Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1997, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1997, Blaðsíða 42
50 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 Ford Bronco II ‘84, mikið breyttur, 302 vél, C4 sjálfskiptíng, Dana 20 milli- kassi, Dana 44 framhásing, 9” aftur- hásing, hlutfóll 4,56, 36” dekk, spil og fleira. Verð 570 þús. Sími 567 0337. Willys CJ-8 Scrambler, árg. ‘82, 38” dekk, læsingar, 4:27 hlutföll, sjálf- skiptur, 360 vél. Géður jeppi. Litla Bílasalan, Skógarhlíð 10, sími 552 7770. Veibibíll. Land-Rover, árg. ‘65, bensín, uppt. bremsur, nýtt rafkerfi, uppgerður “96, skoðaður ‘97. Verð tílboð. Uppl. í síma 588 3238 og 552 2126. Til sölu svartur Grand Cherokee Ltd. “94, vél 4,0 1, 6 cyl., ek. 35 þús. mílur, bólstruð leðursæti, ABS-bremsur, aksturstölva, air-bag, allt rafdr., þjófa- vöm o.fl. Verð 3,4 millj., góð greiðslu- kjör, skiptí á ód. koma til greina. Uppl. í síma 461 2629 eða 898 9829 um helgar og e.kl. 15 virka daga. Toyota extra cab ER RS5 2,4 ‘88, álf., 2x”38 dekk, flækjur, loftl. að aftan, læstur að framan, hlutföll 5:71, gormar + fiaðrir að aftan, topplúga, ný kúpl- ing. Ath. skiptí. Sími 892 0005, 897 4499 eða 568 1666. GMC extra cab ‘96,6,51 turbo, dísil, sjálfskiptur, leðurklæddur, cruisecontrol, samlæsingar, ríkulega búinn aukahlutum, ekinn 17 þús. km. Verð 3,3 milljónir. Upplýsingar í síma 554 4999 eða 893 2550. Til sölu Jeep Wrangler, árg. ‘9 n, 33” dekk, ‘91, ekinn • þús. km, 33” dekk, álfelgur, geislaspilari o.fl. Upplýsingar í síma 462 7346, símboði 845 5247. 96, nýr með öllum hugsanfegum aukabúnaði sem fáanlegur er. Upplýsingar í síma 567 4949 og 567 0333 eða e.kl. 18 í síma 565 8559. Ford Ranger XLT ‘90 til sölu, V6, 2,9, 36” dekk, opið milli, óskoðaður og bil- uð kúpling en gangfær. Verð 800 þús- und. Uppl. f síma 587 6624. Isuzu 4x4 pickup ‘92, 4 dyra, upphækk- aður, 31” dekk, álfelgur, framgrind, plasthús, vínrauður, ekinn 105 þús- imd, stereokassetta, símaloftnet. Ahvílandi lán getur fylgt. Sími 565 4294 eða 552 2730. Range Rover ‘85 til sölu, sjálfskiptur, rafdriihar rúður og speglar, samlæs- ingar, 33” dekk, Vogue-innrétting. Slaptí á ódýrari koma til greina. Upp- lýsingar í síma 567 5076 eða 893 0626. Mitsubishi Pajero, árg. ‘91, beinskiptur, til sölu. Mjög góður bul. Upplýsingar í sxma 565 4049. Toyota extra cab ‘92, 38” dekk, álfelg- ur, aukatankur, loftlæsingar að aftan, hluföll 5:71, flækjur o.fl. Tbppeintak. Skiptí á ódýrari. Uppl. í síma 892 5107 eða 842 0234. Toyota Hilux X-cab, árg. ‘90, ekinn 98 ' iús., rauður, 35” dekk á álfelgum, 5:29 lutfoll, loftlæstur aftan, spil, króm- id, dráttarkrókur og plasthús. 'erð 1.250 þús. stgr. Upplýsingar í síma 557 7295. Guðlaugur. Toyota Hilux double cab 1990 tíl sölu, 35* dekk, lækkuð drifhlutfóll. Mjög ;ott eintak. Verð 1.200 þúsund kr. 1. í síma 462 6555. gott l J Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöföldum hðmn og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. I fyrsta skiptí á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélahlut- um með jafhvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Vélsleðar Arctic Cat Cougar 440 ‘92 og ‘91, með rafstarti, tvöfoldu sætí og brúsagrind. Toppsleðar, líta vel út. Fást á góðu verði. Upplýsingar í síma 892 0402 og 896 6199. Til sölu vélsleöi, Yamaha Viking II, árg. “93, ekinn um 2700 km. Sleði í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 462 5855 á kvöldin eða símboði 845 5041. tJU UtJ Vörubílar Drif Vagn Snjór Hagdekk - ódýr og góö: • 315/80R22.5......26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5..........25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5..........29.900 kr. m/vsk. Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 4612600. Andlát Halldór Ágúst Gunnarsson frá Súgandafírði, Lindargötu 61, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykja- víkur fhnmtudaginn 23. janúar. Signý Guðbjömsdóttir, Bakkavegi 23, Þórshöfíi, lést 21. janúar. Ragnhildur Teitsdóttir, andaðist 23. janúar. Gróa Jónsdóttir, Geitsdal, lést 24. janúar á sjúkrahúsinu á Egilsstöð- um. Jón Jóhannes Jósepsson frá Sáms- stöðum, Dalbraut 6, Búðardal, lést 23. janúar. Guido Bemhöft, Garðastræti 44, lést í Landakotsspítala fimmtudag- inn 23. janúar. Sigfús Bergmann Valdimarsson sjómannatrúboði, Pólgötu 6, ísafirði, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Isa- firði að kvöldi 22. janúar. Jarðarfarir Sigríður Þórarinsdóttir, Ijósmóðir frá Krossdal, Skálabrekku 19, Húsa- vík, er lést i Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 19. janúar, verður jarðsett frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 25. janúar kl. 15.00. Minningarathöfh um Júlíus Karls- son og Óskar Halldórsson fer fram í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 26. janúar kl. 14.00. Útför Sigursteins Óskars Jó- hannssonar frá Galtavík verður gerð frá Innra-Hólmskirkju laugar- daginn 25 janúar kl. 14.00. Sigríður Sveinbjömsdóttir frá Bergholti, Raufarhöfn, verður jarð- sungin frá Raufarhafnarkirkju laug- ardaginn 25. janúar kl. 14.00. Jóna Jóhannesdóttir, Ytra-Laugal- andi, Eyjafjarðarsveit, verður jarð- sungin frá Munkaþverárkirkju laug- ardaginn 25. janúar kl. 13.30. Útför Hannesar Eggertssonar, Þórseyri, Kelduhverfi, verður gerð frá Garðskirkju laugardaginn 25. janúar kl. 10.30. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur aW mil// hirryns Smáauglýsingar 550 5000 Hundamálið: Hæstiréttur vísaði því frá Hæstiréttur vísaði í gær frá máli þar sem Runólfur Oddsson hunda- eigandi áfrýjaði til réttarins ákvörð- unum borgarráðs Reykjavíkur um að afturkalla leyfi hans til hunda- halds í Reykjavík. Borgin krafðist þess á móti að málinu yrði vísað frá eða til vara að Hæstiréttur staðfesti úrskurð héraðsdóms. Fram kom að Runólfur hefði þeg- ar fengið heimild til þess að hafa hundana á nýju heimili og því væru engin efni til frekari umfjöllunar. Runólfi ber að greiða Hæstarétti 100 þúsimd krónur í málskostnað fyrir Hæstarétti. -sv Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhenti á dögunum verölaun á Lestrarhátíð sem haldin var f Ráðhúsinu í Reykjvík. Þar komu saman um 500 börn úr 20 bekkjardeildum og tóku við viðurkenningum vegna lestrar- magnskeppni grunnskólanna í Reykjavík. Keppt var um hvaða bekkir lásu flestar blaðsíður. Samanlagt lásu bömin um 8 milljón blaðsíður á hálfum mánuði. Á myndinni taka Alexandra Mjöli Young og Þórarinn Jóhannesson, 1. S í Engjaskóla, vib viðurkenningu úr hendi borgarstjóra. Bekkurinn þeirra las mest allra, fyrir þau var mest lesið, í þeirra aldursflokki. Átakið þykir skila miklum árangri. DV-mynd BG Vinningaskrá 35. útdrittur 23.jan. 1997 Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 50965 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaídur) 10991 24564 43380 69691 Kr. 50.000 Ferðavinningar 9783 14060 21333 33956 40947 58187 12014 18001 30382 39696 52901 69068 Húsbúnaðarvinningar 507 11785 21463 31276 44785 53257 62536 72316 1920 11918 21522 32583 45754 53366 62784 73123 1953 12224 21605 32595 45791 53505 62991 73173 2870 12446 21812 32655 46398 53811 63156 73203 3812 13478 21899 33476 46455 53979 63565 73249 4779 13939 22065 33828 46524 54150 63665 73584 4844 14614 22415 33923 46594 54806 63705 73730 4902 14924 22486 34221 46605 55274 64679 73995 4968 15171 22503 34634 46653 55369 65184 74153 5651 15208 22982 34649 47062 55863 65669 74294 6008 15639 23255 35863 47214 55934 66219 74691 6061 16114 23509 36078 47439 55935 66682 75002 6432 16484 23711 37443 47552 56001 66886 75208 7346 17100 24038 37683 47564 56422 67083 75902 7943 17177 24261 37984 47977 56592 67258 76260 8054 17748 24344 38931 48861 56744 67564 76986 8220 17955 24490 39090 48955 56813 67650 77456 8532 18321 24497 39783 49045 57104 68643 77553 8593 18481 24703 40025 49519 57536 68876 77987 8958 18745 25606 40054 50356 57692 68965 78732 9398 18821 26135 40232 50757 58581 69276 78752 9669 18937 26362 40456 50895 58594 67526 78858 10747 19159 26716 40592 50951 59177 69718 79032 10963 19317 28766 40732 51469 59494 70234 79214 11044 20337 29206 41250 51756 59652 71154 79322 11250 20421 30010 41355 52238 59832 71669 79341 11272 20789 30204 41412 52542 59950 71697 79489 11285 21033 30720 41427 52627 61124 71748 79736 11323 21039 30958 42815 52721 61218 71811 11368 21426 31033 43031 53192 62468 71886 Heimasíða á Interneti: http//www.itn.is/das/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.