Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 20
•32 FÖSTUDAGUR 7. MARS 1997 Iþróttir unglinga íslandsmót unglinga í borðtennis 1997: Gummi vann þrefalt - Víkingar með flest verðlaunin en Þingeyingar í sókn íslandsmót unglinga í borðtennis - fór fram um helgina 22.-23. febrúar. Um 120 unglingar tóku þátt í mót- inu frá öllum borðtennisdeildum landsins en mótið var haldið í TBR- húsinu. Keppendur frá borðtennisdeild Víkings voru í sérflokki eins og öll undanfarin ár og sigruðu í sjö flokkum af tíu. Sigurvegari mótsins varð Guð- mundur Stephensen, Víkingi, sem varð þrefaldur íslandsmeistari, hann sigraði í tvenndarkeppni, tvíliðaleik drengja, 15 ára og yngri, og í einliðaleik drengja, 14-15 ára. Ingunn Þorsteinsdóttir stóð einn- ig vel fyrir sínu og varð meistari í tveim greinum, í einliðaleik stúlkna . 16-17 ára og tviliðaleik stúlkna. Skipting verölauna Vlkingur .... 7 gull, 5 silfur, 6 brons HSÞ..............2 gull, 2 silfur, 2 brons KR...............1 gull, 2 silfur, 0 brons UlA..............0 gull, 1 silfur, 3 brons Stjarnan .... 0 gull. 0 silfur, 5 brons Umsjón Halldór Halldórsson Mjög gaman var að sjá hversu fjölmennir keppendur voru frá félögum af landsbyggðinni og er greinilegt að mikill uppgangur er í íþróttinni meðal unglinga landsins. Frábær frammistaöa Gumma í Svíþjóö Guðmundur Stephensen, Víkingi, er nýkominn frá Svíþjóð þar sem hann tók þátt í mjög sterku al- þjóðlegu móti og stóð sig mjög vel þar sem hann varð í 2. sæti í karlaflokki, tapaði naumlega fyrir Kuschmierz, 21-18 og 21-17 og í 3. sæti í unglinga- flokki. Þessi frammistaða hans er frábær þar sem hann var í harðri bar- áttu við marga af Guömundur bestu tenn- geröi þab gott isspilurum í Svíþjóö. Svíþjóðar. íslandsmeistarar í unglingaflokkum 1997. Frá vinstri, fremri röö: Kristín Bjarnadóttir, Guömundur Pálsson og Matthías Stephensen. - Aftari röö frá vinstri: Guömundur E. Stephensen, Markús Árnason, Ingimar Jensson, ívar Hróömarsson, Laufey Ólafsdóttir, Ingunn Þorsteinsdóttir, Sandra Tómasdóttir og Elísa Andrésdóttir. Tvenndarkeppni unglinga: 1. Guðm. Stephens./Laufey Ólafsd., Vík. 2. Markús Árnas./Kristín Bjamas., Vík. 3. -4. Sandra Tómasd./Hólmgeir Flosason. HSÞ/Stj. 3.-4. Ámi Ehmann/Ingunn Þorsteinsd. Stj./HSÞ. Tviliðaleikur drengja 16-17 ára: 1. Ingimar Jenss./ívar Hróðmarss., KR. 2. Markús Ámas./Kjartan Baldurss., Vík. 3. Ámi Ehmann/Hólmgeir Flosason, Stj. 4. Axel Sæland/Guðni Sæland, HSK. Tvfliðaleikur stúlkna: 1. Ingunn Þorsteinsd./Sandra Tómasd., HSÞ. 2. Valdís Kristjánsd./Agla Stefánsd., UÍA. 3. -4. Laufey Ólafsd./Kristín Bjamad., Vík. 3.-4. Kristin Hjálmarsd./Ása Þórðard. KR. Tvfliðaleikur sveina, 15 ára og yngri: 1. Guðm. Stephens./Tómas Aðalsteinss., Vík. Borðtennis- úrslit 2. Vigfús Jósefss./Guðm. Pálsson, Vík. 3. -4. Magnús Magnúss./Matthías Step- hensen, Víkingi. 3.-4. Kári Jósefss./Steinar Þorsteinss. UÍA. Einliðaleikur telpna, 12-13 ára: 1. Kristín Bjamadóttir.......Víkingi 2. Kristín Hjálmarsdóttir.........KR 3. -4. Valdís Kristjánsdóttir....UÍA 3.-4. Agla Stefánsdóttir..........UÍA Einliðaleikur pilta, 12-13 ára: 1. Guðmundur Pálsson.........Víkingi 2. Halldór Sigurðsson........Víkingi 3. -4. Gunnlaugur Guðmundsson Víkingi 3.-4. Baldur Sigurðsson...........HSÞ Einliðaleikur sveina, 14-15 ára: 1. Guðmundur Stephensen......Víkingi 2. Kjartan Baldursson........Víkingi 3. -4. Tómas Aðalsteinsson...Víkingi 3.-4. Ámi Ehmann............Stjömunni Einliðaleikur meyja, 14-15 ára: 1. Elisa D. Andrésdóttir.........HSÞ 2. Amheiður Almarsdóttir.........HSÞ 3. -4. Hjördís Albertsdóttir.....HSK 3.-4. Lára Hannesdóttir.......Víkingi Einliðaleikur stúlkna, 16-17 ára: 1. Ingunn Þorsteinsdóttir........HSÞ 2. Sandra Tómasdóttir............HSÞ 3. Elma Þ'órðardóttir............HSK 4. Laufey Ólafsdóttir........Víkingi Einliðaleikur drengja, 16-17 ára: 1. Markús Ámason.............Víkingi 2. Ingimar Jensson................KR 3. -4. Axel Sæland...............HSK 3.-4. Guðni Sæland................HSK Einliðal. hnokka, 11 ára og yngri: 1. Matthías Stephensen.......Víkingi 2. Jakob Októson...........Stjömunni 3. -4. Jóhann Jensson............HSK 3.-4. Andrés Logason.......Stjömunni íslandsmótið í handbolta - 4. flokkur stráka: FH og Víkingur með bestu liðin 4. umferð íslandsmótsins I handbolta i 2. deiidar 4. flokks og einnig i 2. deild B- liða stráka fór fram í lok febrúar. Víkingur varð deildameistari B-liða. Orslit urðu annars þessi. FH og ÍR I 2. deild..........19-13 Víkingur-Valur(2) B-liö 1. deild 16-15 4. flokkur stráka - 2. deild B-riðill: FH 4 4 0 0 76-47 8 ÍR 4 3 0 1 82-77 6 Selfoss 4103 71-72 2 Afturelding 4 1 0 3 61-75 2 ÍBV 4 1 0 3 59-76 2 4. flokkur stráka - 1. i ieild B-lið: Víkingur 4 4 0 0 78-67 8 Valur(2) 4 2 0 1 77-68 6 ÍR 4 2 0 2 90-82 4 Valur 4 0 1 3 71-77 1 Fram 4 0 1 3 64-86 1 Handbolti yngri flokka kvenna: Fótbolti, 5. fl. stelpna: Markmið þjálfara - gott hjá Helgu! Á Kópavogsmótinu í innan- hússknattspymu í 5. flokki stelpna stóöu Stjömustelpumar sig mjög vel, léku til úrslita gegn Breiðabliki og töpuðu með eins marks mun eftir tvíframlengdan leik. Auðvitað tók DV mynd af þessum frábæru stelpum og hefur hún þegar birst á ungl- ingasíðu DV. En svo þurfti auð- vitað á sínum tíma að fá nöfn stelpnanna og var það auðfengið hjá þjálfara liðsins, Helgu Helga- dóttir, sem var snögg að hripa þau niður á blað. Við nánari athugun á blöð- unginum kom í ljós að á bakhlut- anum vora mikilvæg gullkom, markmið, sem Helga hafði sett í sinu starfí og sennilega dreift til foreldra. Ég vona að Helga móðgist ekki þótt unglingasíðan birti þessi góðu gullkom hennar sem þjálfari bamanna. En þau hljóða þannig: Markmiö þjálfara 1. Að hafa 20 til 30 iðkendur í flokknum. 2. Stuðla að góðri grunntækni. 3. Að allir iðkendur fái æf- ingar við sitt hæfi. 4. Að allir virkir iðkendur fái tækifæri til að taka þátt í kappleikjum. 5. Iðkendur geri sér grein fyrir mikilvægi góðrar ástundunar. 6. Að bömin læri að knatt- spyma er hópíþrótt þar sem allir vinna saman og era jafningjar. Verkefni utan æfinga Þjálfari mun stefna að því að hafa einhver hópverkefhi utan æfingatíma u.þ.b. einu sinni í mánuði. Hópverkefni þessi koma til með aö vera af ýmsu tagi, t.d. pitsukvöld, bíó, skautar, sam- eiginlegar íjáraflanir o.fl. Stefiia þjálfara er að taka þátt í öllum helstu mótum sum- arsins, en þau era: Hnátumót KSÍ, Pæjumót Þórs í Eyjum, Gull- og silfurmót Breiðabliks og Nóatúnsmótið í Mosfellsbæ. Auk þessa má bæta við vor- og haustmóti sem venjan er að taka þátt í en það er t.d. Faxaflóa- mótið og UMSK-mótið. Það er von þjálfara að iðk- endur og foreldrar séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að ná settum markmiðum. Svo mörg voru þau orö og mættu kannski sumir knattspymuþjálfarar taka Helgu sér til fyrirmyndar því mikilvægt er að þjálfarar ráði eitt- hvað fram í tímann. Bikarmeistarar FH í 2. og 3. flokki Bikarmeistari f 2. flokki kvenna varö FH. Aftari röö frá vinstrí: Jóhannes Long, Jón Jónsson, Karen Gubmundsdóttir, Þórdfs Brynjólfsdóttir, Dagný Skúladóttir, Guörún Hólmgeirsdóttir, Hafdís Hinriksdóttir og Viöar Sfmonarson þjálfari. Fremri röb f.v.: Jón Eirfksson, Gunnur Sveinsdóttir, Guöbjörg Helgadóttir, Hrafnhildur Skúladóttir fyrirlibi, Inga Pétursdóttir, Drffa Skúladóttir og Hanna Þorsteinsdóttir. Bikarmeistarar FH f handbolta f 3. flokki kvenna 1997. Aftari röö frá vinstrí: Jón Jónsson, Viöar Simonarson þjálfari, Linda Gunnarsdóttir, Gunnur Sveinsdóttir, Drffa Skúladóttir, Karen Guö- mundsdóttir, Þórdís Brynjólfsdóttir, Dagný Skúladóttir, Guörún Hinriksdóttir, Hafdfs Hinriksdótt- ir og Helga Magnúsdóttir. Fremri röö frá vinstri: Siguröur Jónsson, Anna Pálmadóttir, Gubbjörg Helgadóttir, Brynja Jónsdóttir fyrirliöi, Inga Pétursdóttir og Hanna Þorsteinsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.