Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1997, Page 8
8
FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997
Útlönd
Netanyahu varar Palestínumenn viö vegna framkvæmda í Jerúsalem:
Israelsmenn munu ekki
líða nein ofbeldisverk
Israelsk stjómvöld, sem hafa sætt
gagnrýni á alþjóðavettvangi fyrir að
heimila byggingu þúsunda íbúða fyr-
ir gyðinga í arabískum hluta Jer-
úsalem, vöruðu Palestínumenn við
því í gær að þau mundu ekki líða
nein ofbeldisverk í mótmælaskyni
við áformin.
Palestínumenn svöruðu því þá til
að ákvörðun ísraelsstjórnar í gær
um að byggja 6500 hús fyrir gyðinga,
þar af 2500 í fyrsta áfanga, stefndi
friðarferlinu í voða, svo og öryggi og
stöðugleika í Mið-Austurlöndum öll-
um.
Heimilin fyrir gyðingana verða
reist á Jabal Abu Ghneim, sem ísra-
elsmenn kalla Har Homa, skógi vax-
inni hæð sem ísraelski herinn
hertók ásamt austurhluta Jerúsalem
og Vesturbakkanum í sex daga strið-
inu 1967.
Benjamin Netanyahu, forsætisráð-
herra ísraels, hélt uppi vömum fyr-
ir byggingaráætlunina sem gerir
einnig ráð fyrir þrjú þúsund íbúðum
fyrir araba í öðrum borgarhverfum
Jerúsalem. Um þær viðvaranir Pal-
estínumanna að ákvörðunin kynni
að hafa blóðbað i fór með sér sagði
hann:
„Við munum ekki líða ofbeldis-
verk. Ef ofbeldi verður beitt gegn
okkur munum við svara fyrir okkur
og það af fyllstu hörku en ég vona að
til þess þurfi ekki að koma.“
Bandaríkjastjórn, helsti banda-
Atök brutust út á Vesturbakkanum í gær þegar gerð var útför palestínsks manns sem ísraelskir hermenn felldu í
fyrradag í þorpi einu nærri Jerúsalem. sfmamynd Reuter
maður ísraelsmanna, gagnrýndi
ákvörðunina og sagði hana flækja
enn frekar stöðuna sem væri þó flók-
in fyrir. Evrópusambandið og Jórd-
anía mótmæltu einnig.
Yasser Arafat, forseti Palestínu-
manna, brást að sögn ókvæða við
ákvörðun ísraelsku stjórnarinnar og
lýsti yflr áhyggjum sínum um að
friðarferlinu og stöðugleika þessa
heimshluta væri stefnt i voða. Ara-
fat sendi bréf til Clintons Banda-
ríkjaforseta, Mubaraks Egyptalands-
forseta, Husseins Jórdaníukonungs
og annarra leiðtoga og fór fram á lið-
veislu þeirra í baráttunni gegn bygg-
ingaráformunum.
Reuter
I>V
Flýöi frá N-Kóreu
Ungri konu frá N-Kóreu tókst í
gær að komast fram hjá landa-
mæravörðum til S-Kóreu. Verið
er að kanna ástæður þess að hún
flúði.
Herferð í Kína
Yfirvöld í Kína hafa fyrirskip-
að lögreglunni að hefja herferð
gegn framleiðslu ólöglegra
sprengiefna í kjölfar sprengju-
árásar i Xinjiang-héraði.
Kjarnorkuúrgangur
Bandaríkin hafa lýst yfir
áhyggjum sínum við Taívan
vegna fyrirhugaðs flutnings á
kjarnorkuúrgangi til N-Kóreu.
Breyting samþykkt
Franska þingið samþykkti í
gær breytingu á nýjum lögum
um hertar reglur gegn útlend-
ingum. Franskir gestgjafar
þurfa nú ekki að tilkynna yfir-
völdum um brottför erlendra
gesta sinna heldur verða gest-
imir að gera það sjálfir. Jacques
Chjrac Frakklandsforseti sakar
Evrópuþingið, sem gagnrýnt
hefur nýju lögin, um afskipti af
frönskum innanríkismálum.
Enginn árangur
Fulltrúar S-Kóreu og Kína
ræddu í gær örlög hugmynda-
smiðsins frá N-Kóreu sem leit-
aði hælis í sendiráði S-Kóreu í
Peking. Enginn árangur náðist i
viðræðunum.
Ætlar að sjá Evitu
Carlos Menem Argentínuforseti
hefúr að engu ráð helsta ráðgjafa
síns og ætlar að sjá hina umdeildu
kvikmynd Evitu. Reuter
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi elgnum:
Aflagrandi 22, þingl. eig. Margrét Sig-
marsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík og Matthildur Þórðardótt-
ir, mánudaginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Álakvísl 16,4ra herb. íbúð og stæði í bfl-
skýli, þingl. eig. Sigrún Júlía Oddgeirs-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna og Gjaldheimtan í Reykja-
vík, mánudaginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Baldursgata 16, 2ja herb. íbúð á rishæð
t.h. + 1 herb. í kjallara, þingl. eig. Hans
Peter Larsen, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður starfsm. ríkisins og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 3.
mars 1997, kl. 10,00.
Barónsstígur 27, norðurendi rishæðar
(4ra herb. íbúð m.m.) og miðhluti rishæð-
ar - ósamþykktar íbúðir, þingl. eig. Walt-
er M. Marteinsson, gerðarbeiðendur ís-
landsbanki hf., útibú 526, og Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 3. mars
1997, kl. 10.00.
Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna Sigríður
Þorleifsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Ingvar Helgason hf., Lífeyrissjóður
starfsm. Rvíkurborgar og Lífeyrissjóður
verslunarmanna, mánudaginn 3. mars
1997, kl, 10.00.
Birkihlíð 48 ásamt bflskúr, þingl. eig.
Anna Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
10.00.____________________________
Bjarmaland 7, ásamt tilheyrandi lóðar-
réttindum, þingl. eig. Rannveig Tryggva-
dóttir og Ómólfur Thorlacius, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, ís-
landsbanki hf., höfuðst. 500, og Lífeyris-
sjóður starfsm. ríkisins, mánudaginn 3.
rnars 1997, kl, 10.00.____________
Bjamarstígur 1, þingl. eig. Áslaug Ragn-
ars, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar, mánudaginn 3. mars
1997, kl. 10.00.
Blöndubakki 8,4ra herb. íbúð á 2. h. t.h.,
þingl. eig. Hörður Ómar Guðjónsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram-
sýn, mánudaginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Bragagata 33A, efri hæð, merkt 0101,
þingl. eig. Sigurgeir Eyvindsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Brekkutangi 27, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Einar Öm Þorvarðarson, gerðarbeiðandi
Mosfellsbær, mánudaginn 3. mars 1997,
kl. 10.00.
Byggðarholt 3B, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Agnar Georg Guðjónsson og Hrönn Guð-
jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslun-
armanna, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
10.00.
Dalsel 8, 50% ehl. í íbúð á 1. hæð t.h.,
þingl. eig. Agnar Hannesson, gerðarbeið-
endur íslandsbanki hf., höfúðst. 500, og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánu-
daginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Drápuhlíð 15, 2ja herb. kjallaraíbúð,
þingl. eig. Jón Hámundur Marinósson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja-
vflc, mánudaginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Engjasel 85, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á
2.h. t.v., þingl. eig. Ævar Sigmar Hjartar-
son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís-
lands, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
10.00.
Eyjabakki 4, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.h.,
þingl. eig. Marinó Pálmason, gerðarbeið-
andi Landsbanki íslands, höfuðstöðvar,
mánudaginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Faxaskjól 26, hæð og ris, þingl. eig. Frið-
rik Adolfsson, gerðarbeiðandi fslands-
banki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 3.
mars 1997, kl. 10.00.
Fellsmúli 6, 50% eh. í 5 herb. íbúð á 4.h.
t.v., þingl. eig. Birgir Rafn Ámason, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og
Húsasmiðjan hf., mánudaginn 3. mars
1997, kl. 10.00.
Fellsmúli 7, 4ra herb. íbúð á 3. h. t.v. og
bflskýli, þingl. eig. Hildur Marisdóttir og
Þorvarður Óskarsson, gerðarbeiðandi
Ingvar Helgason hf., mánudaginn 3. mars
1997, kl. 10.00.
Fífusel 35, 50% ehl. í íbúð á 3. hæð t.v.,
þingl. eig. Hrafnhildur Bjömsdóttir, gerð-
arbeiðandi Scandinavian Airlines Sy-
stem, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
10.00._________________________________
Fjarðarsel 13,-1. hæð, ris og bflskúr,
þingl. eig. Sigurður Helgi Óskarsson og
Kristín Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, Höfðabakka, mánu-
daginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Flétturimi 12, íbúð á 1. hæð t.v., merkt
0101 m.m., þingl. eig. Sigurbjörg Ema
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Sævar Magn-
ússon, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
10.00,_________________________________
Furubyggð 14, 50% ehl., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Mai Wongphoothon, gerðar-
beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
10.00._________________________________
Gyðufell 16,50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 4.
hæð t.h., merkt 4-3, þingl. eig. Róbert
Emil Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavflc, mánudaginn 3. mars
1997, kl. 13.30. ______________________
Holtsgata 25, 2ja herbergja íbúð í kjall-
ara, merkt 0001, þingl. eig. Bryndís
Harðardóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður rflcisins og Sparisjóður Reykja-
vflcur og nágr., mánudaginn 3. mars 1997,
kl. 13.30._____________________________
Hraunbær 38, 4ra herb. íbúð, 97,3 fm, á
2. hæð t.h. og geymsla f kjallara m.m.,
þingl. eig. Sigrún Hulda Baldursdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm.
Rvíkurborgar, mánudaginn 3. mars 1997,
kl. 10,00._____________________________
Hraunbær 118, 2ja herb. íbúð á l.h. t.v.
(austurendi), þingl. eig. Sigurbjöm
Skarphéðinsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður rflcisins og sýslumaðurinn á
Hvolsvelli, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
13,30. _____________________
Hringbraut 119, bflastæði 070134, þingl.
eig. enginn en talin eign Andreas Rolf
Roth, gerðarbeiðendur Scandinavian Air-
lines System og Sveinn Aðalsteinsson,
mánudaginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Hverfisgata 20,1. hæð, n.v. hluti verslun-
ar- og þjónusturými, ehl. í húsi 4,77%,
þingl. eig. Þóra Bjamadóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavflc og
Reykjavíkurborg, mánudaginn 3. mars
1997, kl. 13.30.
Hverfisgata 82, hluti 010402, 4. hæð
austurendi, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerð-
arbeiðandi Búnaðarbanki fslands, mánu-
daginn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Jakasel 44, þingl. eig. Sigrún Þ. Frið-
geirsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, mánudaginn 3. mars
1997, kl. 13.30._______________________
Jöklafold 37-39, bflskúr nr. 3, merktur
030103, þingl. eig. Gripur, félag, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands, mánu-
daginn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Jöklafold 37-39, bflskúr nr. 4, merktur
030104, þingl. eig. Gripur, félag, gerðar-
beiðandi Búnaðarbanki íslands, mánu-
daginn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Kárastígur 7, þingl. eig. Helga Sigurðar-
dóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf.,
útibú 526, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
13.30._________________________________
Kjalarland 30, þingl. eig. Jóhann S. Sig-
urdórsson og Margrét Þórisdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins,
mánudaginn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Kleppsvegur 14, 4ra-5 herb. íbúð á l.h.
t.h., þingl. eig. Soffía Sigurðardóttir og
Sigurður Ingi Andrésson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn
3. mars 1997, kl. 13.30._______________
Klyfjasel 26, þingl. eig. Ómar Kjartans-
son, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður
starfsm. Rvflcurborgar og Tollstjóraskrif-
stofa, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
13.30._________________________________
Kríuhólar 6, 4ra herb. fbúð á l.h. t.v.
m.m., þingl. eig. Jónas Jóhannsson, gerð-
arbeiðandi Hússjóður Öryrkjabandalags-
ins, mánudaginn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Krummahólar 2, 4ra herb. íbúð á 3. hæð,
merkt B, þingl. eig. Eiríkur Öm Stefáns-
son og Hrefna Stefánsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður rflcisins og Spari-
sjóðurinn í Keflavflc, mánudaginn 3. mars
1997, kl. 13.30._______________________
Laufengi 12, íbúð á 1. hæð m.m., merkt
0101, þingl. eig. Pálína Þórarinsdóttir,
gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð-
isstofnunar og Laufengi 12, húsfélag,
mánudaginn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Laufrimi 87, þingl. eig. Ásmundur Berg-
mann Þórðarson og Hjördís Björk Magn-
úsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 3. mars
1997, kl. 13.30.
Laugarásvegur 62, þingl. eig. Sigurbjörg
Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 3.
mars 1997, kl. 13.30.
Laugamesvegur 52, 2ja herb. íbúð á 2.
hæð au-enda m.m., þingl. eig. Unnur
Bjarklind, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður rflcisins, Glimir hf. og Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 3. mars
1997, kl. 13.30._______________________
Leiðhamrar 4, þingl. eig. Guðmundur R.
Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður rflcisins og Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
13.30._________________________________
Leifsgata 10, einstaklingsíbúð í kjallara,
merkt 0001, þingl. eig. Bogi Sigurjóns-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
13.30._________________________________
Ljósheimar 10A, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
þingl. eig. Þórólfúr Ólafsson, gerðarbeið-
andi Sigurður Gauti Hauksson, mánudag-
inn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafnhildur Ell-
ertsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki
íslands, Jón Ólafsson og Valgarð Briem,
mánudaginn 3. mars 1997, kl. 10.00.
Neðstaleiti 2, 4ra herb. íbúð á 3. hæð og
stæði í bflageymslu, þingl. eig. Ragnheið-
ur R.S. Þórólfsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og Hreinn
Hauksson, mánudaginn 3. mars 1997, kl.
13.30._________________________________
Rauðarárstígur 28,3ja herb. íbúð á 1. hæð
t.v. og bflskúr, merkt 0101, þingl. eig.
Geir R. Jóhannesson, gerðarbeiðandi Al-
menna málflutningsstofan hf., mánudag-
inn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Vesturberg 78, íbúð á 6. hæð, merkt H,
þingl. eig. Jóna Vigfusdóttir, gerðarbeið-
andi Búnaðarbanki íslands, mánudaginn
3. mars 1997, kl. 13.30._______________
Vitastígur 12, 1. hæð auk bakbyggingar
og kjallara, þingl. eig. H. Garðarsson,
gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., höf-
uðst. 500, og íslandsbanki hf., útibú 526,
mánudaginn 3. mars 1997, kl. 13.30.
Vfðiteigur 36, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jó-
hanna Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., mánudaginn 3. mars
1997, kl, 13.30._______________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK