Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 23 sviðsljós Sonur Picassos ekki auralaus • Kynningartilbob - frábær verb. • Áhugi á snertilinsum? Claude Picasso, sonur listamanns- ins Pablos Picassos, var ekki bein- línis skilinn eftir auralaus eftir lát föður síns. Sonur listmálarans Pablos Picassos, Claude Picasso, ákveður hverjir megi nota verk föður hans í ábataskyni. Hann hefur ekki viijað viðurkenna fyrir fjölmiðium hvað hann eigi sjálfur mörg verk eftir föð- ur sinn. Hann neitaði fyrir skömmu kvikmyndafyrirtæki um heimildir og myndir sem það hugðist nota til þess að taka upp kvikmynd um ævi listmálarans. Claude er 49 ára og Fransmaður fram í fíngurgóma. Hann fæddist þegar móðir hans var innan við tvítugt en faðir hans var að nálgast sextugt. Hann sagði erfitt að alast upp í skugga föður síns. I myndinni er hann sýndur sem öf- undsjúki sonurinn. Claude segist ekki hafa séð myndina en kunnugir tali um þvílíkar rangfærslur og stað- reyndavitleysur að annað eins hafi ekki sést. Claude stendur ekki á sama um á hvaða hátt listaverk föð- ur hans eru notuð. í kvikmyndinni eru myndir af listaverkunum notað- ar á sokka sem teygjast og þar af leiðandi breytast hlutföllin mikið. Fólk um allan heim er enn þá að reyna að skilja og greina málverk Picassos. Hann sagði eitt sinn aö listaverk hans væru eins og ævi hans. Þess vegna reyna flestir að skilja málverkin með því að spá í það líf sem hann lifði. Claude er ekki sammála þessari aðferð. Hann telur að faðir hans hefði ekki verið hrifmn ef hann vissi að fólk væri að ætla honum einhverjar aðrar hug- myndir en hann hafði út frá ævi hans. Claude segist alltaf hafa verið stoltur af föður sínum og segir hann hafa verið snilling. Claude segist ekki skammast sín fyrir líferni föð- ur síns en það hafi ekki bitnað á honum að Picasso fór stöðugt á milli kvenna. Claude segist vera stoltur af því að Picasso hafi alltaf lifað lífmu eftir sínu höfði. • Mælum meb skammtímalinsum. • Pantiö mátunartíma! • Nýtt „All in one" linsuvökvi. • Djúphreinum linsur. Nýju Kringlunni - 2. hæð. Sími 588-9988 og 588-9987 Er þorrablót, afmæli eða annar mannfagnaður fram undan??? Valgeir Guðjónsson er á ^-faraldsfæti og skemmtir með tali og tónum. oo ÍD <j) i ro ro vj Tilgangurinn með notkun nikótínlyfja er að draga úr ffáhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Lyfið má því aðeins nota að reykingum sé algjörlega hætt. Nicorette® tyggigúmmí inni- heldur nikótín sem losnar smám saman úr tyggigúmmíinu þegar tuggið er. Tyggja skal hægt og með hléum. Nicorette® tyggigúmmí er til í 2 mg og 4 mg styrkleika og í þremur mis- munandi bragðtegundum. Styrkleiki og meðferðarlengd er einstaklingsbundin. Algengur dagskammtur er 8-16 stk. Nikótínið í tyggigúmmíinu getur valdið aukaverkunum eins og t.d. svima, höfuðverk, hiksta, ertingu í munni, koki, vélinda og meltingaróþægindum. Ekki er ráðlegt að nota tyggigúmmíið lengur en 1 ár. Nicorette® forðaplástur inniheldur nikótín sem frásogast með jöfnum hraða úr forðaplástrinum í a.m.k. 16 klst. Algengustu aukaverkanir Nicorette® forðaplásturs eru svimi, höfuðverkur, verkir í liðum og vöðvum, einkenni sem líkjast inflúensu, kláði og útbrot undan plástrinum, aukin svitamyndun, svefntruflanir, óróleiki og depurð. Æskilegt er að hefja meðferð með Nicorette® forðaplástri með sterkasta plástrinum. Einn plástur er settur á að morgni og tekinn af fyrir svefh. Setja skal plásturinn á heila, hreina, hárlausa og þurra húð, á brjósti, hrygg, upphandlegg eða mjöðm og skipta um plástursstað á hverjum degi. Styrkleikinn á plástrinum er síðan minnkaður smám saman og fer það eftir nikótínþörf við- komandi á hverjum tíma. Nikótín getur valdið bráðum eitrunum hjá bömum og er efnið því alls ekki ætlað bömum. Gæta skal varúðar hjá þeim sem hafa hjarta- og æðasjúkdóma. Ofrískar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota lyfið. Lesið vandlega leiðbeiningar á fylgiseðli sem fylgir hverri pakkningu lyfsins. Framleiðandi: Pharmacia & Upjohn, Svíþjóð. Innflytjandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. NICDRETTE •Vi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.