Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
43. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 VERÐ í LAUSASÖLU
Farsímanotkun ökumanna er vaxandi vandamál í umferöinni. Samkvæmt nýlegri rannsókn, sem gerö var í Kanada,
fjórfalda ökumenn slysahættu í umferðinni ef þeir tala í farsíma viö akstur. Hilmar Þorbjörnsson, aðalvaröstjóri lög-
reglunnar í Reykjavík, segir aö mörg slys megi rekja til farsímanotkunar ökumanna því aö einbeiting og athygli þeirra
skerðist mjög þegar talað er í farsíma í staö þess aö einbeita sér aö akstrinum. Aö sögn Arnar Þorvaröarsonar hjá
Umferðarráöi sýna rannsóknir að það sé jafnhættulegt aö ökumaður blaðri í síma við akstur og að hann sé meö 0,5
prómíl af áfengi í blóöinu sem eru refsimörk hér á landi. Myndin hér aö ofan er sviösett. DV-mynd ÞÖK
Deng Xiaoping, æösti leiðtogi Kína, látinn: L
Ekki búist við valda-1
baráttu á næstunni I
- sjá bls. 11
Nýr lík-
brennsluofn
fýrir Deng
- sjá bls. 11
Tékkar vilja
eindregið
inn í NATO
- sjá bls. 2
Albright
til Moskvu
í dag
- sjá bls. 11
Tengsl launa
bankaráða
og banka-
stjóra
verði rofin
- sjá bls. 2
íþróttir:
Einvígi
United og
Liverpool?
- sjá bls. 16 og 25
Lyftaramað-
urinn hafði
hlotið sjö
refsidóma
- sjá bls. 4
íslensku
tónlistar-
verðlaunin
afhent
í kvöld
- sjá bls. 4
Fjölbreytt til-
boð stór-
markaðanna
- sjá bls. 6
Menningarverðlaun DV:
Fimm til-
nefningar í
listhönnun
- sjá bls. 13