Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1997, Blaðsíða 30
3 38
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997
dagskrá fimmtudags 20. febrúar
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.45 Leiöarljós (584) (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.25 Tumi (17:44) (Dommel).
18.55 Ættaróöaliö (7:12) (Brideshead
Revisited). Aöalhlutverk: Jeremy
Irons, Anthony Andrews og Di-
ana Quick en auk þeirra kemur
fram fjöldi kunnra leikara, t.d.
Laurence Olivier og John
Gielgud.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Syrpan. Fjallað er um íþróttaviö-
burði líðandi stundar hér heima
og erlendis og kastljósinu beint
að íþróttum sem oft ber lítiö á.
21.35 Frasier (22:24).
22.05 Ráðgátur (23:24) (The X-Files).
Bandarískur myndaflokkur um
tvo starfsmenn Alríkislögregl-
unnar sem reyna að varpa Ijósi á
dularfull mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian And-
erson. Atriði í þeettinum kunna
að vekja óhug barna.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Þingsjá. Umsjónarmaður er
Helgi Már Arthursson.
23.35 Dagskrárlok.
STÖÐ
J3
08.30 Heimskaup - verslun um viöa
veröld.
18.15 Barnastund.
19.00 Borgarbragur.
Alf á engan sinn líkan.
19.30 Alf.
19.55 Skyggnst yfir sviöiö (News
Week in Review).
20.40 Kaupahéönar (Traders II)
(7:13).
21.30 Pögult vitni (Silent Witness)
(2:2). Seinni hluti vandaðrar og
spennandi myndar frá BBC-sjón-
varpsstöðinni. Sam er sannfærð
um aö klefafélagi hins látna sé
ekki sá seki. Áverkar sem á lik-
inu voru virðast frá því eftir lát
mannsins. Sjálfsvíg ungs lög-
reglumanns leiðir ýmislegt í Ijós
en vekur jafnframt upp óhugnan-
legar spurningar um það sem
raunverulega gerðist kvöldið
sem homminn var myrtur. Ein-
hver sendir Sam sönnunargögn
sem koma lögreglunni á sporið. I
þættinum eru atriði sem geta
3- vakið óhug.
22.30 Fallvalt gengi (6:17) (Strange
Luck). Blaðaljósmyndarinn
Chance Harper er leiksoppur
gæfunnar, ýmist til góðs eða ills.
Hlutirnir fara sjaldnast eins og
hann ætlar heldur gerist eitthvað
allt annað (e).
23.15 David Letterman.
24.00 Dagskrárlok Stöövar 3.
Líf Murielar tekur stakkaskiptum þegar hún stingur af til paradísareyju í Kyrra-
hafinu.
Stöð 2 kl. 21.15:
Muriel og brúðkaupið
eöa
Ein besta grínmynd síð-
----- ari ára er Brúðkaupið
Muriel’s Wedding. Þetta er
áströlsk mynd frá leikstjóranum P.J.
Hogan sem kynnir okkur fyrir Abba-
aðdáandanum Muriel. Muriel er
stúlka sem hefur sig lítt í frammi
enda skortir hana margt sem aðrir
hafa til að bera. Hún á sér samt sína
drauma og einn slíkur gengur út á að
krækja sér í góðan mann og giftast
honum. Ekkert bendir til að draumur
hennar muni rætast en þá bregður
Muriel sér í frí til paradísareyju í
Kyrrahafinu og kynnist gleðigjafan-
um Rhondu. Upp frá því tekur lif
hennar stakkaskiptum en er það
breyting til bóta? Aðalhlutverkin
leika Toni Collette og Rachel
Griffiths. Myndin, sem er frá árinu
1994, er bönnuð bömum.
Sýn kl. 21.00:
Klappstýrurnar
Klapp-
stýrurn-
ar, eða Gimme an F,
er gamansöm mynd
um starfsemi sumar-
búða þar sem föngu-
legum klappstýrum
eru kennd réttu spor-
in. Eins og við er að
búast fer ýmislegt
fleira fram í búðun-
um sem hvergi er
minnst á í „náms-
skránni" og ekki er
það allt til fyrir-
myndar. Búðir þess-
ar era þær stærstu í
Bandarikjunum og
eigandi þeirra hefur
uppi háleit mark-
mið í þá veru að
auka útbreiðslu
kennslunnar. Mynd-
in er stranglega
bönnuð börnum.
Myndin fjailar um klappstýru-
skóla nokkurn.
QsTÖB2
09.00 Lfnurnar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 New York löggur (19:22)
(N.Y.P.D. Blue) (e).
13.45 Stræti stórborgar (20:20) (e)
(Homicide: Life on the Street)
14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
14.50 Framlag til framfara (2:6) (e).
Þáttarröð þar sem leitað er uppi
vaxtarbrodda íslensks samfé-
lags og leiðir _til að efla þjóðar-
hag okkar. í þessum fyrsta
þætti verður fjallað um lífræna
og vistvæna ræktun og mögu-
leika hennar hér á landi. Um-
sjónarmenn þáttarins eru frétta-
mennirnir Karl Garðarsson og
Kristján Már Unnarsson. Stöð 2
1995.
15.35 Ellen (20:25) (e).
16.00 Marfanna fyrsta.
16.25 Sögur úr Andabæ.
16.50 Meöafa.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.00 í sátt við náttúruna (1:4). - Er
ísland að sökkva í sæ? Ari
Trausti Guðmundsson fjallar um
umhverfismál með sínum hætti
og beitir forvitnilegum efnistök-
um.
20.20 Bramwell (3:8). Myndaflokkur
um Eleanor Bramwell sem
dreymir um að skipa sér f frem-
stu röð skurðlækna Englands.
Sagan gerist hins vegar á nítj-
ándu öld þegar fáheyrt var að
konur kæmust til mikilla met-
orða.
21.15 Brúðkaupiö (Muriel's Wedding).
23.05 Nágrannaerjur (e) (Next Door).
Kolsvört kómedía um
nágranna sem geta
ekki séð hvor annan f
friði. Stranglega bönnuð börnum
00.40 Dagskrárlok.
svn
17.00 Spftalalff (MASH).
17.30 íþróttaviðburðir f Asíu (Asian
sport show). íþróttaþáttur þar
sem sýnt er frá fjölmörgum
íþróttagreinum.
18.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam
EuroLeague Report). Valdir kafl-
ar úr leikjum bestu körfuknatt-
leiksliða Evrópu.
18.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Kung Fu (Kung Fu: The Legend
Continues).
21.00 Klappstýrurnar (Gimme an F).
22.35 Vaxmyndasafnið (e) (Wax
Work). Hrollvekja um nokkur
ungmenni sem lokast inni i dul-
arfullu vaxmyndasafni þar sem
hinar óhugnanlegu vaxmyndir
vakna til lífsins. Leikstjóri: Ant-
hony Hickox. Aðalhlutverk:
Zach Galligan, Deborah
Foreman og Michelle Johnson.
1988. Stranglega bönnuð börn-
um.
00.10 Spltalallf (e) (MASH).
00.35 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Bókmenntaþátturinn Skála-
glam.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Á Snæfellsnesi.
Ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar. (19:20.)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtudagsleikritiö: í skýjunum.
eftir Þorstein Guömundsson. Leik-
stjóri: Gísli Rúnar Jónsson.
15.35 Tónleikar i kaffitímanum.
15.53 Dagbók.
Gísli Rúnar Jónsson leikstýrir
fimmtudagsleikriti RÚV, í skýj-
unum.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Frétti.r Víösjá heldur áfram.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
(Frumflutt 1957.)
18.45 Ljóö dagsins.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Barnalög.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (22).
22.25 Saga úr Tindfjöllum. Smásaga
eftir Edgar Allan Poe.
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Bíópistill Ölafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Sími: 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Netlíf - http://this.is/netlif.
21.00 Sunnudagskaffi.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá
verður í lok frétta kl. 1,2,5,6,8,12,
16,19 og 24. ítarleg landveöurspá:
kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjó-
veöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45, 19.30 og 2210. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00 og 19.30. Leiknaraug-
lýsingar á rás 2 allan sólarhringinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.30 Glefsur.
02.00 Fréttir. Næturtónar.
03.00 Sveitasöngvar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Gullmolar. Músik maraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. Endur-
fluttur á laugardögum milli kl.
16.00 og 19.00. Kynnir er ívar
Guömundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00
Tónskáld mánaöarins: Ralph Vaughan
Williams (BBC). 13.30 Diskur dagsins í
boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Saga leik-
listar í Bretlandi, 2. þáttur af 7 (BBC):
Ríkaröur II. eftir William Shakespeare,
fyrri hluti. Á eftir leikritinu veröur fjallaö
um leiklist á dögum Elísabetar I. Breta-
drottningar. 23.30 Klassísk tónlist til
morguns.
Þetta er útvarpsmaöurinn
elskulegi, Þór Bæring á FM
957.
SIGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu á Sígilt FM.
Létt blönduö tónlist. 13.00 .
Hitt og þetta. Ólafur Elías-
son og Jón Sigurösson. 1
Láta gamminn geisa. 14.30
Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir.
Blönduö klassísk verk. 16.00
Gamlir kunningjar. Steinar
Viktors leikur sígild dægurlög
frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamabur mánaöar-
ins. 24.00 Næturtónieikar á Sígilt FM
94,3.
FM957
12.10-13.00 Áttatíu & eitthvaö. 13.00
Fréttayfirlit. 13.03-16.00 Þór Bæring.
Úfff! 13.30 MTV fréttir 14.00 Fréttir.
15.00 Fréttir. 15.30 Sviösljósiö. 16.00
Síödegisfréttir. 16.07-19.00 Sigvaldi
Kaldalóns 17.00 Fréttayfirlit & íþrótta-
fréttir. 18.00 Fréttayfirlit. 19.00-21.00
Betri blandan & Björn Markús. Besta
blandan í bænum. 21.00-22.00 Menn-
ingar & tískuþátturin Kúltúr. Arnar
Gauti og Gunni engu líkir. 22.00-01.00
Stefán Sigurösson og Rólegt & rómat-
ískt. Kveiktu á kerti og haföu þaö kósí.
01.00-07.00 T.S. Tryggvason og góö
tónlist.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og
minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig-
valdi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Krist-
inn Pálsson). 22-01 í rökkurró.
X-ið FM 97,7
13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00
Þossi. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka.
01.00 Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures II 16.30 Bush Tucker
Man 17.00 Connedions 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild
Things 19.00 Beyond 2000 19.30 Mysterious Forces Beyond
2M " ' ' --------- -------------------- '
22.00
5 The Professionals 21.00 Top Marques II 21.30 Disáster
) Medical Detectives 23.00 Classic Wheels 0.00 Close
BBC Prime
6.25 Prime Weather 6.30 Bodger and Badger 6.45 Why Don't
You ? 7.10 Uncle Jack & the Dark Side of the Moon 7.35
Turnabout 8.00 Kilroy 8.30 The Bill 9.00 The English Garden
9.30 The Likely Lads 10.00 Growing Pains 10.50 Prime
Weather 11.00 the Terrace 11.30 The English Garden 12.00
Superaense 12.30 Turnabout 13.00 Wlroy 13.30 The Bill 14.00
Growing Pains 14.50 Prime Weather 14.55 Bodger and Badger
15.10 Why Don't You 15.35 Uncle Jack 8 the Dark Side of the
Moon 16.00 The Terrace 16.30 Jim Davidson’s Generation
Game 17.30 One Foot in the Past 18.25 Prime Weather 18.30
Antiques Roadshow 19.00 Dad's Army 19.30 Eastenders
20.00 She's Out 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather
21.30 Boys from the Blackstuff 22.30 Yes Minister 23.00
Capital City 23.50 Prime Weather 0.00 Tlz - Diappearing
Childhood 0.30 Tlz - Imaging New Worlds 1.00 Tlz - Jewish
Americansrout of the MeltingPot 2.00 Tlz - Newsfile 4.00 Tlz
• Suenos World Spanish 14 5.00 Tlz • the Small Business
Prog 13
Eurosport
7.30 Athletics: IAAF Indoor Permit Meetina 9.00 Ski Jumping:
World Cup 11.00 Cross-Country Skiing: Worldloppet Race •
Keskinada Loppet 11.30 Cross-Country Skiing: Worldloppet
Cup • TheTransjurassienne' 12.30 Freestyle Skiing: World
Championships 13.30 Snowboarding: Competition 14.00
Tennis: ATP Tournament 17.00 Tennis: WTA Tournament 18.00
Sumo: Basho Tournament 19.00 Tennis: ATP Toumament
21.00 Boxing 22.00 Athletics: IAAF Indoor Permit Meeting
23.00 Tennis: WTA Tournament 0.30 Close
MTV
5.00 Awake on lhe Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 Star Trax 13.00 Music Non-Stop 15.00
Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial
MTV 18.00 MTV Hot 18.30 Oasis : Mad for It 19.00 Made in
Britain 20.00 The Big Picture 20.30 MTV's Guide To Alternative
Music 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 MTV's
Beavis & Butthead 23.00 Headbangers' Ball 1.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Beyond 200010.00 SKY News 10.30 ABC
Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Moming News
14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.15
Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00
SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News
19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report
21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY
News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC
World News Tonight 1.00SKYNews 1.30 Tonight with Adam
Boulton 2.00SKYNews 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY
News 3.30 Parliament 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening
News 5.00SKYNews 5.30 ABC World News Tonight
TNT
19.00 Grand Hotel 21.00 Where Eagles Dare 23.45 An
American in Paris 1.20 A Stranger is Watching 2.55 The
Bodystealers
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Insight 6.00 Wortd News 6.30
Moneyline 7.00 Wortd News 7.30 World Sport 8.00 Worid
News 9.00 World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 World
News 10.30 World Report 11.00 World News 11.30 American
Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport
13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King
15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30
Science & Technology 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00
World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00
Lany King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30
World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30
Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30 Q&
A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30
Worid Report
NBC Super Channel
5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 Travel Xpress 8.00
CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel
13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 Homes and Gardens
16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television
18.00 The Ticket NBC 18.30 New Talk 19.00 Dateline NBC
20.00 NBC Super Sports 21.00 The Best of The Tonight Show
22.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 23.00 Best of
Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 The
Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC Intemight 2.00 New
Talk 2.30 Travel Xpress 3.00 Talkin' Blues 3.30 The Ticket
NBC 4.00 Travel Xpress 4.30NewTalk
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00
The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 Pound Puppies 7.15
Screwy Squirrel 7.30 Scooby Doo 8.00 Cow and Chicken
8.15 Tom and Jerry 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest
9.00 Pirates of Dark Water 9.30 The Mask 10.00 Dexter's
Laboratory 10.30 The Addams Family 11.00 Little Dracula
11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Popeye's Treasure
Chest 12.30 The New Adventures of Captain Planet 13.00The
Real Adventures of Jonny Quest 13.30 Pirates of Dark Water
14.00 The Real Story of... 14.30 Casper and the Angels 15.00
Two Stupid Dogs 15.15 Droopy and Dripple 15.30 The Jetsons
16.00 Cow and Chicken 16.15 Scooby Doo 16.45 Scooby Doo
17.15 World Premiere Toons 17.30 The Mask 18.00 Tom and
Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 The Real Adventures of
Jonny Quest 19.30 Swat Kats 20.00 Pirates of Dark Water
20.30 World Premiere Toons Discovery
✓elnnigáSTÖÐ3
Sky One
7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another
World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey
Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny
Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The
NextGeneration. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children.
19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S’H. 20.00 Just Kidding.
20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad About You. 22.00
Chicago Hope. 23.00 Star Trek: The Next Generation. 24.00
LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Roller Boogie. 8.00 Between Love and Honor. 10.00
Kidco. 12.00 Running Free. 14.00 Weekend at Bernie’s II.
16.00 MacShayne: Final Rollaf the Dice. 18.00 Airborne. 19.40
US Top Ten. 20.00 Hercules in the Underworld. 22.00 Tani Giri.
23.45 Mad Dogs and Englismen. 1.25 The Alf Garnett Saga.
2.55 The Unspoken Truth. 4.25 MacShayne: Final Roll of the
Dice.
Omega
7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blðnduð dagskrá.
19.30 Rödd trúarinnar.20.00 Jesus - kvikmynd. 22.00-7.15
Praise the Lord. Syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarps-
stöðinni.