Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Side 28
gsonn
Vignir Jóhannsson viö eitt verka
sinna.
Innblástur
sóttur í
frumöflin
í Sparisjóði Reykjavíkur og
nágrennis við Álfabakka 14, í
Mjóddinni eru um þessar mund-
ir sýnd verk eftir Vigni Jó-
hannsson. Vignir fæddist á Ak-
ureyri upp úr miðri öldinni. Eft-
ir nám hér heima hóf hann nám
í Rhode Island School of Design
og lauk mastersgráðu þar árið
1981. Vignir var síðan búsettur í
Bandaríkjunum þar sem hann
hélt sýningar í mörgum virtum
sýningarsölum en á síðasta ári
flutti hann heim aftur.
Sýningar
Myndsköpun Vignis einkenn-
ist af fjölbreytileik í efnistökum
og útfærslu. Hann sækir inn-
blástiu' sinn í frumöflin og bar-
áttu mannsins við þau ásamt
jafnvægisleit. Áður fyrr börðust
kraftar hver við annan í mynd-
um hans en nú vinna þeir sam-
an í leit sinni að tærum sam-
hljómi.
Vignir hélt síðast einkasýn-
ingu sína í fyrra í Gallerí Borg.
Nefndist hún Land míns föður.
Verk eftir Vigni eru í eigu ótal
safna, stofnana og einstaklinga
viðs vegar um Bandaríkin, Evr-
ópu og Asíu.
Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Sig-
rún Edda Björnsdóttir í hlutverk-
um sínum.
Kennarar
óskast
Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld á
Stóra sviðinu Kennarar óskast
sem er nýjasta leikrit Ólafs
Hauks Símonarsonar. Um er að
ræða dramatískt verk með
hnyttnum texta og skrautlegum
persónum. í leikritinu er fyrst
og fremst fjallað um fólk í litlu
samfélagi úti á landi. Ákveðnir
atburðir koma upp á yfirborðið
þegar fólk að sunnan kemur til
að kenna i skólanum. Þeir sem
fyrir eru í plássinu þurfa þar af
leiðandi að endurmeta stöðu
sína. Ólafur fjaUar hér um fólk
og viðbrögð þess við því sem
upp kemur í verkinu.
Leikhús
Leikarar í Kennurum óskast
eru Sigrún Edda Bjömsdóttir,
Þröstur Leó Gunnarsson, Ólafia
Hrönn Jónsdóttir, Öm Ámason,
Hjálmar Hjálmarsson, Gunnar
Eyjólfsson og Harpa Arnardótt-
ir. Leikstjóri er Þórhallur Sig-
urðsson.
Um 500 km suður af landinu er
kyrrstæð 1037 mb hæð. Milli
Labrador og Grænlands er víðáttu-
mikil og djúp lægð sem hreyfist lít-
ið.
Veðrið í dag
I dag verður suðvestan- og vestan-
átt, gola eða kaldi allra nyrst en
annars hæg. Á Vesturlandi verður
skýjað, sums staðar dálítil súld og
hiti 2 til 7 stig. Annars verður bjart-
viðri og hiti 0 til 4 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hæg, suðlæg átt og dálítil súld af og
til. Hiti 3 til 5 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.47
Sólarupprás á morgun: 11.16
Sfðdegisflóð í Reykjavík: 00.48
Árdegisflóð á morgun: 00.48
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjað 4
Akurnes heiðskírt 3
Bergstaðir úrkoma í grennd 5
Bolungarvík rigning 6
Egilsstaðir skýjað 1
Keflavíkurflugv. skýjað 4
Kirkjubkl. léttskýjað 5
Raufarhöfn alskýjað 3
Reykjavíit alskýjað 4
Stórhöfói léttskýjað 3
Helsinki snjókoma -6
Kaupmannah. snjókoma -4
Ósló léttskýjað - -10
Stokkhólmur léttskýjaö - -10
Þórshöfn skýjað 3
Amsterdam þokumóða - -13
Barcelona rigning 6
Chicago þokuruóningur 3
Frankfurt snjók. á síð.kls. - -13
Glasgow snjókoma -1
Hamborg heiðskírt - -17
London léttskýjaó -5
Madrid Malaga léttskýjað 8
Mallorca súld á síð.kls. 11
París þokumóða -7
Róm léttskýjað 12
Valencia rigning 7
New York alskýjaö -1
Orlando léttskýjaö 19
Nuuk skýjað 3
Vín þokumóða -8
Washington Winnipeg heiðskírt -7
Myndgáta
Berjast um á hæl og hnakka.
, - A4 SBM
YERÐUt? 'A <JNDAN
/ á'íi FÖr/'s/
VÍNN<JR1£>
Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi.
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 1997
Mel Gibson í hlutverki auðkýf-
ingsins sem verður fyrir því aö
syni hans er rænt.
Lausnargjaldið
í Lausnargjaldið sem Sam-bíó-
in sýna leikur Mel Gibson, Tom
Mullen, ríkan kaupsýslumann
sem vanur er að stjóma eigin við-
skiptasamningum og þykir harð-
ur í hom að taka. Honum hefúr
gengið vel og er ásamt eiginkonu
og syni dæmi um fjölskyldu sem
hefur allt sem hugurinn gimist.
Öll velgengni verður þó lítils
virði þegar syni hans er rænt og
lausnargjalds krafist. í stað þess
að fara eftir leiðbeiningum ræn-
ingjans fer hann til lögreglunnar
sem reynir björgun sem mistekst.
Þegar svo er að allir vita hvað um
er að vera tekur Tom til eigin
ráða.
Kvikmyndir
Auk Mels Gibsons leika í
myndinni Rene Russo, sem leikur
eiginkonu hans, Gary Sinese, Del-
roy Lindo og Lili Taylor. í hlut-
verki sonarins er Brawley Nolte
sem er sonur Nicks Nolte og þyk-
ir hann standa sig sérstaklega
vel. Leikstjóri er Ron Howard
sem siðast gerði Apollo 13.
Nýjar myndir:
Háskólabió:Dragonheart
Laugarásbíó: Jólahasar
Kringlubíó: Lausnargjaldið
Saga-bíó: Saga af morðingja
Bíóhöllin: Jack
Bíóborgin: Hringjarinn í Notre
Dame
Regnboginn: Svanaprinsessan
Stjörnubíó: Matthildur
Krossgáta
T~ T~ T~ r
8 9
1 16 i
TT mmm JT
wmm
18 i
Vi J 7U~
Lárétt: 1 borgun, 6 leit, 8 væta, 9 óð,
10 gæta, 11 hlákan, 13 hús, 15 band-
ingja, 17 ákærir, 19 stök, 20 nýlega.
Lóðrétt: 1 mont, 2 jórtur, 3 mjaka, 4
skrá, 5 dolluna, 6 slaga, 7 keraldið,
12 niður, 14 gubbi, 16 beita, 17
umdæmisstafir, 18 varúð.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 blökk, 6 þó, 8 lýti, 9 rás, 10
ýsu, 11 Móri, 13 aflagar, 16 næ, 17
grami, 18 trúan, 20 ið, 21 fall, 22 ara.
Lóðrétt: blýant, 2 lýs, 3 ötul, 4
kimar, 5 krógana, 6 þá, 7 ósi, 12 ram-
ir, 14 færa, 15 riða, 17 gúl, 19 al.
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
í ÁSKRIFT
í SÍMA
550 5752