Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1997, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997
Afmæli
Eggert Magnússon
Eggert Á. Magnússon, formaðm-
KSÍ og framkvæmdastjóri kexverk-
smiðjunnar Frón hf., Kringlunni 59,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Eggert fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá MR 1965, stundaði nám i skipa-
verkfræði við Norges Tekniske
Hogskole í Þrándheimi 1969 og síðar
nám í viðskiptafræði við HÍ.
Eggert var kennari við Vélskóla
íslands 1971-76, framkvæmdastjóri
kexverksmiðjunnar Frón hf.
1977-81, Eignavals sf. 1981-85, gler-
verksmiðjunnar Esju hf. 1985-90 og
kexverksmiðjunnar Frón frá 1991.
Eggert sat í framkvæmdastjóm
SÁÁ 1980-85, var formaður knatt-
spymudeildar Vals 1985-89, er for-
maður KSÍ frá 1989, situr í ráðgjaf-
arráði Samtaka iðnaðarins og er
formaður nefndar um sameiningu
ÍSÍ og Ólympíunefndarinnar.
Fjölskylda
Eiginkona Eggerts er Guðlaug
Nanna Ólafsdóttir, f. 18.9.1948, hús-
móðir. Hún er dóttir Ólafs Jónsson-
ar, f. 28.4. 1907, d. 25.3. 1975, útgerð-
armanns í Sandgerði, og k.h., Láru
Guðmundsdóttur, f. 12.9. 1909, d.
21.7. 1962, húsmóður.
Börn Eggerts og Guð-
laugar Nönnu eru Lára
Nanna, f. 22.1. 1966, hag-
fræðingur í Reykjavík,
maðm- hennar er Guð-
mundur Árni Jónsson
viðskiptafræðingur og
eiga þau tvö böm; Magn-
ús Ingi, f. 20.8. 1970,
íþróttakennari á Húsa-
vík, kona hans er Anný
Björg Pálmadóttir, nemi
í sjúkraþjálfun; Eyrún
Sif, f. 9.11. 1972, nemi í
rekstrarfræði við Tækniskóla fs-
lands, maður hennar er Guðmund-
ur Páll Gíslason markaðsstjóri;
Ólafur Jóns, f. 5.8.1980, nemi.
Systkini Eggerts eru dr. Guðrún,
f. 16.8. 1955, veðurfræðingur og pró-
fessor við Kaliforníuháskóla i
Bandaríkjunum; Inga Steinunn, f.
23.10. 1960, háskólanemi í Reykja-
vík; Kristjana Vigdís, f. 15.6. 1966,
skrifstofumaður í Reykjavík.
Foreldrar Eggerts: Magnús Ingi-
mundarson, f. 8.2. 1923, forstjóri í
Reykjavík, og k.h., Guðný Eggerts-
dóttir, f. 25.11. 1923, húsmóðir.
Ætt
Magnús er bróðir Árna, skrif-
stofumanns á Akureyri; Steinunn-
ar, fyrrv. skólastýru á
Varmalandi, og Þórgunn-
ar, píanóleikara á Akur-
eyri. Magnús var sonur
Ingimundar, söngstjóra
karlakórsins Geysis á
Akureyri, Árnasonar,
prests á Grenivík, bróður
Arnbjargar, langömmu
Björns Teitssonar, skóla-
meistara á ísafirði, og
Steingríms Sigfússonar
alþm. Árni var sonur Jó-
hannesar, trésmiðs og b.
á Ytra-Álandi í Þistil-
firði, Árnasonar, á Víðirhóli á
Hólsfjöllum, Árnasonar. Móðir
Áma, prests á Grenivík, var
Ingiríður Ásmundsdóttir, b. á Hall-
bjarnarstöðum á Tjörnesi, Jónsson-
ar, og Kristínar Ingveldar Ás-
mundsdóttur á Fjöllum í Keldu-
hverfi, Pálssonar. Móðir Ingimund-
ar var Valgerður Karólína Guð-
mundsdóttir, b. á Brettingsstöðum,
Jónatanssonar.
Móðir Magnúsar forstjóra var
Guðrún, dóttir Áma, b. á Reykjum
í Tungusveit og síðar gjaldkera á
Akureyri, Eiríkssonar, b. á Skata-
stöðum í Austurdal. Móðir Áma
var Hólmfríður Guðmundsdóttir,
hreppstjóra í Bjamastaðahlíð, síð-
ar í Sölvanesi, Jónssonar, og Guð-
ríðar Jónsdóttur, b. á Ánastöðum,
Einarssonar. Móðir Guðrúnar var
Steinunn Jónsdóttir, prests á Mæli-
felli, Sveinssonar, landlæknis í
Nesi, Pálssonar, og Þórunnar
Bjamadóttur landlæknis, Pálsson-
ar. Móðir Þórunnar var Hólmfríð-
ur Jónsdóttir, ættföður Reykja-
hlíðarættarinnar, Þorsteinssonar.
Kristjana Guðný er systir Aðal-
steins, forstjóra Eggerts Kristjáns-
sonar hf„ föður Snorra, félagsmála-
stjóra Seltjamarness. Annar bróðir
Kristjönu Guðnýjar var Gunnar,
faðir Kristjáns, forstjóra Gunnars
Eggertssonar hf. Systir Kristjönu
Guðnýjar er Edda, kona Gísla Ein-
arssonar, forstjóra Mata hf. Krist-
jana Guðný er dóttir Eggerts, stór-
kaupmanns í Reykjavík, Kristjáns-
sonar, b. í Mýrdal í Kolbeinsstaða-
hreppi, Eggertssonar. Móðir Egg-
erts stórkaupmanns var Guðný
Guðnadóttir.
Móðir Kristjönu Guðnýjar var
Guðrún, systir Sæmundar, stór-
kaupmanns í Hafnarfirði, föður
Þórðar, flugvélakaupmanns í Lúx-
emborg. Guðrún var dóttir Þórðar,
b. í Vogsósum í Selvogi, Eyjólfsson-
ar, og Guðrúnar Sæmundsdóttur.
Eggert og Guðlaug Nanna taka á
móti gestum í Gullmhömrum í Iðn-
aðarmannahúsinu, Hallveigarstíg 1,
Reykjavík, í dag, milli kl. 17 og 20.
Eggert Magnússon.
Guðlaug Berglind Bjömsdóttir
' Guðlaug Berglind
Bjömsdóttir kaupmað-
ur, Merkurgötu 5, Hafn-
arfirði, verður sextug á
morgun.
Starfsferill
Guðlaug fæddist að
Sjónarhóli í Hafnarfirði
og ólst þar upp. Hún
lærði kjólasaum og
vefnað í Kaupmanna-
höfn 1952, stundaði vefn-
aðamámskeið við Hand-
íða- og myndlistaskól-
ann í Reykjavík, stundaði nám við
Húsmæðraskólann á Blönduósi vet-
urinn 1954-55 og lærði myndvefnað
og jurtalitun hjá Vigdísi Kristjáns-
dóttur.
Guðlaug starfaði við vefnað en
var auk þess um árabil netakona
víða um land hjá Torberg Einars-
Guölaug
BJörnsdóttir.
syni. Hún stofnaði Hann-
yrðabúðina 1969 og starf-
rækir hana enn að
Strandgötu 11 í Hafnar-
firði.
Fjölskylda
Fyrri eiginmaður Guð-
laugar var Sigurður Jón
Ólafsson, f. 7.2. 1919, d.
5.10. 1960, fyrsti bæjar-
Berglind verkfræðingur í Hafnar-
firði. Hann var sonur
Ólafs Þorsteinssonar, f.
1.5. 1884, d. 2.9. 1923, borg-
arverkfræðings í Reykjavík, og
Guðlaugar Jónu Sigurðardóttur, f.
18.1. 1887, d. 2.1. 1935, kennara frá
Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd.
Seinni eiginmaður Guðlaugar er
Hallur Ólafsson, f. 3.10. 1931, múr-
arameistari. Hann er sonur Ólafs
Ólafssonar, f. 24.5. 1905, bónda í
Kambakoti og víðar, og Guðbjargar
Guðjónsdóttur, f. 23.9. 1891, d. 3.6.
1981, húsfreyju.
Dætur Guðlaugar era Alda Sig-
urðardóttir, f. 3.1. 1960, hjúkmnar-
fræðingur og myndlistarkona í
Reykholti, gift Jóni Özuri Snorra-
syni framhaldsskólakennara, og er
sonur hans og fóstursonur Öldu
Völimdur Jónsson, f. 6.4. 1984;
Anna Halla Hallsdóttir, f. 15.8.1964,
ritari í Hafnarfirði, börn hennar
era Freyja Reynisdóttir, f. 7.11.
1989, og Hallur Reynisson, f. 2.7.
1991.
Systkini GuðlaugEir era Bjarni
Vestmar, f. 14.11.1925, d. 27.12.1986,
leigubílstjóra að Sjónarhóli í Hafn-
arfirði; Bára, f. 16.5. 1927, verslun-
armaður í Hafiiarfirði; Bragi Vest-
mar, f. 18.6. 1929, skipstjóri í Hafn-
arfirði; Jón Boði, f. 4.12. 1931, mat-
reiðslumaður, búsettur í Garðabæ;
Ágúst Einar Birgir, f. 22.2. 1935,
umsjónarmaður íþróttamannvirkja
hjá FH í Kaplakrika í Hafnarfirði.
Foreldrar Guðlaugar vora Bjöm
Eiríksson, f. 9.9. 1894, d. 7.5. 1983,
skipsfjóri og bifreiðarstjóri í Hafn-
arfirði, og Guðbjörg Jónsdóttir, f.
20.10. 1894, d. 21.11. 1993, húsfreyja
á Sjónarhóli.
Ætt
Yngstur og sá eini eftirlifandi af
systkinum Bjöms er Benjamín hag-
fræðingur. Bjöm var sonur Eiríks
Jónssonar í Hábæ í Vogum og Sól-
veigar Guðfinnu Benjamínsdóttur
frá Hróbjargarstöðum á Mýrum.
Guðbjörg var dóttir Jóns Magn-
ússonar frá Hólmi í Landbroti og
Guðlaugar Jónsdóttur frá Kald-
rananesi í Mýrdal.
Guðlaug verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Fréttir
Vestur-Húnavatnssýsla:
Engin brunaút
köll 1996!
Skúli slökkviliðsstjóri afhendir Ólafi Pálma verölaunin. DV-mynd Sesselja
DV, Hvammstanga:
Engin brunaútköll vora á 1996
hjá slökkviliði í Vestur-Húnavatns-
sýslu, hvorki hús-né sinubruni, að
sögn Skúla Guðbjartssonar slökkvi-
liðsstjóra á Hvammstanga. Þaðr í
fyrsta sinn síðan Skúli tók við emb-
ætti slökkviliðsstjóra fyrir 5 árum
að enginn bruni er í sýslunni svo
lengi. Slökkviliðið á Hvammstanga
þjónar allri vestursýslunni.
Fyrir 18 mánuðum eignaðist það
slökkviliðsbíl innfluttan frá Þýska-
landi. Það á einnig tækjabíl með
klippum og Rauða kross deildin á
hér á tvo sjúkrabíla sem eru í um-
sjón slökkviliðsins. Bíllinn með
klippunum er talsvert notaður. I
sýslunni verða allt of mörg bílslys
við einbreiðar brýr á Þjóðvegi 1.
Þrátt fyrir ábendingar og beiðni um
úrræði hefur vegagerðin ekki tekið
vel við sér og merkt brýmar svo
óyggjandi sé.
Á mikilli ferð fara skilti oft fram
hjá ökumönnum og á meðan ekki er
búið að breikka allar þær brýr sem
um ræðir þyrfti að koma til áþreif-
anlegri merkinga en nú er. Ódýrar
lausnir eins og feitmáluð strik á
veginum, þvert á akrein, gætu stuðl-
að að varkárari akstri við slysa-
gildrumar sem brýmar hafa reynst.
Landssamband slökkviliðs-
manna, efndi til brunavarnarátaks í
desember og afhending vinninga í
eldvamargetraun fór nýlega fram.
Nokkrum bömum er tóku þátt í get-
rauninni voru veitt verðlaim og við-
urkenningar fyrir þátttöku sína. Á
Hvammstanga hlaut Ólafur Pálmi
Tryggvason, 10 ára, vinning en alls
voru 20 börn af öllu landinu dregin
úr pottinum. Þau fengu hvert um
sig útvarpstæki með segulbandi,
reykskynjara, stuttermabol merkt-
an LSS og sérstakt viðurkenningar-
skjal félagsins.
Jafnhliða getrauninni var efnt til
keppni um nafn á teiknimyndaper-
sónu í líki hvals sem ætlað er það
hlutverk að styðja eldvamarfræð-
ara slökkviliðs í framtíð. Nefnd
ákvað nafhið Trausti og vora þrjú
böm með þá tillögu, Tinna Ósk, 9
ára, Vala Rut, 6 ára og Sara, 6 ára.
115 stofnanir og fyrirtæki styrkja
átak LSS. Það hefur verið árlegur
viðburður sl. 3 ár og stefnt er að ár-
legri eldvamarviku í desember um
alla framtíð. ST
DV
Til hamingju
með afmælið
20. febrúar
95 ára
Bjöm Þórðarson,
Oddagötu 5, Akureyri.
75 ára
Sumarliði Lárusson,
Túngötu 11, Sandgerði.
Garðar Sigurðsson,
Barðavogi 32, Reykjavík.
Jón Guðjónsson,
Ofanleiti 7, Reykjavík.
Bára Sigurjónsdóttir,
Drápuhlíð 36, Reykjavík.
Halldór Bjamason,
Heiöarbrún 29, Hveragerði.
70 ára
Hinrik Thorarensen,
Álfheimum 20, Reykjavík.
Kjartan Ingibergsson,
Dalalandi 10, Reykjavík.
Þorbjörg Jónasdóttir,
Smárabraut 3, Höfn í Homa-
firði.
60 ára
Herdís Gissurardóttir,
Álfheimum 11, Reykjavík.
Jóna Þórunn Jónasdóttir,
Flyðrugranda 2, Reykjavík.
Eileen E.S. Karlsson,
Heiðarlundi 1, Garðabæ.
Hólmfrfður Gestsdóttir,
Hraunbraut 32, Kópavogi.
50 ára
Viðar Guðmundur Elísson,
Bogahlíð 4, Reykjavík.
Dóróthea Bergs,
Vanabyggð 5, Akureyri.
Ragna Kemp Guðmimds-
dóttir,
Kleifarseli 39, Reykjavík.
Guðmunda Eyjólfsdóttir,
Fomhaga 23, Reykjavík.
40 ára
Martina Bemódusson,
Vestmannabraut 35, Vest-
mannaeyjum.
Brynjólfur Jónsson,
Hlíðarvegi 50, Kópavogi.
Ingimundur Magnússon,
Heiðarvegi 10 A, Keflavík.
Gestur Úlfarsson,
Kaldárbakka, Kolbeinsstaða-
hreppi.
Sævar Guðjón Magnússon,
Hraunbæ 194, Reykjavík.
Jóhanna Olga Hjaltalln,
Flétturima 21, Reykjavik.
Jóhann Giurnar Jónsson,
Háteigi 13, Keflavik.
Fróðný Guðfinna Pálma-
dóttir,
Stapasíðu 11 D, Akureyri.
Haukur Hauksson,
Árholti 20, Húsavík.
Sæmundur Bjamason,
Háholti 11, Hafnarfirði.
Jytte Fogtmann,
Bollagötu 10, Reykjavík.
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
í ÁSKRIFT
ÍSÍMA
550 5752