Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1997, Blaðsíða 43
JjV LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997
51
c .. . —
HELGI JAKOBSSON I PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 | t»
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303.
ALMENNA
PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTAN
Löggiltir pípulagningameistarar
Sérhœfðir í smáviðgerðum
Danfoss viðgerðir
Kreditkortaþjónusta
SÍMI567 3837«FARSÍMI892 3363
Múrbrot - fleygun
JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters
beltum meö fleyg og breiöar dyr.
staurabor.
Ýmsar skóflustæröir.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GOLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Smáauglýsingadeild
DV er opin
virka daga
laugardaga
sunnudaga
kl. 9-22
kl. 9-14
kl. 16-22
citt rnílí/ hiny^
I
Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22
til birtingar nœsfa aag.
, Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
' aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Smáauglýsingar
550 5000
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
PJ0NUSTA
, ALLAN
S0LARHRINGIN
10 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður-
föllum. Viö notumjiý og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
/m 896 1100*568 8806
m
Ilr_. DÆLUBILL 568 8806
_J\ Hreinsum brunna, rotþrær,
BnAjBft niöurföll, bílaplön og allar
pilMflf stíflur ífrárennslislögnum.
"Q” VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - stífluþjónusta
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp erfyllt
eins og viö er búist.
VISA
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 “
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Gólfslípun og akrylhúðun
Parketslípun, möttun, lökkun, olíumeöferö. Vinnum
parket og önnur viöargólf, dúka-, korkslípun. Marmara
og terrasóslípun með demantsslípidiskum o.fl.
Falleg gólf!
Við sjáum um gólfin þín
Vönduð vinna. Förum hvert á land sem er.i
ÞORSTEINN GEIRSSON þjónustuverktaki
Símar: 561-4207, 898-1107 og 852-4610.
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Eldvarnar- Oryggis-
hurðir JSfgSgOL huröir
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
SÍHAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129.
Mæögurnar Zenith Elaine, fjögurra ára, og Kelly Jean Helton héldu af landi brott í gær eftir að
íslensk yfirvöld samþykktu að afhenda móöurinni barniö. Hörð forsjárdeila hefur geisaö milli
ömmu barnsins og móöur sem endaði meö því aö amman nam stúlkuna á brott fyrir 15 mánuö-
um. Nú bíður amman örlaga sinna á íslandi en viöbuið er að hún hijóti fangelsisdóm fyrir uppá-
tækið. Myndin er tekin í Leifsstöö þegar þær héldu til síns heima. DV-mynd ÆMK
Eimskip kaupir landflutningafyrirtæki:
Armann Leifsson
að sameinast
ísafjarðarleið
Vöruflutningafyrirtækið ísafjarðarleið, en
um 60% þess eru í eigu Eimskips, á nú í við-
ræðum um að kaupa flutningafyrirtæki Ár-
manns Leifssonar í Bolungarvík. Þórður
Sverrisson, forstöðumaður flutningasviös Eim-
skips, staðfestir þetta í samtali við DV og seg-
ir að viðræður um kaupin eigi sér alllangan
aðdraganda.
Sterkur orðrómur er um það á Vestfjörðum
að þegar sé búið að ganga frá þessum kaupum
og að kaupverðið sé 70-90 milljónir króna. Inni
í því séu fasteignir, bílafloti og hlutabréf Ár-
manns Leifssonar í Vöruflutningamiðstöðinni
hf. í Reykjavík. Eimskip kaupi í raun fyrirtæk-
ið og sameini það ísafjarðarleið og stækki þar
með hlut sinn í því. Þórður Sverrisson vildi
ekki greina frá einstökum þáttum málsins og
segir að kaupsamningar hafi ekki verið undir-
ritaðir. Ármann Leifsson hefur ekki viljað tjá
sig um málið.
Ármann Leifsson hf. hefur verið stærsta
landflutningafyrirtækið á Vestfjörðum til
þessa en auk þess hafa ísafjarðarleið og AUra-
handa hf. stundað vöruflutninga milli Vest-
flarða og Reykjavíkur. „Ég hlýt að óska Eim-
skip til hamingju með að hafa lagt sjáifan ridd-
ara götunnar, Ármann Leifsson, að velli. Ég
óska Ármanni velfarnaðar og þakka honum
samkeppnina á liðnum árum,“ segir Þórir
Garðarsson, framkvæmdastjóri AUrahanda
hf., i samtali við DV.
-SÁ
Einn óökufær
Fjórir árekstrar urðu á svæði Vamarliðsins vindhviður sem gerðu ökumönnum erfltt fyrir.
á Keflavíkurflugvelli í gær. Mjög mikil hálka Enginn meiddist í árekstrunum en einn bíUinn
er á svæöinu og við hana bættust heilmiklar varð óökufær. -sv