Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Blaðsíða 30
-38 1 4- MÁNUDAGUR 3. MARS 1997 Hringiðan Á föstudaginn héldu þeir Jón Aðalsteinn Þorgeirs- son og Kristinn Örn Krist- insson tónleika í Lista- safni íslands. Systurnar Lára og Jóna Thors voru ásamt Jakobi Hagedorn Olsen í listasafninu. f Listasafni íslands voru á laugardaginn haldnir tónleikar meö Miklós Dalmay og Helgu Þórarinsdóttur. Þœr Guörún Hrund Haröardóttir, Jóhanna Ósk Vals- dóttir og fris Dögg Gísladóttir voru á tónleikunum. Helga Dögg Þórsdóttlr og Höröur Heimisson skoöuöu græjurnar sem eiturlyfjaneyt- endur nota tll aö koma eitur- efnunum inn I slg. En þessar græjur voru til sýnls ásamt efnunum f afmælisboði Jafn- ingjafræöslunnar. í safnaöar- heimili Vídalfnskirkju, Kirkjuhvoli, voru haldnir fjóröu tónleikar Schubert-hátföar- innar. Ingibjörg R. Guölaugsdóttir og Guörún H. Stefáns- dóttir hlýddu á Schubert f Garðabæ á laugardaginn. Strákarnir f hljómsveitinni Maus spiluöu á tónleikum sem voru haldnir f afmælisboöi f Hinu húsinu f tilefni af eins árs afmæli Jafningjafræöslu framhaldsskólanema. Þab er alltaf jafn gaman ab fara niður aö Tjörn og gefa bfbf braub. Hér eru systkinin Þorsteinn, Jón Sigurður og Bjarn- ey Gunnarsbörn ab bjóöa öndunum upp á gómsætt heilhveiti- brauö. Berg- lind Marfa Jóhannsdóttir og Sara Holt fóru f Listasafn íslands á föstudaginn, til aö hlýöa á tónleika klarfnettuleikarans Jóns Aðal- steins Þorgeirssonar og pfanóleikarans Kristins Arnar Kristinssonar. Vestur-afrfski dans- flokkurinn Allatantou hélt sýningu í Loft- kastalanum á laugar- daginn. Ljómyndari DV smelti mynd af þeim Hildi Soffíu, Birgi og Vföi áöur en þau fóru inn f salinn. DV-myndir Hari Þab var 1. mars á laugar- dagínn og þaö þýddi aö enn var komiö aö kaupmönnum viö Laugaveginn ab halda „Langan laug- ardag“, fullan af út- sölum og tilboðum. Jóhanna Finnboga- dóttir og Diljá Ámundadóttir skoöuöu hvernig kaupmönnum tókst til á laugardaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.