Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1997, Blaðsíða 16
16 íþróttir Markaskor í deildakeppni í Evrópulöndum: ísland með fimmta hæsta skorið - Armeníumenn skora mest en Frakkar minnst Romario og Ronaldo AUt bendir til þess að Rom- ario, sóknarmaðurinn snjalli, leiki sinn fyrsta landsleik fyrir Brasilíu í þrjú ár næsta mið- vikudag þegar Pólverjar koma í heimsókn til Ríó. Mario Zagallo, landsliðsþjálfari, valdi hann í hóp sinn i gær. Romario hefur ekki leikið með landsliðinu síðan í úrslita- leik HM árið 1994 en hann er 31 árs. Hann hefur spilað vel með Flamengo að undanfomu og nú bíða Brasilíumenn spenntir eft- ir því að sjá hann við hliðina á Ronaldo, knattspyrnumanni ársins í heiminum 1996, í fram- línu landsliðsins. -VS Birkir með flensu Birkir Kristinsson, landsliðs- markvörður í knattspyrnu, komst ekki með liði sínu, Brann, í æfingabúðir á Spáni í fyrradag. Birkir liggur heima með flensu en reiknað er með að hann fari til móts við félaga sína um helgina. -VS Brann vantar túlk Brann hefur auglýst eftir túlkum fyrir leikinn gegn Liver- pool í Evrópukeppni bikarhafa 6. mars. Ástæðan er sú að dóm- aratríóið kemur frá Rússlandi, eftirlitsmaður UEFA frá Júgóslavíu og fulltrúi dómara- nefndar UEFA frá Ungverja- landi. -VS Þorsteinn til Skallanna Þorsteinn Sveinsson, sem lék með Þór á Akureyri í 2. deild- inni í fyrra, er genginn til liðs við Skallagrím, nýliðana í 1. deildinni. Þorsteinn er 24 ára varnarmaður og lék með HK áður en hann fór til Þórsarar í fyrra. -VS Færeyingum seinkar Færeysku knattspyrnumenn- imir sem væntanlegir voru til reynslu hjá Skallagrími um síð- ustu helgi urðu að fresta komu sinni til 7. mars. Það eru Súni Fríði Johannessen frá NSÍ Runavik og Simon Waag Högnesen frá KÍ. Þá er færeyski landsliðsmað- urinn Allan Joensen frá KÍ væntanlegur til Skallagríms í næsta mánuði en hann er að jafna sig eftir uppskurð og er ekki leikfær strax. Borgnesing- ar hafa hug á að semja við þre- menningana, svo framarlega sem þeir standa undir vænting- um. -VS Sigurður brotnaði Sigurður Már Harðarson, leikmaður Skallagrims, við- beinsbrotnaði í æfingaleik gegn ÍR um síðustu helgi og verður frá í nokkrar vikur. Skallagrím- ur vann leikinn, 5-3, en tapaði síðan, 2-1, fyrir Keflavík daginn eftir. -VS Blikarnir frískir Blikar, sem féllu i 2. deildina í haust, hafa verið frískir í æf- ingaleikjum að undanförnu og sigrað tvö 1. deildarlið. Fyrst KR, 1-0, og síðan Stjörnuna, 3-1. -VS Stjaman leikur í fyrsta skipti til úrslita í bikarkeppni karla en liðið tryggði sér sæti í úrsltinum með því að leggja KA menn að velli í gær, 3-0. Andstæðingar Stjörnumanna verða Þróttarar úr Reykjavik en þeir unnu nafna frá Neskaupsstaö í hörkuleik, 3-2. íslenska 1. deildin í knattspyrnu er í fremstu röð í Evrópu þegar markaskor er annars vegar. Þetta kemur fram á töflu sem ítalinn Pa- olo Casarin, sem á sæti í dómara- nefnd UEFA, hefur sent frá sér en þar hefur hann reiknað út marka- skor í efstu deildum í Evrópu á tímabilinu 1995-1996. Þar er tímabil- ið 1995 notað til viðmiðunar á Is- landi og í öörum löndum á norðlæg- um slóðum þar sem spilað er að sumri til. Casarin birtir reyndar aðeins skor í 39 löndum af þeim 48 sem voru með deildakeppni á þessu tímabili og hjá honum er ísland í fjórða sæti yfir besta meðalskorið. Ef hinar níu þjóðimar sem hann sleppir eru teknar með er ísland hinsvegar í fimmta sætinu með 3,38 mörk að meðaltali í leik. Átta þjóöir yfir efri mörkum staöalfráviks Meðalskor í efstu deildum í Evr- ópu í heild er 2,83 mörk í leik. Þeirri tölu ná 25 af þjóðunum 48. Casarin reiknar síðan út svokallað staðalfrá- vik, sem er 0,35 mörk í leik. Aðeins átta þjóðir eru yfir efri mörkum staðalfráviksins (3,18 mörk) en það eru Armenía, Georgía, Noregur, Moldavía, ísland, Malta, Færeyjar og Eistland. Frakkar langneöstir Einungis ein deild í Evrópu nær ekki neðri mörkum staðalfráviksins Dregið var í gær i Evrópuriðla fyrir undankeppni heimsmeistara- mótsins en úrslitin fara fram í Bandaríkjunum sumarið 1999. Dráttur fór fram i Bern og skipa 16 bestu þjóðir i Evrópu riðlana fjóra. íslendingar eru í 1. riðli ásamt Svi- þjóð, Spáni og Úkraínu. Sigurvegarinn í hverjum riðli tryggir sér sæti í úrslitakeppninni en síðan munu þjóöimar sem lenda í öðru sæti heyja keppni um tvö sæti til viðbótar. Riðlaskipan er eftirfarandi: 1. riðill: Sviþjóð, Spánn, ísland, Úkraína. 2. riðill: Ítalía, Finnland, Frakk- land, Sviss. 3. riðill: Þýskaland, Noregur, England, Holland. 4. riðill: Rússland, Danmörk, Portúgal, Belgía. Undirbúningur hafinn og liö- iö á leiö til Portúgals „Svona í fljótu bragði líst mér bara vel á þennan drátt. Ég er mjög ánægð að hafa ekki dregist i riðil með Þjóðverjum og Norðmönnum. Norsku stúlkumar em núverandi heimsmeistarar og Þjóðverjar hafa (2,48 mörk) en það er sú franska. Frakkar skomðu langminnst af öll- um Evrópuþjóðum á þessu tímabili, aðeins 2,26 mörk að meðaltali i leik. Á síðasta tímabili, 1996, var skor- ið í íslensku 1. deildinni 3,11 mörk í leik en það hefði samt dugað til 9. sætis af 48 þjóðum, miðað við tíma- bilið á undan. Ef meðalskor á ís- landi er síðan reiknað fimm ár aft- ur í tímann kemur í ljós að það er 3,23 mörk, yfir staðalfráviki tíma- bilsins 1995-96. Það sýnir að íslensk- ir knattspyrnuáhugamenn geta ver- Evrópumeistaratitil að verja. Ég get ekki annað en verið bjartsýn fyrir hönd stúlknanna en það er mikill metnaður í hópnum. Það hef ég séð best á æfingum undanfarið en liðið æfir af kappi fyrir æfingamótið í Portúgal sem hefst 8. mars. Þar leik- um við í riðli með Noregi, Dan- mörku og Finnlandi," sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, í samtali við DV í gær. Vanda sagði að Svíamir væru að öllum líkindum með sterkasta liðið í riðlinum. „Við lékum við Svía á æfingamóti í Portúgal í fyrra og töpuðum fyrir þeim, 1-0. Við ættum að eiga raun- hæfa möguleika gegn spænsku stelpunum en þær eru svipaðar að styrkleika og við. Úkraína er slakasta liðið í riðlinum en það er að koma beint upp úr b-riðli Evr- ópuþjóða. í útileikinn gegn Úkraínu förum við með mat að fenginni reynslu í fyrra þegar við lékum gegn Rússum í Moskvu,“ sagði Vanda. Vanda sagði að fyrstu leikimir í riðlinum myndu fara fram í haust. -JKS ið ánægðir með þann fjölda marka sem að jafnaði er borinn á borð fyr- ir þá á íslandsmótinu. Fimmta sæti í vítaspyrnum Casarin reiknar ýmislegt fleira út. Samkvæmt hans fræðum var Is- land í 5. sæti í Evrópu yfir dæmdar vítaspymur á þessu tímabili, í 15. sæti hvað varðar gul spjöld í leikj- um og í 16. sæti í rauðum spjöldum. Sem fyrr nær hans talning yfir 39 þjóöir af 48. -VS ffy EHGLAHP Úrvalsdeild: Arsenal-Man.Utd............1-2 0-1 Cole (18.), 0-2 Solskjær (32.), 1-2, Bergkamp (69.) Aston Villa-Coventry.......2-1 1-0 Yorke (43.), 2-0 Yorke (75.), 2-1 Staunton sjálfsmark (78.) Derby-Sheff. Wednesday .... 2-2 0-1 Collins (9.), 1-1 Sturridge (34.), 2-1 Stimac (71.), 2-2 Hirst (76.) Liverpool-Leeds............4-0 1-0 Fowler (21.), 2-0 Collymore (36.), 3-0 Collymore (37.), 4-0 Redknapp (69.) West Ham-Newcastle . . frestað Staða efstu liða Man. Utd 26 15 8 3 52-29 53 Liverpool 26 15 7 4 46-20 52 Arsenal 27 13 9 5 45-25 48 Newcastle 25 13 6 6 50-30 45 Aston Villa 26 12 6 8 34-26 42 Chelsea 24 11 8 5 38-33 41 Wimbledon 23 11 6 6 36-28 39 Sheff. Wed 25 8 12 5 28-29 36 sr ÞÝSKALAND Bikarkeppnin 8-liöa úrslit: Karlsruhe-Bayem Múnchen ... 1-0 Ú& SPÁNN Oviedo-Extremadura.............0-0 Santander-VaUadolid............2-0 Zaragoza-Sp. Gijon ............5-0 VaUecano-Real Madrid ..........1-0 Atl. Madrid-Logrones ..........2-0 Hercules-Deportivo.............1-3 Espanyol-Atl. BUbao............0-2 Real Betis-Celta...............1-1 Tenerife-Valencia .............2-1 Þetta var fyrsti tapleikur Real Madrid í 26 leikjum. Barcelona getur með sigri á R. Sociedad í kvöld minnkað forystu R. Madrid niður í 3 stig. AC Milan sigraði Chelsea, 2-0, í æfingaleik á Mílanó. Dugarry skoraði bæði mörkin. Konráð ekki með í Eyjum Konráö Olavsson, landsliðsmaður í handknattleik, meiddist á þumal- fingri í Evrópuleik Stjörnunnar gegn Vigo um síðustu helgi. Jafnvel er talið að flísast hafi úr beini. Ljóst er að Konráð spilar ekki með Garðbæingum gegn ÍBV í Eyjum á fostudagskvöldið en ekki er á hreinu hvort hann verður tilbúinn í leik- inn gegn Haukum þann 1. mars. Valdimar Grímsson, þjálfari Stjörnunn- ar, leikur sem kunnugt er ekki meira með liðinu á þessu tímabili efth' að hafa meiðst í sama leik þannig að útlitið er ekki gott hjá Garðbæing- um. -VS Vanda Sigurgeirsdóttir, landsliðsþjálfari kvenna: „Mikill metnaður í stelpunum" - dregið í riðla fyrir undankeppni HM kvenna FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997 25 Steve Macmannaman fagnar hér Stan Collymore eftir aö sá síöarnefndi skoraöi þriöja mark Liverpool og annaö mark sitt gegn Leeds á Anfiled Road í gær. Enska knattspyrnan í gærkvöldi: Einvígi United og Liverpool? Eftir úrshtin í ensku úrvalsdeildinni í knattspymu í gær eru margir famir að spá einvígi Manchester United og Liverpool um meistaratitilinn. Bæði lið unnu góða sigra í gær. United lagði Arsenal í Lundúnum og er með eins stigs forskot á Liverpool sem tók Leeds í bakaríið á heimavelh sinum, Anfield Road. Leikmenn Manchester United léku oft meistaralega vel í fýrri hálíleik og tveggja marka forysta þeira var fyllilega verðskuld- uð. Andy Cole nýtti tækifærið vel sem hann fékk í byijunarliðinu og skoraði gott mark á 18. mínútu og hann átti sendinguna á Ole Gunnar Solskjær í öðm markinu. I síðari hálfleik vom leikmenn Arsenal beittari enda hafa þeir eflaust fengið hressi- legan reiðilestur frá Arsene Wener, stjóra liðsins, í hálfleik. Leikmenn United mættu í síðari hálfleikinn til að halda fengnum hlut og það nýttu leikmenn Arsenal sér vel. Þeir náðu að minnka muninn 20 mínútum fyr- irleikslok þegar Dennis Bergkamp skoraði laglegt mark af stuttu færi og þar við sat þrátt fyrir hálffæri beggja liða. Þar með var íyrsta tap Arsenal í deildinni á heimavelli staðreynd Wríght í tveggja leikja bann Nokkur harka var í leiknum og fengu sex leikmenn að sjá gula spjaldið, þar á meðal Ian Wright, og þarf hann að taka út tveggja leikja hann af þeim sökum. Wright var heppinn að vera ekki rekinn af velli eftir að hann tæklaði Peter Schmeichel illa þegar skammt var til leiksloka. Eftir leikinn lét Wright Schmeichel fa það óþvegið og sak- aði hann um leikaraskap og þurftu leik- menn beggja Uða að grípa inn í svo þeim lenti ekki saman. Aganefnd enska knattspymusambandsins mun eflaust skoða þetta atvik nánar svo það getur alveg farið svo að Wright fá lengra keppnisbann. „Fyrrí hálfleikurinn sá besti sem ég ^^e^ií^a's^1 hðið leika jafiivel á þessu tímabiU og það gerði í fyrri hálfleik og ég er mjög stoltur af minum mönnum. Þessi leikur varð hreinlega að vinnast. Ég var sérstaklega ánægður með þá Solskjær og Cole. Þeir unnu vel saman, skoruðu báð- ir mörk og voru alltaf tilbúnir í spil íyrir fé- laga sína,” sagði Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, eftir leikinn. „Það var slæmt að ná ekki sigri í þessum leik. Þrátt fyrir tapið er þetta engan veginn búiö fyrir okkur en það veltur mikið á leiknum gegn Wimbledon á sunnudaginn,” sagði Wenger, stjóri Arsenal. Liverpool hefiir ekki gengið sem skildi að skora mörk á þessu tímabili en í gær voru leikmenn Liverpool á skotskónum þegar þeir fengu Leeds í heimsókn. „Rauði her- inn” sótti linnulítið allan leikinn og mátti Leeds þakka fyrir aö £a ekki verri útreið. Liverpool var búiö að gera út um leikinn á fyrstu 37 mínútunum en þá var staðan orð- in 3-0. Fowler og Collymore voru skæðir í framlínunni. Fowler skoraði tyrsta markið og Collymore gerði tvö með minútu milli- bih. Ian Rush tókst ekki ætlunarverk sitt, það er að skora á gamla heimavelli sínum. Hann kom inn á i hði þegar 17 mínútur voru eftir en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Hann fekk hlýjar viðtökur á stuðn- ingsmönnum Liverpool enda skoraði Rush 229 mörk fyrir félagið. Leik West Ham og Newcastle var frestað vegna vatnselgs á Upton Park. 20.000 áhorf- endur voru mættir á leikinn þegar þeir fréttu af frestuninni og fóru reiðir heim. -GH Bikarúrslitaleikur karla í handknattleik: Fer bikarinn norður þriðja árið í röð? - Þorbergur Aðalsteinsson spáir í spilin fyrir leikinn Næstkomandi laugardagur er stór dagur í íslenskum handknatt- leik. Þá fara fram úrslitaleikirnir í karla- og kvennatlokki í bikar- keppninni. Stúlkurnar rtða á vaðið klukkan 13.30 með úrslitaleik Vals og Hauka og klukkan 17 leiða KA og Haukar saman hesta sína í karla- flokki. KA-menn hafa unnið bikarinn slðustu tvö árin en Haukarnir unnu síðast sigur í þessari keppni 1980. DV fékk Þorberg Aðcdsteinsson, þjálfara ÍBV og fyrrverandi lands- liðsþjálfara, til að spá í spilin og meta liðin. „Markvarslan kemur til meö að skipta sköpum" „Við skulum fyrst taka fyrir stöð- urnar á vellinum. Ef Bjami Frosta- son stendur í marki Hauka þá er það klárt að markvarslan er sterk- ari Haukamegin. Þegar við skoðum homcunennina frá vinstri til hægri þá eru KA-menn sterkari sóknar- lega að mínu mati. I níu metra lín- unni hafa KA-menn einnig vinning- inn þar. Þegar þetta er skoðað í heild sinni er KA-liðið sterkara sóknarlega. Þegar hins vegar vam- arleikurinn er skoðaður finnst mér Haukamir vera þar sterkari. Hvað hraðaupphlaupin áhrærir finnst mér þau vera áþekk. Það má segja að það ríki visst jafnræði með liðun- um og þegar út í leikinn sjálfan er komið skiptir hugarfarið mestu máli. Markvarslan kemur einnig til að skipta sköpum í leiknum og ef markverðir KA verja þetta 12-14 skot vinna norðanmenn leikinn," sagði Þorbergur. Haukaliðiö spilar vörnina ör- ugglega framarlega" „Haukaliðið er heldur kerfis- bundnara en KA og það er eðlilegt miðað við liðsskipan liðanna. Ein- staklingamir hjá KA em aftur á móti mun sterkari fyrir utan en þá á ég við Duranoan, Ziza og Heiðmar á móti þeim Aron, Baumruk og Rúnari. Línuspilið er kannski ívið sterkara hjá Haukum en Leó Öm hefur aftur á móti verið mjög drjúg- ur fyrir KA-liðið. Ég myndi ætla að Haukarnir spiluðu vömina framar- lega, sérstaklega þó hægra megin þar sem Duranona er. KA getur aft- ur á móti leyft sér að spila sína 6-0 vöm svo lengi sem markvörðurinn kemst í gang.“ Þorbergur sagði að ekki mætti gleyma þætti áhorfenda í leik sem þessum. Spurningin er hvað margir koma að norðan til að hvetja KA-lið- ið. Við skulum ekki gleyma því að í úrslitaleik í bikar geta óvæntir hlut- ir gerst. Þetta eru oft ansi miklir stemningarleikir og ræður dags- formið þá oft ferðinni. Menn verða að hafa trú á verkefninu og berjast í 60 mínútur. KA-liðið hefur vissa hefð í bikarúrslitaleikjum en hvort það komi liðinu til góða á laugar- daginn verður tíminn að leiða í ljós. Þegar við Víkingamir vorum upp á okkar besta og unnum íslandsmótið fjögur ár í röð þá lágum við fyrir Þrótti í bikarúrslitum. Það áttu fæstir von á því en svona geta bik- arleikirnir verið. „Þarna leika lið sem eru þau bestu á íslandi í dag“ Ég er ánægður fyrir hönd hand- boltans að þessi tvö lið skuli vera í úrslitum. Afturelding hefði að vísu getað komið inn fyrir annað hvort liðið. Ég held samt að við höfum fengið þama þau lið á íslandi sem eru best í dag til að leika þennan úr- slitaleik," sagði Þorbergur Aðal- steinsson við DV. Á morgun verður fjallað um bik- arúrslitaleikinn í kvennaflokki. -JKS Fulltrúar bikarúrslitaliöanna fjögurra, sem eigast við um helgina, með gripina sem leikið er um. Frá vinstri, Heigi Rúnar Jónsson, KA-maöur, Gústaf Bjarnason, fyrirliöi Hauka, Auður Hermannsdóttir, leikmaöur Hauka, og Geröur B. Jóhannsdóttir, fyririiöi Vals. Þess má geta aö Gerður er eini núverandi leikmaöur Vals sem varö bikarmeistari meö félaginu árið 1993. DV-mynd Pjetur ÞYSKALAND Gummersbach-Nettelstedt .. . 26-22 Fredenbeck-Flensburg .......26-19 Niederwiirzb-Massenheim . . . 17-19 Lemgo 36, Flensburg 26, Niederwurz- bach 25, Massenheim 24, Kiel 23. 2. DEiLD KARLA HM-Víkingur..............24-29 KR-Keflavík..............42-27 Ármann-ÍH................15-28 Þýski handboltinn: Héðinn með stórleik - skoraði 8 mörk í sigri Fredenbeck í gær Héðinn Gilsson átti enn einn stór- leikinn með Fredenbeck í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Héðinn skoraði 8 mörk þegar Fredenbeck lagði Flensburg á heimavelli sínum í gærkvöldi og var þetta mjög mikilvægur sigur fyrir liðið í fallbaráttunni. Héðinn og félagar hafa verið á mikilli siglingu að undanfómu og það er ekki síst Héðni aö þakka en hann hefur leikið sérlega vel í síð- ustu leikjum og er greinilega að nálgast fyrra form. Þrátt fyrir sigur- inn er Fredenbeck í næstneðsta sæti deildarinnar ásamt Schutterwald, liði Róberts Sighvatssonar, með 13 stig, Dormagen er með 14 og Rheinhausen, Grosswallstadt, Mag- deburg og Gummersbach em öll með 17 stig. Kóreumaðurinn Yoon skoraði 9 mörk í sigri Gummersbach á Nettel- stedt og þýski landsliðsmaðurinn Karsten Kohlhaas 8 en Bogdan Wenta skoraði 8 fýrir Nettelstedt. -GH NBA i nott og fleiri iþrottafréftir á bls. 26 íþróttir Bikarúrslitin: Leikið á HM-gólfinu HM-gólfið, sem var sérstak- lega gert fyrir heimsmeistara- keppnina í handbolta hér landi fyrir tveimur árum, verður loks- ins sótt niður í kjallara Laugar- dalshallarinnar fyrir helgina. Bikarúrslitaleikirnir á laugardag fara fram á gólfinu þannig að á vellinum verða ein- göngu handboltalínur. -VS Tvísýnt með nokkra Nokkrir leikmenn bikarúr- slitaliðanna eiga í meiðslum og óvist að allir geti spilað á laugar- daginn. Hjá karlaliði Hauka er ólíklegt að Halldór Ingólfsson veröi orðinn heill heilsu og tví- sýnt er um Bjama Frostason, Hinrik Bjarnason og Magnús Sigmundsson, en þó em betri horfur meö þá. Jakob Jónsson og Sverrir Björnsson em meiddir hjá KA og ekki er ömggt að þeir geti spilað. Auður Hermannsdóttir, lands- liðskona úr Haukum, hefur ver- ið meidd og þá saknar Valur fyr- irliða síns þvi Eivor Pála Blön- dal hefur verið frá vegna meiðsla um nokkurt skeið. -VS Síðast á toppnum á stríðsárunum Haukar hafa aldrei áður leikið til úrslita I bikarkeppni kvenna. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, sagði i gær að það hefði ekki ver- ið búið að finna upp bikarkeppn- ina síðast þegar Haukakonur vora á toppnum. Það mun hafa verið í síðari heimsstyrjöldinni. Valur hefur meiri kynni af bikamum því félagið vann hann árin 1993 og 1988. -VS Dómararnir af landsbyggðinni Það eru Skagamennirnir Sig- urgeir Sveinsson og Gunnar Við- arsson sem dæma úrslitaleik karla. Kvennaleikinn dæma hinsvegar Ketlvikingamir Gisli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. -VS Valur í hvítu Valsstúlkur leika í hvítum búningum í úrslitaleik kvenna. Þar sem bæði liðin em með rauðan aðalbúning var dregið um hvort þeirra héldi sínum lit og Haukar höfðu heppnina með sér. -VS Leikið til þrautar Það veröur leikið til þrautar í bikarúrslitunum, þar til úrslit fást. Veröi jafnt, veröur fram- lengt í 2x5 mínútur, tvívegis ef með þarf. Fáist ekki úrslit á þann veg verður leikinn bráða- bani, spilað þangað til annað lið- ið skorar. -VS Fyrsti í 17 ár Haukar leika sinn fyrsta úr- slitaleik í karlaflokki í 17 ár en þeir sigraðu KR i úrslitaleik árið 1980. KAspilar hinsvegar sinn fjórða úrslitaleik í röð og hefúr unnið tvö undanfarin ár. -VS Ólík leið Karlalið Hauka og KAfóru ólíka leið í úrslitaleikinn. KA þurfti aðeins að spila við eitt 1. deildarlið, ÍR, en Haukar mættu eintómum 1. deildarliöum á leið sinni. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.