Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 7. MARS 1997 Adamson 35 Andlát Halldór Andrésson, Engjavegi 73, Selfossi, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur mánudaginn 3. mars. Ellert Guðmundsson lést á Sjúkra- húsi Suðurlands laugardaginn 1. mars sl. Jarðarfarir Ingólfur Möller, fyrrverandi skip- stjóri, Dalbraut 21, Reykjavík, verð- ur jarðsunginn frá Neskirkju þriðjudaginn 11. mars kl. 15. Árni Þorsteinsson, Fljótstungu, sem lést mánudaginn 3. mars sl., verður jarðsettur á Gilsbakka laug- ardaginn 8. mars kl. 14. Sigurður Sveins Guðmundsson frá Árbakka, Hnífsdal, andaðist á Sjúkrahúsi ísaijarðar 2. mars. Útför- in fer fram frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 8. mars kl. 14. Tilkynningar Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana-nú í Kópavogi er á morgun. Lagt verður af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Borgtlrðingafélagið í Reykjavík Borgfirðingafélagið i Reykjavík spil- ar félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 að Habveigarstöðum. Allir velkomnir. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í kvöld, föstudaginn 7. mars kl. 20.30, á Tíu dropum, Lauga- vegi 27. Nýir félagar velkomnir. Kaffisala í Óháða söfnuðinum Sunnudaginn 9. mars kl. 14, að lok- inni fjölskyldumessu í Óháða söfn- uðinum, verður kaffisala kvenfélags kirkjunnar til styrktar Bjargarsjóði, sem er líknarsjóður kirkjunnar. Tilbrigði við húsagerð Laugardaginn 8. mars kl. 10-16 gengst Menn ingarmálanefnd Reykjavíkur fyrir málþingi um is- lenska byggingarlist í Tjamarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Yfirskrift þess er: Menning í húsbyggingum. Brúðkaup Þann 28. desember sl. voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Ægi Sigurgeirssyni, Margrét Björnsdóttir og Guðmundur Hall- grímsson. Heimili þeirra er að Háa- leitisbraut 48, Reykjavík. Ljósm. Nærmynd. Þann 19. október sl. voru gefin sam- an í Dómkirkjunni af séra Pálma Matthíassyni, Guðrún Vala Ólafs- dóttir og Mikael Traustason. Heimili þeirra er að Hraunbæ 170, Reykjvaík. Ljósm. Nærmynd. Lalli og Lína © KFS/Distr. BULLS 1)eHs} /2/3 ÉG ER EKKI AÐ GRÁTBIDJA ÞIG UM HJÁLP, LALLI... ÉG ER AÐ GRÁTBIDJA ÞIG UM MEIRI PENINGA. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- Hð s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. til 13. mars 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugames- apótek, Kirkjuteigi 21, s. 553 8331, og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, s. 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga annast Laugamesapótek næturvörslu frá kl. 22 til morgtms. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfia: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud,- funmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafharijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafúUtrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 7. mars 1947. Aðgerðir brezku stjórn- arinnar í Indlandsmálum gagnrýndar í þinginu. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga ki. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reylqavfkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvlkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VlfUsstaðaspítali: Ki. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deUd:' Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafit, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhiö i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Spakmæli Sönn gleði er alvörumál. Seneca. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safiiið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og funmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfl 8 árdegis og á helgidögum er svarað aflan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bOanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- feflum, sem borgarbúar telja sig þurfa Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 8. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú finnur fyrir öfund í kringum þig. Það em ekki aOir jafná- nægðir með frama þinn í ákveðnu máli. Þú kynnist ákveðinni persónu á nýjan hátt. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér leiðist að þurfa að sinna sömu skyldum aUa daga og þú ættir aö reyna eitthvað nýtt í dag, jafnvel leita tO annarra eft- ir hugmyndum. Hniturimi (21. mars-19. april): Þú ert bjartsýnn og það kemur sér vel í starfi þinu. Þú ættir ekki að láta þeð angra þig þó þú verðir fyrir töfum. Nautiö (20. apríi-20. mai): SmávægOegt vandamál kemur upp fyrri hluta dagsins og þú þarft aö fá hjálp annarra við að leysa það. Happatölur em 1, 7 og 19. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þér gengur vel að fá fólk á þitt band í vinnunni og hugmynd- ir þínar fá mikla athygli. Fjölskyldan kemur mikið við sögu í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Vertu ákveðinn i kröfum þínum í ákveðnu máli, annars áttu á hættu á að tapa því sem þú hefur þegar unnið. Ijúnið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn verður hagstæður á mörgum sviðum en gættu þess að treysta ekki um of á heppnina því hún gæti brugðist. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir lent í því að fylgja öðmm eflir i dag í stað þess að sýna sjáifur frumkvæði. Hins vegar græðirðu að einhvetju leyti á starfi annarra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ekki fresta þvi sem þú getur gert nú þegar. Varaðu þig á öfl- um seinkunum, bæði þeim sem koma þér Ola og valda öðrum óþægindum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur ekki nógu vel að sannfæra fólk um breytingar sem þú hefur hug á að gera. Þú ættir að bíða betri tima. Bogmaðúrinn (22. nóv.-21. des.): Aðrir em ekki mjög áhugasamir um hugmyndir þínar. Bjart- sýni þin gæti þó haft jákvæð áhrif. Forðastu kæruleysi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Tilfinningamál veldur deOum miOi þín og persónu sem þú þekkir vel. Þú verður mikið á ferðinni seinni hluta dagsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.