Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997
33
Myndasögur
Brúðkaup
Leikhús
Pann 17. febrúar ’96 voru gefin sam-
an í Keflavíkurkirkju af sr. Ólafi Oddi
Jónssyni Vilborg Sigríður Tryggva-
dóttir og Christopher Morris Mac-
Nealy. Pau eru búsett í Seattle,
U.S.A.
Ljósm. Nýmynd Keflavík.
Þann 27. apríl voru gefin saman í
Njarövíkurkirkju af sr. Baldri Rafni
Sigurðssyni Laufey Einarsdóttir og
Magnús G. Jónsson. Heimili þeirra
er að Gónhóli 2, Njarðvík.
Ljósm. Nýmynd Keflavík.
Pann 25. maí voru gefin saman í
Hvalsneskirkju af sr. Baldri Rafni
Sigurðssyni Andrea Andrésdóttir
og Brynjar Ólafsson. Heimili þeirra
er að Brekkustíg 7, Sandgerði.
Ljósm. Nýmynd Keflavík.
ÞJÓÐLEIKHUSIE
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
5. sýn. fid. 9/1, uppselt, 6. sýn. sud.
12/1, uppselt, 7. sýn. föd. 17/1, uppselt,
8. sýn. Id. 25/1, örfá sæti laus, 9. sýn.
fid. 30/1, örfá sæti laus.
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
8. sýn. föd. 10/1, örfá sæti laus, 9. sýn.
fid. 16/1, nokkur sæti laus, 10. sýn.
sud. 19/1, nokkur sæti laus.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Id. 11/1, Id. 18/1.
BARNALEIKRITIÐ:
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
veröur frumsýnt seinni hluta janúar,
miöasala auglýst síðar
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
fid. 9/1, föd. 10/1, nokkur sæti laus, fid
16/1, föd 17/1.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn f salinn eftir aö sýning
hefst.
GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
—SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miöasalan er opin mánudaga
og þriöjudaga kl. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFELAG
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftlr H. C. Andersen
f Bæjarleikhúslnu.
8. sýn. 4. jan. kl. 15.
9. sýn. 5. jan. kl. 15.
Miðapantanir í sfmsvara
allan sólarhringlnn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
irgBgtt. '-gl Auður Leifsdóttir cand. mag. hefur margra ára reynslu í
dönskukennslu við Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla
'slands og Kennaraháskóla íslands.
DÖNSKUSKÓLINN
STÓRHÖFÐA17
Dönskuskólinn er nú að hefja 5. starfsönn sína og haldin verða námskeið
bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja bæta við sig kunnáttu og þjálfun.
Hagnýt dönsk málnotkun kennd í samtalshópum þar sem hámarksfjöldi
nemenda er 8 og fer kennsla fram í 2 tíma, tvisvar sinnum í viku.
Einnig verða haldin stutt námskeið fyrir unglinga sem vilja bæta sig í mál-
fræði og framburði. Jafnframt er boöið upp á einkatíma eða annars konar
kennslu í munnlegri og skriflegri dönsku.
INNRITUN HEFST MÁNUDAGINN 6. JANÚAR í SÍMA 567 7770 EFTIR
KL. 13.00 OG EINNIG ERU VEITTAR UPPLÝSINGAR í SÍMA 567 6794.