Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997 7 r>v Fréttir Heilbrigðisráö- herra: Reglugerð um hækkun bóta Heilbrigðis- og tryggingamálaráð- herra hefur gefið út reglugerð sem kveður á um að bætur samkvæmt lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð skuli hækka um 2 prósent frá og með 1. janúar sl. Þetta er gert í samræmi við ákvæði fjárlaga fyrir árið 1997. Sam- kvæmt þessu hækka allar bætur al- mannatrygginga og félagslegrar að- stoðar um 2 prósent en ekki tókst að greiða út bætur samkvæmt þessu 2. janúar. Leiðrétting mun hins vegar koma fram hjá bótaþegum eigi síðar en í byrjun febrúar nk. -RR Tannlækningar: Ný reglugerð gefin út Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðimeytið hefur gefið út nýja reglu- gerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við almennar tannlækn- ingar. Einnig hafa verið gefnar út reglur um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar vegna alvarlegra afleiðinga fæðingargalla, sjúkdóma og slysa. Helstu breytingar verða þær að ákveðinn er meðferðarrammi fyrir böm og unglinga yngri en 16 ára sem era í lágri skemmdarhættu og verður að sækja um til Trygginga- stofnunar vegna skoðunar, röntgen- myndatöku og flúorlökkunar, sem er umfram eina til tvær meðferðir á ári, eftir skemmdatíðni. Þá er ákveðið að sjúkratrygging- ar taki þátt í kostnaði elli- og ör- orkulifeyrisþega vegna smíði gervi- góma, heilgóma eða parta á sex ára fresti í stað fimm ára áður. -RR íslenska óperan: Ríkisstjórnin ræðir nýjan óperusamning Menntamálaráðherra lagði fram á ríkisstjómarfúndi á föstudag drög að endurnýjuðum samningi við ís- lensku óperana. it Að sögn Garðars Cortes óperu- stjóra er i nýju drögunum ekki neinna stórvægilegra breytinga að vænta á stuðningi menntamála- ráðuneytisins og ríkisvaldsins við óperana og framlag til hennar yrði það sama áfram. Ámi Gunnarsson, skrifstofustjóri í menntamálaráðuneytinu, segir að um sé að ræða reglubundna endur- nýjun á samningnum og ekki sé um efnislegar breytingar á honum að ræða. Um innihald nýja samnings- ins vildi Ámi hins vegar ekki tjá sig þar sem hann væri enn óundirrit- aður. -SÁ Nfjasta œðið í Ameríku. Gríðarleg brennaPij börku þolþjólfun á skemmtilegum 45 mínútum Spinning er hópþjálfun á sérstökum þrekhjólum, þar sem hver og einn hefur sitt hjól og púlsmæli til aö fylgjast meö álaginu. Þetta er þjálfun sem hentar öllum, sem sést best á því að hjól hafa lengi verið notuð til þjálfunar hjarta- og æðasjúklinga með góðum árangri. Spinning er gott fyrir alla sem vilja brenna miklu á stuttum tíma og auka þol sitt um leið. Spinning er einföld og skemmtileg þjálfunarleið sem fer fram undir stjórn kennara og fjörugrar tónlistar I líflegum félagsskap þar sem hver og einn tekur á í kappi við sjálfan sig. Ef þú hefur lítinn tíma, en vilt samt ná hörku árangri, er Spinning fyrir þig. fá6u þéc snúning SUÐURSTRÖND 4 • Seltjarnarnesi Vib hlibina á Bónus Símar: 551-2815 & 551-2355 RÆKTIN TÆKjASALUR • fcOLEIMI • LIÓSABEKKIR og útlitið er gott lAllt að 50% afsláttuil L Skipholti 19 Sími: 552 9800 Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Grœnt númer: 800 6886 I I I I HRAÐÞJÓNUSTA VID LANDSBYGGÐARFÓLK Sendum samdægurs um allt land í póstkröfu, sé hrlngt fyrir kl. 12:00, annars næsta virkan dag. ITIL 36 MANAÐA I LmnAmrnrQtm iitwAeYfwmi* I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.