Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Side 30
3» dagskrá fimmtudags 2. janúar
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 1997 UlV
SJÓNVARPIÐ
16.45 LeiBarljós (549) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Soffía. Belgísk barnamynd um
telpu sem fer t bátsferð með
hundinn sinn og lendir í óvæntu
ævintýri.
18.30 Tumi (10:44) (Dommel). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur um
hvuttann Tuma og tleiri
merkispersónur.
19.00 Leiöin til Avonlea (13:13) (Ro-
ad to Avonlea). Kanadískur
myndaflokkur um ævintýri Söru
og vina hennar í Avonlea.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 íþróttamaður ársins 1996.
21.35 Frasier (15:24). Bandarískur
gamanmyndaflokkur um út-
varpsmanninn Frasier og fjöl-
skylduhagi hans.
22.05 Ráðgátur (16:25) (The X-Files).
Bandarískur myndaflokkur um
tvo starfsmenn Alríkislögregl-
unnar sem reyna að varpa Ijósi á
dularfull mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian And-
erson. Atriði í þættinum kunna
að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Nóbelsskáldiö Wislawa Szym-
borska. Sænski sjónvarpsmað-
urinn Lars Helander heimsótti
nóbelsverðlaunahafann f bók-
menntum 1996, pólska Ijóð-
skáldið Wislöwu Szymborsku, til
Kraká. Þátturinn verður endur-
sýndur kl. 14.40 á sunnudag.
23.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
24.00 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup - verslun um víða
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur.
19.30 Alf.
19.55 Skyggnst yfir sviöiö 1996
(News Week in Review 1996).
Að þessu sinni verðir litið yfir árið
sem leið og helstu fréttir úr sjón-
varps- og kvikmyndaheiminum
rifjaðar upp.
20.40 Mannshvörf. (Beck) (1:6). Bresk
spennuþáttaröö frá BBC-sjón-
varpsstöðinni með Amöndu
Redman í aðalhlutverki. Beck
rekur fyrirtæki sem sérhæfir sig í
að leita að fólki sem er saknað.
Starfinu fylgja ýmsar uppákomur
og það er hættulegt en sjaldnast
leiöinlegt. Beck leitast viö að
leysa vanda viðskiptavina sinna,
hvers eðlis sem þau eru, þótt
óneitanlega flækist hún stundum
meira inn í Iff þeirra en hún ætlar
sér.
21.35 Kaupahéönar. (Traders) (13:13)
Sally neitar Cedric um vinnu í
verðbréfafyrirtækinu og hún ger-
ir sér ekki grein fyrir að þar með
hefur hún eignast hættulegan
óvin sem einskis svffst til að
koma henni á hausinn.
22.25 Strandgæslan. (Water Rats II)
(12:13). Ástralskur spennu-
myndaflokkur.
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
Einkaspæjarinn selur hæstbjóöanda þjónustu sína.
Stöð 2 kl. 21.35:
Einka-
' • •
spæjarinn
I kvikmyndinni Algjör
----------hneisa!, eða A Low down
Dirty Shame, á Stöð 2 fylgjumst við
með einkaspæjaranum Andre Shane.
Hann er fyrrverandi lögreglumaður
sem var látinn taka pokann sinn eftir
aö mikilvæg dóprannsókn fór í
vaskinn af hans sökum. Andre starf-
ar nú sem einkaspæjari og selur
hæstbjóðanda þjónustu sína. Þetta er
áhættusöm atvinna og hann leggur
iðulega líf sitt í hættu fyrir smápen-
inga. Viðskiptavinirnir eru af ýmsu
sauðahúsi en einkaspæjarinn á ekki
um margt að velja. Leikstjóri er
Keenen Ivory Wayans, sem jafnframt
fer með eitt aðalhlutverkanna, en í
öðrum helstu hlutverkum eru Salli
Richardson og Jada Pinkett. Myndin,
sem er frá árinu 1994, er stranglega
bönnuð börnum.
Sjónvarpið kl. 21.05:
íþróttamaður
ársins 1996
Sjónvarpið verður
með beina útsendingu
frá Hótel Loftleiðum
upp úr klukkan níu í
kvöld en þar verður
lýst kjöri íþrótta-
manns ársins. Félag
íþróttafréttamanna
stendur fyrir kjörinu
og hefur gert um langt
árabil. Eins og vana-
lega koma margir
íþróttamenn til greina Hver veröur nú fyrir valinu?
því mörg ágæt
íþróttaafrek voru
unnin á árinu 1996.
Það verður spenn-
andi að sjá hver
verður hlut-
skarpastur eða hlut-
skörpust í kjörinu.
Gunnlaugur Þór
Pálsson stjómar út-
sendingu.
RÍKISÚTVARPID FM
924/93 5
12.00 Fréttaýfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Börnin segi og syngi svo á
jóladag.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan Kristín Lafrans-
dóttir eftir Sigrid Undset. Fyrsti
hluti: Kransinn. (13:28.)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Hiö besta sverö og verja. (4)
Trúarbrögö Austur- og Suöur-
Asíu (Indland og Kina).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn. (Endurtekiö aö lokn-
um fréttum á miönætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir Víösjá heldur áfram.
Halldór Laxness les
söguna Gerplu, klukkan
18.30 í dag.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Málfríöur Finn-
bogadóttir flytur.
22.30 Ragnarök. Lokaþáttur um nor-
ræn goö.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guömund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Bíópistill Ólafs H. Torfason-
ar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin. Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 íþróttarás: Val á íþróttamanni
ársins.
21.00 Sunnudagskaffi.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveöurspá veröur í lok
frótta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og
24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45,
10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur-
spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn-
ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
19.30, og 22.30. Leiknar auglýs-
ingar á rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurlands.,
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
fjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.15 Hádegisútvarp.
13.00 Pátturinn eftir hádegiö. Gunn-
laugur Helgason.
16.00 Pjóöbrautin. Guörún Gunnars-
dóttir, Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason.
19.0019 20.
20.00 íslenski árslistinn endurtekinn.
Kynnir Jón Axel Ólafsson.
24.00-06.00
Næturútvarp.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.00 Tónskáld mánaöarind: Franz
Liszt (BBC).
13.30 Diskur dagsins í boöi Japis.
15.00 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
Gunnlaugur Helgason er
meö þátt sinn Þátturinn
eftir hádegi og hefst hann
kl. 13.00.
QsWof
09.00 Sjónvarpsmarkafiurinn.
13.00 New York löggur (14:22)
(N.Y.P.D. Blue) (e).
13.45 Stræti stórborgar (13:20)
(Homicide: Life on the Street)
(e).
14.30 Sjónvarpsmarkafiurinn.
15.00 Draumalandifi (e).
15.30 Gerö myndarinnar Jingle All
the Way (e).
16.00 Maríanna fyrsta.
16.25 Snar og Snöggur.
16.50 Jón spæjó.
17.00 Meö afa. Við sjáum endursýnd-
an þátt frá 28. desember sl.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 Fréttir.
19.05 ísland í dag.
19.30 Fréttir.
20.00 Systurnar (20:24) (Sisters) (e).
20.55 Norfiurlandameistaramótifi í
samkvæmisdönsum 1996
(1:5). Kynning á keppendum
sem tóku þátt í Norðurlanda-
meistaramótinu í samkvæmis-
dönsum en það var haldið í
Hafnarfirði á aðventunni. Kynn-
ingin heldur áfram tvö næstu
kvöld en síðan sjáum vifi dag-
skrá frá sjálfu mótinu.
21.05 Seinfeld (9:23).
21.35 Algjör hneisa! (A Low Down
" Dirly Shame).
23.15Listi Schindlers
| (Schindler's List).
Þessi stórmynd
Stevens Spielbergs
hlaut sjö óskarsverðlaun, þar á
meðal var hún valin besta mynd
ársins 1993. Aöalhlutverk: Liam
Neeson, Ben Kingsley og Ralph
Fiennes. 1993. Stranglega
bönnuð börnum.
02.25 Dagskrárlok.
#svn
17.00 Spítalalíf. (MASH)
17.30 Iþróttavifiburfiir í Asiu. (Asian
sport show) íþróttaþáttur þar
sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
18.00 Évrópukörfuboltinn. (Fiba
Slam EuroLeague Report) Valdir
kaflar úr leikjum bestu
körfuknattleiksliða Evrópu.
18.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Kung Fu. (Kung Fu: The
Legend Continues)
Þetta er ein af fyrstu myndunum sem
Tom Cruise lék í.
21.00 Dáfiadrengur. (All The Right
Moves) Tom Cruise leikur ungan
mann sem dreymir um betra líf
en það sem honum stendur til
boða í smábæ einum í Pennsyl-
vaníu. Til að svo megi takast
verður hann að standa sig i fót-
boltanum og komast á styrk til
háskólanáms. I öðrum helstu
hlutverkum eru Craig T. Nelson,
Lea Thompson og Christopher
Penn. Leikstjóri: Michael
Chapman. 1983. Maltin getur
tvær og hálfa stjörnu.
22.30 Roswell. (Roswell) Sannsögu-
leg kvikmynd sem gerist í bæn-
um Roswell í Nýju-Mexíkó I
Bandaríkjunum. Geimverur gera
vart við sig en stjórnvöld reyna
aö þagga málið nifiur. Jesse
Marcel er hátt settur maður í
flughemum og hann neitar að
taka þált í því að leyna sannleik-
anum. Aðalhlutverk: Kyle
Maclachlan (Twin Peaks) og
Martin Sheen. 1994.
00.00 Spítalalíf (e). (MASH)
00.25 Dagskrárlok.
SÍGILT FM 94.3
12.00 í hádeginu á Sígilt
FM. Létt blönduö tónlist.
13.00 Hitt og þetta. Ólaf-
ur Elíasson og Jón Sig-
urösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljóm-
leikasalnum. Kristín Bene-
diktsdóttir. Blönduö klassísk
verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar
Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4.
og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt
kvöld á FM 94,3, sigild tónlist af ýmsu
tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins.
24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM9S7
12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-
16:00 Pór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur-
fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 í rökkurró.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Possi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery (
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Roadshow 17.00
Time Travellers 17.30 Terra X 18.00 Wild Things 19.00 Nexl
Step 19.30 Arthur C. Claike’s World of Strange Powers 20.00
Professionals 21.00 Top Marques II 21.30 Disaster 22.00
Justice Files 23.00 Classic Wheels 0.00 Best of British 1.00
HighFive 1.30 Special Forces 2.00Close
BBC Prime
5.301970's Top of the Pops 6.25 Prime Weather 6.30 Robin
and Rosie of Cockleshell Bay 6.45WhyDon'tYou? 7.10 Maid
Marian and Her Merry Men 7.35 Turnabout 8.00 Esther 8.30
The Bill 9.00 Kingdom of the lce Bear 10.00 Dangerfield 10.50
Prime Weather 11.00 The Terrace 11.30 Wildlife 12.00 Tracks
12.30 Tumabout 13.00 Esther 13.30 The Bill 14.00 Dangerfield
14.50 Prime Weather 14.55 Robin and Rosie of Cockleshell
Bay 15.10 Why Don't You? 15.35 Maid Marian and Her Merry
Men 16.00 Tne Terrace 16.30 The International Antiques
Roadshow 17.30 2point4 Children 18.25 Prime Weather 18.30
Antiques Roadshow 19.00 Dad's Army 19.30 EastEnders
20.00 Widows 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
22.00 The Making of Middlemarch 22.30 Ghosts 23.30 Ghost
Story 0.00 Miss Marpie 1.30TheYoungOnes 2.00TheFast
Show 2.30 Modern Tlmes 3.30 BBC Proms 96
Eurosport ✓
7.30 Football: World Cup Legends 8.30 Figure Skating:
Exhibition 10.00 Alpine Skiina 11.00 Ski Jumpina: World Cup
13.00 Furrsporls: World Air Games 14.00 Tennis: ATP
Tournament 17.30 Motors 19.00 Fitness: European
Championships 20.00 Boxing 21.00 Darts: American Speed
Darts Wortd Challenge 22.00 Football: World Cup Legends
23.00 Equestrianism: Volvo World Cup 0.00 Olympic
Magazine 0.30Close
MTV l/
5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 10.00 Star Trax
11.00 An Hour With MTV VJ's 12.00 An Hour With Michelle
Gayle 13.00 Music Non Stop 15.00 Select MTV 16.30 MTV’s
Winter Wonderland Happy Hour 17.30 Dial MTV 18.00 MTV's
Winter Wonderland Music Mix 18.30 Awards Uncut 19.00
Access All Areas at the 96 MTV Europe Music Awards 20.00
The Big Picture Venice Special 20.30 MTV on Stage 2 21.00
Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 MTV’s Beavis & Butthead
23.00 Headbangers' Ball 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Beyond 2000 10.00 SKY News 10.30 ABC
Nightline 11.00 SKY world News 11.30 The Supermodels
14.00 SKY News 14.30 CBS News This Morning 15.00 SKY
News 15.30 Reuters Reports 16.00 SKY World News 17.00
Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton
19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY
Business Report 21.00 SKY Worid News 22.00 SKY National
News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY
News 0.30 ABC World News Tonight 1.00SKYNews 1.30
Tonight with Adam Boulton Repfay 2.00 SKY News 2.30 SKY
Business Report 3.00 SKY News 3.30 Reuters Reports 4.00
SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30
ABC Worid News Tonight
TNT
21.00 A Christmas Story 23.00 The Year of Living Dangerously
I. 00 Kill Or Cure 2.40 Gold Diggers of 1933
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 Worid News 6.30
Moneyline 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World
News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 Wortd News
10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition
II. 45 Q8A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00
World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00
World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Science & Technology 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00
World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00
aKing 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30
Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30
Moneyline 1.00 WoridNews 1.15AmericanEdition 1.30 Q&
A 2.00 Larry King 3.00 Worid News 4.00 Worid News 4.30
Insight
NBC Super Channel
5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European
Money Wheel 13.30 CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The
Site 16.00 National Geograpnic Television 17.00 Executive
Lifestyles 17.30 The Ticket NBC 18.00 The Selina Scott Show
19.00 Dateline NBC 20.00 Soccer Focus 20.30 Gillette World
Sport Special 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00
Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly
News With Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show With Jay Leno
1.00 MSNBC Internight 2.00 The Selina Scott Show 3.00 The
Ticket NBC 3.30 Talkin' Blues 4.00 The Selina Scob Show
Cartoon Network |/
5.00SharkyandGeorae 5.30 Little Dracula 6.00 The Fruitties
6.30 The Real Story ol.. 7.00 Tom and Jeny 7.30 Swat Kats
8.00 13 Ghosts of Scooby Doo 8.30 The Real Adventures of
Jonny Quest 9.00 The Mask 9.30 Dexter’s Laboratory 10.00
The Jetsons 10.30 Two Stupid Dogs 11.00 Little Dracula 11.30
The New Adventures of Captain Planet 12.00 Young Robin
Hood 12.30 The Real Story of... 13.00 Tom and Jerry 13.30
The Flintstones 14.00 Droopy: Master Detective 14.30 The
Bugs and Daffy Show 15.00 The Jetsons 15.30 The New
Scooby Doo Mysteries 16.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 17.00 The Mask 18.00 Dexter's Laboratory 18.30
Droopy: Master Detective 19.00 Hong Kong Phooey 19.30 The
Jetsons 20.00 The Flintstones 20.30 Scooby Doo - Where are
You? 21.00 The Bugs and Daffy Show 21.30 Tom and Jerry
22.00 Two Stupid Dqgs 22.30 The Mask 23.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 23.30 Dexter's Laboratory 23.45
World Premiere Toons 0.00 Little Dracula 0.30 Omer and the
Starchild LOOSparlakus 1.30 Sharky and George 2.00 The
Reai Story of... 2.30 The Fruitties 3.00 Omer and the Starchild
3.30 Spartakus 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus
Discovery
✓ einnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 Morning Mix. 9.00 Designing Women. 10.00 Another
Wortd. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... With
Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M’AVH. 20.00 Just
KSdding. 20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad About
You. 22.00 Chicago Hope. 23.00 Star Trek: The Next Generati-
on. 0.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Kidco. 8.00 Dad, the Angel & Me. 10.00 The Enemy Wit-
hin. 12.00 Who'll Save Our Children? 14.00 The Tin Soldier.
16.00 The Skateboard Kid. 18.00 Camp Nowhere. 19.40 US
Top Ten. 20.00 Geronimo: An American Legend. 22.00 Circum-
stances Unknown. 23.35 Brainscan. 1.10 Rooftops. 2.45 My
New Gun. 4.20 The Tin Soldier.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd Irúarinnar. 8.15 Blönduö dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar.20.00 Jesus - kvikmynd. 22.00-7.15
Praise the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarps-
stöðinni.