Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 7. MARS 1997 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki oð grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klæbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkertjarbrask 24 úra reynsla erlendis nsmv®n* Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrcer og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. ImT HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON {8961100*568 8806 DÆLUBILL íf 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflaö? - stífluþjónusta VISA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver óskþín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 :||g Smóauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 oW milff hirr,i0s 'Qr. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar ŒEÍ 550 5000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viögerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 Öryggis- hurðir CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129. STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Fréttir Þrennt bjargaðist úr eldsvoða - reykkafarar fundu heimilisköttinn dauðan Tveir karlmenn og ein kona björguðust úr eldsvoða í húsi við Árbæjarblett í gærmorgun. Fólkið komst út af sjálfsdáðum rétt áður en eld- urinn braust út í kjallaraíbúð þar sem fólkið var. Reykkafarar sem fóru inn í íbúðina fundu hins vegar heimilisköttinn dauðan af völdum reykeitrunar. Mikill eldur myndaðist í kjallaraíbúð húss- ins, sem er lítið timburhús, en eldurinn fór ekki upp á efri hæðina. Miklar skemmdir urðu á kjallaraíbúðinni vegna sóts og reyks og nokkrar reykskemmdir urðu á efri hæðinni. Fjórir reykkafarar fóru inn í húsið og slökkvistarf gekk vel. Fólkið var flutt á slysa- deild til frekari athugunar en það reyndist ekki hafa fengið reykeitrun. Að sögn lögreglu kvikn- aði eldurinn í sæng og er talið að það hafi ver- ið út frá sígarettu. Fólkið hafði leigt íbúðina af Reykjavíkur- borg, sem á húsið. Stefnt var að því að rífa það innan skamms en það var frekar illa farið. „Þetta kom mér alls ekki á óvart og ég var lengi búinn að vara við því að það þarna gæti kviknað í. Húsið var löngu orðið ónýtt og óí- búðarhæft og ég var búinn að kvarta til heil- brigðiseftirlitsins,“ segir Baldvin Jóhannesson, sem leigt hefur íbúðina á efri hæð undanfarin 12 ár en hann flutti þaðan í síðustu viku. -RR Slökkviliösmaöur stumrar yfir heimiiiskettinum sem drapst af völdum reykeitrunar. DV-mynd S ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.