Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1997, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997
méttir
---
Jakob Ragnarsson í Bolungarvík vann mál í undirrétti en tapaði í Hæstarétti:
Telur Pétur Kr. Hafstein
vanhæfan dómara í málinu
- hyggst fara með málið fyrir Evrópudómstólinn verði það ekki tekið fyrir aftur
,Ég ste&idi Þorsteini Pálssyni
sjávarútvegsráðherra. Málið snert-
ir líka Friðrik Sophusson íjármála-
ráðherra. Ég vann þaö í héraðs-
dómi en ríkið vísaði því til Hæsta-
réttar þar sem ég tapaði málinu.
Þar var Pétur Kr. Hafstein, fyrrum
forsetaframbjóðandi, látinn dæma
í málinu. Þeir Þorsteinn og Friðrik
voru yfírlýstir stuðningsmenn Pét-
urs í forsetakosningun. Ég hef
grun um að þeir hafi stutt hann
fjárhagslega og vil láta rannsaka
það. Ég mun krefjast þess að þetta
mál verði tekið upp aftur í Hæsta-
rétti. Ef ekki þá ætla ég með það
fyrir Evrópudómstólinn í Stras-
borg. Með þessum dómi Hæstarétt-
ar er ég gjaldþrota. Það er líka
Fimm
umsóknir
Dalvíkur-
prestakall
DV; Dalvík:
Fimm umsóknir bárust um stöðu
sóknarprests á Dalvík og í Svarfað-
ardal en umsóknarfrestur rann út
15. janúar sl.
Umsækjendur eru: Amaldur
Báröarson, sóknarprestur á Raufar-
höfn, Magnús G. Gunnarsson, sókn-
arprestur á Hálsi í Ljósvatnshreppi,
Stína Gísladóttir, sóknarprestur í
Bólstaðarhlíðarprestakalli í Húna-
vatnssýslu, Bára Friðriksdóttir guð-
fræðingur, brauðskráð 1995, og
Sveinbjörg Pálsdóttir guðfræðingur,
brautskráð 1988.
Að sögn Friðþjófs Þórarinssonar,
formaxms sóknamefndar á Dalvík,
hafa umsækjendur verið boðaðir til
viötals við sóknamefndir um næstu
helgi. Að loknum þeim viðræðum
mun prófastur taka ákvöröun um
hvenær kjörmenn gangi til kosn-
inga. Alls em kjörmenn 28,10 á Dal-
vík og 6 í hverri hinna þriggja
sókna í Svarfaðardal. Gert er ráð
fyrir að prófastur boði til kosninga
í næstu viku.
Niðurstaða kosningar kjörmanna
er bindandi nema til komi undi-
skriftir 25% atkvæðisbærra sóknar-
bama innan sjö daga frá því að nið-
urstaða úr kosningu kjörmanna er
kynnt. -hiá
Svartsýni í
skíðalöndum
Leiðindaveður var á skíðastöð-
um víða á landinu í gær og lokað í
Bláfjöllum. í Hlíöarfjalli við Akur-
eyri hefur verið lokað síðan sl.
sunnudag og á Seljalandsdal við
ísafjörð var lokað í gær. í Bláfjöll-
um og á Akureyri sögðust menn
ekkert allt of bjartsýnir fyrir helg-
ina, nægur snjór er á báðum stöð-
unum en mönnum leist ekki á út-
litið vegna veðurspárinnar. Gert er
ráð fyrir allhvassri vestlægri átt á
morgun, þuiru suðaustan- og aust-
anlands en éljum annars staðar.
Frost gæti orðið 0-7 stig. Á mánu-
dag verður vestan- og suðvestan-
kaldi eða stinningskaldi, snjókoma
og síðar rigning sunnan- og vestan-
lands. Veður mun fara hlýnandi.
-sv
búið að gera úr mér glæpamann og
því uni ég ekki. Ég hef aldrei brot-
ið neitt af mér,“ segir Jakob Ragn-
arsson, sjómaður í Bolungarvík, í
samtali við DV.
Mál Jakobs er þannig til komið
að Wánn lét smíða fyrir sig tvo
smábáta í Noregi árið 1989. í janú-
ar 1990 var sett reglugerð um veið-
ar smábáta og þá vom þessir tveir
bátar orðnir of stórir fyrir króka-
veiðar. Þá þurfti Jakob að semja
við skipasmíðastöðina um að
minnka bátana. Jakob sótti svo um
skipaskrárnúmer og allt sem þvi
tilheyrir. Hann fékk staðfestingu á
skipaskrámúmeri 18. apríl og síð-
an skipaskráningarvottorðið
nokkrum dögum síðar.
„Ég fæ ekki betur séð en að það
sé komið í ljós að atvinnurekenda-
samböndin í landinu hafni þeirra
launamálastefnu sem Verkamanna-
sambandið lagði ffam fyrir þessa
kjarasamninga um að jafna laun í
landinu. Við lögðum það til eftir
leiðum sem eru vel færar og verður
ekki hrakið að orsaka ekki verð-
bólgusprengju. Atvinnurekendur
em með orðum símun og því sem ég
kalla prósentuhagfræöi að reyna að
slá ryki í augu fólks og telja því trú
Bátarnir komu til landsins í
september 1990. Þeir hrepptu
vonskuveður og skemmdust nokk-
uð á siglingunni heim. Fram fór
bráðabirgðaviðgerð og síðan var
farið til veiða þar til í lok nóvem-
ber en þá urðu krókaleyfisbátar að
gera hlé á veiðunum. Þá var bátnn-
um komið í slipp til aö ljúka við-
gerð á þeim. Stöð 2 birti mynd af
bátunum og þeim þriðja sem var
mældur jafii stór en sýndist minni
en myndin sýndi ekki réttan sam-
anburð á stærð bátanna. Þeir í
sjávarútvegsráðuneytinu sáu
myndina og þegar bátamir vom
komnir til veiða aftur í febrúar
kom skeyti frá sjávarútvegsráðu-
neytinu um að bátamir væm of
um að launastefna okkar sé röng.
Þetta er alvarlegt athæfi og gerir
stöðuna í kjarasamningamálunum
bráðeldfima,“ sagði Bjöm Grétar
Sveinsson, formaður Verkamanna-
sambandsins, í samtali við DV i
gær.
Hann var spurður hvað nú tæki
við fyrst launastefnu VMSÍ hafi ver-
ið hafhað?
___„Þolinmæði manna er ekki mikil
úr því að þessi höfnun er komin
ffam eftir að ríkissáttasemjari tók
stórir og því ekki lengur krókahát-
ar heldur kvótabátar með 11 tonna
kvóta og að hann væri búinn.
Deilt um stærð
Deila kom upp um stærð bátanna
og leitaði Jakob til umboðsmanns
Alþingis með niðurstöðu sjávarút-
vegsráðuneytisins. Hann úrskm-ð-
aði Jakobi í vil og fékk hann þá
krókaleyfið aftur. Hann vildi svo
sækja bætur til sjávarútvegsráðu-
neytisins vegna mikils kostnaðar
sem allt umstangið kostaði. Því var
hafnað.
Jakob fór þá í mál og vann það í
héraðsdómi. Ríkið vísaði málinu til
Hæstaréttar og þar tapaði Jakob
því. Forsenda Hæstaréttar var sú að
við málinu. Kveikjuþráðurinn er
orðinn afar stuttur. Almenningur í
landinu verður að átta sig á þessum
blekkingaleik sem Vinnuveitenda-
sambandið, Vinnumálasambandið
og launanefnd ríkisins eru með.
Launastefna VMSÍ, sem er 29 þús-
und manna samband, setur ekkert
úr skorðum hér á landi. Allt tal um
slíkt er ekki loddaraleikur heldur
trúðaskapur,“ segir Bjöm Grétar
Sveinsson.
að samkvæmt þá nýsettum lögum
hefðu bátamir aldrei átt að fá veiði-
leyfi þar sem þeir hefðu ekki verið
tilbúnir á skipaskrá fyrir 15. maí en
slík skipaskrá var í rauninni ekki
til á þeim tíma. Að sögn Jakobs þýð-
ir þetta að allir bátar sem fengu haf-
færiskírteini eftir 15. maí 1990 séu
þá ólöglegir. Jakob fékk haffæri-
skírteini fyrir sína báta 12. ágúst en
hafði sótt um skipaskrámúmer 18.
apríl.
„Nú er ég búinn að missa bátana,
orðinn gjaldþrota og skulda virðis-
aukaskatt sem er tukthússsök greiði
ég hana ekki. Þar með er ég dæmd-
ur glæpamaður sem ég mun ekki
una því ég er saklaus maður,“ sagði
Jakob Ragnarsson. -S.dór
stuttar fréttir
Björk bönnuð
Nýjasta myndband Bjarkar
Guðmundsdóttur hefur verið
bannað í Bretlandi. Ástæðan
mun vera að í myndbandinu
sést í brjóst söngkonunnar og
er það talið geta sært velsæmis-
vitund fólks. Bylgjan sagöi frá.
Kanna verður aðíld
Formaður Alþýðubandalags-
ins, Mai-grét Frímannsdóttir,
telur að kanna eigi aöild ís-
lands að ESB til að styrkja stöð-
una gagnvart sambandinu. Hún
segir ekki þýða að segja málið
; ekki á dagskrá. RÚV greindi
ftú.
Fræðslumiðstöð
í Miðbæjarskóla
í gær tók Fræðslumiöstöð
Reykjavíkur til starfa í endur-
bættu húsnæði Miðbæjarskól-
ans. Húsinu, sem er elsta
bamaskólahús í Reykjavík,
hefur öllu verið breytt og það
endurgert í uppmnalegri
mynd.
Laumufarþeginn
enn um borð
Líklegt er að togarinn Sigl-
firðingur verði í farbanni á
Kanaríeyjum fram ýfir helgi en
laumufarþegi hafði fundist um
borö. Spænsk yfirvöld vilja
ekki taka við honum og dvelur
hann því um borð í togaranum
og er vandlega gætt.
Milljónatjón
Talið er aö 5 milljóna króna
fjón hafi orðið þegar rofi fyrir
? svokallaða Eskifjarðarlínu
| brotnaði í spennustöð Rarik við
f Eyvindará á Héraði. Bolti í
í undirstöðu brotnaði í óveðrinu
s sem gekk yfir Austurland í
t fyrrinótt. Bylgjan greindi frá.
Kröfur í þrotabú
Heildarkröfur í þrotabú
Kaupfélags Svalbarðseyrar
námu hátt í 290 milljónum
I króna en verið er að ganga frá
skiptum á búinu. 11 milljóna
króna forgangskröfúr greiðast
: að fullu. Ríkisútvarpið greindi
I ffá.
Úttekt á ofbeldi
í kjölfar aukinna kvartana
hjúkmnarfræðinga, Sóknar- og
ríkisstarfsmanna, sem starfa á
heilbrigðisstofnunum um of-
beldi á vinnustöðum þeirra,
heftu- verið ákveðið að gera út-
tekt á stöðu þeirra mála.
-GGÁ
Enn geta menn þó gert aö gamni sfnu í Karphúsinu eins og þeir Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri VSÍ,
Þórir Einarsson rfkissáttasemjari, Halldór Björnsson, formaður Dagsbrúnar, og Jóngeir H. Hlinason, framkvæmda-
stjóri Vinnumálasambandsins, voru aö gera þegar þessi mynd var tekin.
Björn Grétar Sveinsson, formaöur Verkamannasambandsins:
Kveikjuþráöurinn er
orðinn mjög stuttur
- eftir aö atvinnurekendur hafa hafnaö kjarajöfnun í landinu
-S.dór