í samræðum og
hópstarfi þó þú sért dálítið annars hugar.
Krabbinn (22. júnl-22. júli):
Þú ert í góðu andlegu jafnvægi og það hefur mjög góð áhrif á
fólk sem þú umgengst. Þú nýtur jákvæörar athygli í dag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að nota hæfileika þína til að komast áfram og þá
tekst þér það sem þig dreymir um. Þú upplifir skemmtilegt
kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér gengur betur í dag en undanfarið að ná sambandi við vin
sem þú hefur fjarlægst en farðu þér samt hægt. Happatölur
eru 8, 14 og 23.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú átt í einhveijum erfiöleikum með verkefni sem þér er falið
og þér finnst ef til vill auðveldast að hrinda því frá þér aftur.
Gerðu það ekki nema vera viss.
Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.):
Fjölskyldan ætti aö nota daginn til að vera saman. Ástvinir
eiga þægilegt kvöld fyrir höndum. Happatölur eru 11,15 og 23.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu umburðarlyndur, sérstaklega við þá sem eru þér yngri.
Þú ættir að hugleiða breytingar sem fólkið í kringum þig hef-
ur verið að stinga upp á.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Mannamót verður skemmtilegt. Þú átt skemmtilegan dag í
vændum og lendir í ánægjulegum samræðum við áhugavert
fólk.