Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 4. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 6. JANUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU ir> KR. 150 M/VSK Nágranninn bjargaði húsinu - sjá bls. 5 Menning: Fagurfræði sýndarveru- leikans - sjá bls. 10 Siguröur Friðfinnsson, áttræöur bóndi á Ketilseyri í Dýrafiröi, lagði 5 milljónir króna í útgerðarfélagið Sléttanes á Þingeyri sem yfirtók rekstur samnefnds frystitogara á staðnum. Sigurður segist hafa lagt peningana í útgerðina í þeirri von að halda skipi og kvóta í heimabyggðinni en ekki til að hagnast á því. Nú er svo komiö að útgeröin hefur sameinast undir merkjum Básafells á ísafirði og skipið því farið frá Þingeyri. Við sameininguna ruku hlutabréf hins nýja fyr- irtækis upp í verði og Sigurður bóndi sjöfaldaði 5 milljónirnar sínar og á nú sem svarar 35 milljónum króna. Hann segir þessa ávöxtun ekki vekja neina sér- staka tilfinningu og hann muni halda áfram aö reyna að treysta byggðina við Dýrafjörö. DV-mynd Hlynur r bóndi lagöi nánast aleiguna í Árangurslítill leynifundur Arafats og Netanyahus - sjá bls. 8 Lokuðu Belgrad - sjá bls. 8 Hlutafélag stofnaö um ís- lenskan kylfing - sjá íþróttir á bls. 17-24 Þeir trúuðu flykkjast á Internetið - sjá bls. 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.