Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 3. MARS 1997
43
Hjónaband
Þann 11. janúar sl. voru gefin sam-
an í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af
séra Sigurði Helga Guðmundssyni,
Jóhanna Ólafsdóttir og Ásgeir
Halldórsson. Heimili þeirra er að
Lækjarbergi 17, Hafnarfirði.
Ljósm. Ljósmyndastofan Mynd.
Þann 21. september sl. voru gefin
saman í Orði lífsins af Ásmundi
Magnússyni, Hulda Guðmunds-
dóttir og Sigfús Sigurþórsson.
Heimili þeirra er að Engihjalla 9,
Kópavogi.
Ljósm. Ljósmyndastofan Mynd.
Þann 23. nóvember sl. voru gefrn
saman í Áskirkju af séra Vigfúsi
Þór Árnasyni, Ólöf Ragnhildur
Ólafsdóttir og Kári Amórsson.
Heimili þeirra er að Lyngrima 20,
Reykjavík.
Ljósm. Ljósmyndastofan Mynd.
Andlát
Ólafur Árnason frá Odda, Hóla-
götu 9, Vestmannaeyjum, er látinn.
Jarðarfarir
Guðfinnur Karlsson, Efstasundi
29, Reykjavik, verður jarðsunginn
frá Áskirkju þriðjudaginn 4. mars
kl. 15.
Ragnheiður Ingibergsdóttir, Asp-
arfelli 12, áður Selási 8, verður jarð-
sungin frá Fella- og Hólakirkju
mánudaginn 3. mars kl. 15.
Einar Malmquist verður jarðsung-
inn frá Akureyrarkirkju mánudag-
inn 3. mars kl. 16.
Jón Dal Þórarinsson, Árskógum 6,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju þriðjudaginn 4. mars
kl. 13.30.
Gísli Álfgeirsson, Strandaseli 8,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Seljakirkju þriðjudaginn 4. mars kl.
15.
Þórður Ellert Guðbrandsson,
fyrrum verkstjóri hjá Olíuverslun
íslands, áður til heimilis í Sporða-
grunni 2, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni mánudaginn 3. mars
kl. 13.30.
Helga Ásta Ólafsdóttir, Holtabraut
12, Blönduósi, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni í Reykjavík þriðju-
daginn 4. mars kl. 13.30.
ÞEGAR ÉG SAGDI „JÁ" SKIPADI LÍNA MéR
AP NOTA ALPREI ÞENNAN TÓN AFTUR.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
Isafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 28. febrúar til 6. mars 1997, að
báðum dögum meðtöldum, verða Ing-
ólfsapótek, Kringlunni, s. 568 9970, og
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra
Breiðholti s. 557 4970, opin til kl. 22.
Sömu daga annast Ingólfsapótek næt-
urvörslu frá kl. 22 til morguns.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar i síma 551 8888.
Apótekið LyQa: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opiö alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar f síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarflörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
3. mars 1947.
Hvert verkfallið af
öðru dynur yfir
Kaupmannahöfn.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, simi 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er i síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nsetur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: AUa daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasalh Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Spakmæli
Afbrýðisemin vaknar um
leið og ástin en hverfur
ekki alltaf með henni.
La Rockhefocauld.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safiisins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Ámagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
HafnarQörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfl.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tiikynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þó þú heyrir orðróm um einhvern sem þú þekkir ættirðu að
taka honum með fyrirvara. Happatölur eru 5, 19 og 23.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Vertu þolinmóður við yngri kynslóðina og leyfðu öðrum að
njóta sín. Kvöldið verður líflegt og eitthvað kemur þér á
óvart.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Þú þarft að vera mjög skipulagður í dag til að missa ekki tök-
in á verkefnum þínum. Það borgar sig ekki að taka áhættu
þessa dagana.
Nautið (20. aprll-20. mai):
Þú finnur fyrir áhuga hjá fólki i dag og ættir að nýta þér hann
óspart. Vertu óhræddur við að sýna tilfmningar þínar.
Tviburamir (21. maí-21. júni):
Ekki einbeita þér of mikið að smáatriðum, þú gætir misst
sjónar á aðalatriðunum. Vinir þínir þurfa meiri athygli.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Seinkanir valda því að þú ert á eftir áætlun í dag og það kem-
ur sér illa. Tillitssemi borgar sig i dag. Happatölur eru 8, 13
og 24.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að sætta þig við takmörk annarra og mátt ekki
gera of miklar kröfur. Hafðu þetta hugfast i dag.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Eitthvað nýtt vekur áhuga þinn snemma dags og hefur trufl-
andi áhrif á vinnu þina það sem eftir er dagsins.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Viöskipti ganga vel i dag og þú átt auðvelt með að semja vel.
Fjölskyldan er þér ofarlega i huga í dag, sérstaklega samband
þitt við ákveðna persónu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður að gæta þess að særa engan með áætlunum þínum.
Þó þú hafir takmarki að ná verður þú að taka tillit til ann-
arra.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagurinn verður rólegur og þú færð næði til að hugsa um
næstu daga. Hugaðu að peningamálunum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér er fengin einhver ábyrgð á hendur í dag. Þú skalt vera
skipulagður svo þú dragist ekki aftur úr.
r~