Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 52. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 3. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Ný skoðanakönnun DV á fylgi flokka og afstöðu kjósenda til sameiginlegs framboðs á vegum Grósku: Alþýðubandalagið í sókn en Kvennalisti tapar enn - lítill áhugi á sameiginlegu framboði á vinstri vængnum - sjá bls. 2 og baksíðu Samningur VR: Getur mark- að stefnuna - sjá bls. 6 Menning: Stærðfræði- skammdegið - sjá bls. 16 íþróttir: Trínidadbúi til Skaga- manna - sjá bls. 21 Vísindi og tækni: Fátækum hættara við hjartasjúk- dómum - sjá bls. 30 Neyðar- ástand í Albaníu - sjá bls. 8 Apar einræktaðir í Ameríku - sjá bls. 8 Handbolti: Héðinn gaf Patreki oln- bogaskot - sjá bls. 24 Haukur ingimarsson, slökkviliösmaöur í Keflavík, var hætt kominn þegar fiskverkunarhús Maríss í Keflavík brann um helgina. Hann hrapaði 5 metra úr brunastiga og segir aö reykköfunartækin hafi bjargað lífi sínu. Hér er hann meö eiginkonu sinni, Kristínu Siguröardóttur, og Erlu Sylvíu, 3 ára dóttur þeirra hjóna. DV-mynd ÆMK Skoðanakönnun DV á fylgi borgarstjórnarflokka: Sjálfstæðismenn næðu naumum meirihluta - tapa frá síðustu könnun - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.