Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1997, Blaðsíða 22
'*v 30
FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1997
*
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kyr.ninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>7' Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
7 Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
<7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
7 Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
7 Þegar skilaboðin hafa verið
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
7 Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vinnuvélar
Til sölu Komatsu D41A-3 jaröýta með
vökvaskekkjanlegri tönn, árg. 1982,
verð kr. 2.100.000 án vsk. Einnig Cat
966 hjólaskófla, nýleg dekk, vél í mjög
góðu ástandi, verð 2.200.000 án vsk.
Frekari upplýsingar í síma 577 3505.
Vélsleðar
Arctic Cat vélsleöabúnaöur. Höfum í
boði hjálma, bomsur og hanska til
vélsleðaiðkunar. Einnig eigum við til
alla helstu vara- og aukahluti fyrir
Arctic Cat vélsleða. B & L,
Suðurlandsbraut 14, sími 568 1200.
Kimpex varahlutir í vélsleða:
Reimar, demparar, belti, skíði, plast á
skíði, rúður, meiðar o.m.fl. Einnig
yfirbreiðslur, töskur, hjáhnar,
fatnaður, skór, hanskar o.fl.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Alhliða vélsleöaþjónusta. Viðgerðir,
varahlutir, hjálmar, fatnaður, belti,
reimar, kerti, olíur. Vélhjól og Sleðar,
Yamaha, Stórhöfða 16, sími 587 1135.
Vélsleöi (-ar) óskast! Óska eftir sleða
fyrir allt að 800 þús. í skiptum fyrir
21 fets seglskútu, kr. 1.200 þús.
Upplýsingar í síma 554 1195 e.kl. 18.30.
Polaris Indy RXL 650, til sölu, árg.’91,
ekinn 2900 mílur. Gott eintak.
Upplýsingar í síma 487 4756.
Óska eftir vélsleöa í skiptum fyrir
skemmdan Jaguar XJ6, árg. ‘83. Verð
ca 300 þús. Uppl. í síma 892 9377.
Úrval af nýjum og notuöum vélsleðum
í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson,
Bíldshöfða 14, sími 587 6644.
sEl Vörubílar
Hino ‘80 til sölu, buröargeta 4,9 tonn,
ekinn 35 þús. km, bíll í toppstandi. A
sama stað óskast 400-500 bara há-
þrýstidæla, má vera sjálfst. eða knúin
af dráttarvél. S. 4611386 eða 852 5576.
'M Atvinnuhúsnæði
Er ekki einhver sem getur leiat mér
húsnæði undir trésmíðaverkstæði,
100-150 fm, á viðráðanlegu verði?
Helst á Ártúnshöfða eða í austurbæ
Kóp. Margt kemur til greina. Jakob
Jónsson, vs. 567 3955 eða hs. 557 7784.
Miöbær. Um 430 fm skrifst. og lager-
húsn. á 3. hæð í lyftuh., talía inn á
lager, getur leigst í ein. eða heilu lagi,
hagstæð leigukjör. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 80999.
Um 185 fm innréttaö skrifstofuhúsnæöi
á 2. hæð í Heildinni 3, dúkur á
gólfum, lagnastokkar, mánaðarleiga
110.000. Leigulistinn, leigumiðlun,
Skipholti 50b, 2. hæð, sími 5111600.
Til leigu í miöbæ 186 fm gott skrifstofu-
húsnæði. Upplýsingar í síma
5518323 eða 568 7878.
Fasteignir
2 herb. - viö Iðnskólann. Til sölu falleg
íbúð í góðu steinhúsi, þvöf. gler, Dan-
foss, flísar og parket. Áhv. 2,5 byggsj.
Verð 4,2 m. S. 551 2542 eða 586 1061.
Stúdíóíbúö, ca 40 m2, á 3. hæð, til sölu,
á svæði 110. Gott útsýni, lyfta,
geymsla, langtímalán áhv., verð 3.850
þús. Símar 553 5840/565 2639.
[@] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitaö.
Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta
leigan. Búslóðaflutningar, einn eða
tveir menn. Geymum einnig vöru-
lagera, bíla, tjaldvagna o.fl.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399.
Húsnæði í boði
Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom
af atvinnuhúsnæði til leigu:
• 100 fm skrifsthúsn. í bláu húsunum.
• 88 fm skrifst.-/lagerhúsn., Bolholti.
• 150-250 fm skr.-Aagerh. Starmýri.
• 90 fm skrifsthúsn. við Norðurstíg.
• 200 fm iðnaðarhúsn. v/Rvíkveg, Hf.
• 255-510 fm skrifsthúsn. v/Ægisgötu.
• 260 fm skrifst.-/lagerhúsn. vesturbæ.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
í miöbæ Hafnarfjarðar 20 fm herbergi
f. einstakling, m/sérinngangi, aðg. að
eldhúsi, baði, setustofu, þvottavél og
sjónvarp, rafín. og hiti. Uppl. í síma
564 3569 eða 896 6269.
2-3 herbergja íbúö í Kambaseli er til
leigu frá 1. mars nk. Leiga 40 þús. á
mán. Hiti innifalinn. Svör sendist DV,
merkt „EG 6918.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem eru að leita að
húsnæði til leigu og fyrir þá sem eru
að leigja út húsnæði. Verð 39,90 mín.
Seljahverfi. Reglusamur og ábyggileg-
ur leigjandi oskast í 4ra herbergja
íbúð, sérinngangur. Svör sendist DV,
merkt „ÓF 6919.
Stórt herbergi meö sérsnyrtingu og smá
eldunaraðstöðu til leigu. Leiga 22 þús.
með rafmagni og hita. Upplýsingar í
síma 557 3660 milli kl. 16 og 20.
2ja herbergja íbúö á góðum stað í vest-
urbæ til Ieigu með húsgögnum frá 1.
apríl til 1. okt. Uppl. í síma 5511943.
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Góö einstaklingsíbúð til leigu í Selás-
hverfi. Uppl. í síma 588 6740 á daginn
og 567 0049 á kvöldin.
M Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.
511 1600 er síminn, leimisali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Ungt par með eitt barn óskar eftir
2-3 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 567 7056.
Fertugur karlmaður óskar eftir 2 herb.
íbúð á kyrrlátum stað til lengri eða
skemmri tíma. Algjör reglusemi og
snyrtimennska. S. 553 5364. Eiríkur.
Ábyggileg einstæö móöir utan af landi
óskar eftir 4 herbergja íbúð frá og með
1. júm', helst í neðra Breiðholti.
Upplýsingar í síma 456 7207.
Áttu góða 2 herb. ibúö miösv. í Rvík?
Vilt pú leigja reglusömum einstakl.
með góð meðmæli? Ef svo er, vilt þú
þá hringja í s. 893 7124/567 8448?
4 manna fjölskylda óskar eftir 3^4 her-
bergja íbúð á svæði 101 eða 107. Uppl.
í síma 557 1589.
Há sölulaun.
Öflugt útgáfufyrirtæki óskar eftir
sölumönnum. Frábærir titlar. Mjög
góður sölutími fram undan. Selt er í
gegnum síma og/eða í farandsölu.
Yngra fólk en 20 ára kemur ekki til
greina. Vinsamlega hafið samband í
síma 550 3189 milli kl. 10 og 17 í dag
og á morgun.
Glaölyndur, jákvæður og hamingju-
samur starfsmaður óskast til starfa í
leikskóla í miðbæ Reykjvíkur. Vinnu-
tími 13-17.30. Áhugasamir hringi í s.
551 7219 og 551 0045._________________
Reyklaus! Óskum að ráða starfskraft
til afgreiðs. í Breiðholtsbakarí í Lækj-
arg. 4 og í Völvufelli 13. Skiptivaktir
og helgarv. S. 557 3655 e.kl. 16. Breið-
holtsbakarí, Völvufelli 13.
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Starfsmaður óskast í söluturn, aðallega
um helgar og á kvöldin, helst vanur.
Aldur ekki yngri en 30 ára. Tilboð
sendist DV, merkt „Starf 6920.
Vanur .beitningamaöur óskast í Hafnar-
firði. Á sama stað til sölu gott galla-
reiðhjól, búnaður: XT,LX. Uppl. í síma
894 5504 eða 854 2599.
Bílamálari - réttingamaður óskast til
starfa á Norðurlandi. Upplýsingar í
síma 464 1888.
Kirby.
Hringdu og spyrðu um tækifæri til
framfara. Uppl. í síma 555 0350.
Veitinpastaöur í Hafnarfiröi óskar eftir
bílstjórum og pitsubökurum. Upplýs-
ingar í síma 893 9947 milli ld. 13 og 18.
Óska eftir aö ráöa matreiöslumann út
á land. Uppl. í síma 478 2300.
Atvinna óskast
21 árs karlmaöur óskar eftir vinnu,
ýmislegt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 897 2494.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Brandaralínan 904-1030! Prófaðu að
breyta röddinni á Brandaralínunni...
Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu
bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín.
IINKAMÁL
fy Enkamál
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín.
Nýjar auglýsingar á Date-línunni
905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók-
inni. Date-línan 905 2020. (66,50 mín.)
MYNDASMÁ-
AUOLYSINGAR
V Enkamál
Ástríöufull frásögn.
ATH.: Nýttefni.
S. 905-2121 og 905 2000 (kr. 66,50 mín.).
Daöursögur - tveir lesarar!
Sími 904 1099 (39,90 mín.).
Fyrir fólkiö sem vill vera með,
híingið í síma 904 1400.
Símastefnumótið breytir lífi þínu!
Sími 904 1895 (39,90 mín.).
Nætursögur - nú eru þær tvær!
Sími 905 2727 (66,50 mín.).
PS1 Verslun
Frábært tilboö á amerískum rúmum.
Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu
ffamleiðendunum, Sealy-Basett og
Springwall-Marshall. Queen size frá
kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar,
stólar. Betra verð, meira úrval.
Nýborg, Armúla 23, s. 568 6911.
St. 44-58, gallabuxurnar komnar. MMl,
há íseta, 2 lengdir, svartar, bláar, bein-
ar frá hné og niður. Nýtt kortatímab.
Stóri hstinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.
BÍLAR,
PARARTAKI,
VINNUVfiLAR O.FL.
MMC L300 minibus, árg. ‘91, ekinn 92
þús., 8 manna, góður fjölskyldu- og
ferðabíll. Verð 1.190 þús. Til sýnis og
sölu á Borgarbúasölunni, s. 588 5300.
Subaru 1800 station GL ‘85, ekinn 170
þús. km, ný kúpling + tímareim, skoð-
aður ‘97, útvarp og segulband, dráttar-
beisli, samlæsingar, 5 gfra, fallegur
og góður bíll. Verð 250 þús. S. 896 8568.