Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 24
FÖSTUDAGUR 7. MARS 1997 Þetta fer illa ímig „Ég segi að það sé hagfræði andskotans ef hægt er að núa mönnum því um nasir að hafa rangt við. Þetta fer illa í mig.“ . Jóhannes Jónsson, kaupmaö- ur í Bónus, um að fyrirtæki hans lenti í einu af neðstu sæt- um á Válista VR, í DV. Hæfileikar til bankastarfa „Hvar fengu þessir stjórn- málamenn alla þessa hæfileika til bankastarfa?" Halldór Jónsson verkfræðing- ur, í Morgunblaðinu. Ummæli Góðu dagamir „Góðu dagamir í lífi manns eiga ansi mikið undir þeim mis- tökum sem maður hefur gert i lífmu.“ Þorlákur Kristinsson (Tollil myndlistarmaður, í DV. Kunnugleg vinnubrögð „Þetta eru vinnubrögð sem við könnumst vel við hjá Flugleið- um. Þær geta haldið sín hefð- bundnu brosnámskeið en þegar kemur að því að fjalla um mál starfsfólksins þá tekst þeim alltaf að klúðra því.“ Jakob Schweitz Þorsteinsson, form. Flugvirkjafélags íslands, um samskipti við Flugfélag Is- lands, i DV. Bubbi Morthens skemmtir í Óperu- kjallaranum í kvöld. Danshljómsveit Bubba Morthens ogKK Bubhi Morthens hefur hingað til ekki verið orðaður við dans- tónlist og KK ekki heldur, en nú eru þeir félagar búnir að stofna danshljómsveit sem heyr frumraun sína í Óperukjallaran- um í kvöld. Með þeim Bubba og KK eru í sveitinni Kommi sem leikur á trommur og Jón Skuggi á bassa. Sixties í Stapanum Hljómsveitin Sixties leikur á dansleik í Stapanum í Reykjanes- bæ í kvöld, bítlatónlistin verður i hávegum höfð. Stjómin í Leikhús- kjallaranum í kvöld og annað kvöld mun Stjórnin skemmta í Leikhúskjall- aranum. The Dubliner T-Vertigo leikur fyrir gesti á The Dubliner kl. 18 í dag og í kvöld og annað kvöld verða hljómar írskrar tónlistar með Leo Gillespie. Skemmtanir Kiddi rós á Gullöldinni Á skemmtistað Grafarvogsbúa, Gullöldinni, mun Kiddi rós leika fyrir dansi í kvöld og annað kvöld, tónlist gullaldaráranna. Kringlukráin í kvöld og annað kvöld leikur Lífvera i aðalsal og í Leikstofunni skemmtir trúbadorinn Rúnar Þór. Gloss í Eyjum Hljómsveitin Gloss skemmtir i kvöld og annað kvöld á Lundan- um i Vestmannaeyjum. Yægt frost víöast hvar Kröpp 945 mb lægð um 250 km norðaustur af landinu hreyfist all- hratt norðnorðaustur. Vaxandi 963 mb lægð skammt suðvestur af Ný- fundnalandi hreyfist norðaustur. Veðrið í dag í dag verður vestan stormur eða rok og él norðaustan- og austan- lands fram eftir degi, en lægir síðan talsvert. Suðvestankaldi og léttir til síðdegis. Sunnan- og vestanlands má búast við vestan og síðar suð- vestan stinningskalda eða allhvöss- um vindi með éljum. Vægt frost víð- ast hvar. í nótt hvessir af suðaustri með rigningu og hlýnandi veðri, fyrst suðvestan- og vestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestan stinningskaldi eða all- hvasst og él. Vægt frost. Suðaustan stormm- og rigning seint í nótt. -1° -1»' V Veöriö kl. 6 í morgun Sólarlag í Reykjavík: 19.05 Sólarupprás á morgun: 08.11 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.25 Árdegisflóð á morgun: 05.47 Veöriö kl. 6 í morgun: Akureyri Akurnes Bergstaöir Bolungarvlk Egilsstaöir Keflavikurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Helsinki Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Malaga Mallorca Miami París Róm New York Orlando Nuuk Vín Winnipeg snjók. á síö. kls. -1 léttskýjað 0 snjókoma -4 snjókoma -3 alskýjaó 0 snjóél -3 léttskýjaö -1 snjóél -1 snjóél -3 haglél -1 heiöskírt -1 hrímþoka -3 skýjaö -3 léttskýjaö -4 skúr á síö. kls. 6 þokumóóa 7 þokumóóa 9 heiöskírt -6 þokumóöa 5 rigning og súld 9 léttskýjaö 0 mistur 8 þokumóöa 5 heiöskirt 8 þokumóöa 10 þoka 7 þoka í grennd 9 alskýjað 2 heiöskírt 13 þokumóöa 8 heiðskírt -22 Laufey Erla Jónsdóttir meimtaskólanemi: Ætlumst til að nem- endur flokki sorpið DV, Akureyri: „Við höfum lengi haft áhuga á umhverfismálum og þetta er hlut- ur sem okkur langaði að hrinda í framkvæmd. Það er því miður of margt ungt fólk sem hefur ekki næga vitneskju um þær hættur sem steðja aö umhverfmu og það sést m.a. á því að fólk hendir frá sér rusli nánast hvar sem er,“ seg- ir Laufey Erla Jónsdóttir, ritari Hugins, skólafélags Menntaskól- ans á Akureyri. Huginn gekkst nú í vikunni fyrir umhverfisdegi í Maður dagsins menntaskólanum þar sem þekktir aðilar í þjóðfélaginu voru m.a. fengnir til að ræða um stóriðju á íslandi, ekki síst með tilliti til byggingar nýrra álvera. „Við getum lítið annað gert en reyna að vekja athygli á þessum málum og stuðla þannig aö því með aukinni fræðslu að ungt fólk viti meira um umhverfi sitt og Laufey Erla Jónsdóttir. DV-mynd gk þær hættur sem að þvi steðja. Tak- ist okkur það með þessu átaki, sem er ekki bara bundið við þenn- an umhverfisdag í skólanum, þá er tilgangi okkar náð. Við ætlum að fylgja þessu eftir með því að setja upp um allan skólann okkar sorptunnur og ætl- umst til þess að nemendur flokki það sorp sem til fellur í skólanum og það verði þar gert framvegis. Við ætlum okkur líka að stofna umhverfissamtök svo þeir sem eru áhugasamir um þessi mál geti fundið sér starfsvettvang." Laufey Erla er nemandi við náttúrufræðibraut skólans, er í 4. bekk og lýkur væntanlega stúd- entsprófi í vor. Hún býr að Hólum í Hjaltadal. „Það væri gaman að starfa að umhverfismálum og einnig að læra tungumál og ferðast til ann- arra landa,“ segir hún þegar hún er spurð hvað taki við að stúdents- prófinu loknu, en segir að reyndar sé framtíðin óráðin. Um tómstund- ir og áhugamál segir hún að störf að félagsmálum í Menntaskólan- um hafi tekið mestan frítíma sinn í vetur, en hún hafi gaman af að fara á hestbak þegar tími gefist til þess. -gk Myndgátan Lausn á gátu nr. 1753: EyþoV Sigurður Sigurjónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir leika einu hlut- verkin í leikritinu. Á sama tíma að ári í kvöld verður Á sama tíma að ári sýnt í Loftkastalanum, en gamanleikrit þetta hefur gengið nánast fyrir fullu húsi frá því í sumar og er ein af vinsælustu leiksýningum ársins. Persónur í leikritinu eru aðeins tvær, Ge- org og Dóra, og segir frá sam- skiptum þeirra í þrjátíu ár, allt frá árinu 1958 til 1988. Leikritið er eftir Bemard Slate en stað- fært og gerist á ótilteknu sveita- hóteli einhvers staðar á íslandi. Leikritið hefur áður verið sett á svið hér á landi, en það var í Þjóðleikhúsinu, og léku Bessi Bjamason og Margrét Guð- mundsdóttir þá hlutverkin, en í uppfærslu Loftkastalans era það Sigurður Sigurjónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikhús Á sama tíma að ári var frum- sýnt á Broadway árið 1975 og hiaut það fádæma viðtökur hjá áhorfendum og gekk það fyrir fuilu húsi í mörg ár. Verkið fékk mörg verðlaun, sem og höfund- urinn og þeir leikarar sem léku í frumuppfærslunni, Alan Alda og Ellen Burstyn, en þau léku síðan hlutverkin í kvikmynd sem gerð var eftir leikritinu árið 1978. Bridge Hvað viltu segja á hendi suðurs í þessu dæmi. Spilaformið er tví- menningur og sagnir ganga þannig, vestur gjafari og NS á hættu: Suður: 4 G8 * ÁK106 4 ÁKD8 4 ÁD9 Vestur pass 2» 2 4 pass 4 4 Norður Austur pass 1 44 3 «4 pass Suður Dobl 3 Grönd 99 Spilið kom fyrir á Danmerkur- mótinu í tvímenningi og i suðursæt- inu var landsliðsmaðurinn Dennis Koch. Hann taldi augljóst að fjög- urra tígla sögn norðurs (Jens Auken) væri byggð á veikleika og að hann myndi vera langbest stadd- ur áfram í grandsamningi. Hann sagði því fjögur grönd sem vom pössuð út. Vörnin var ekki öfunds- verð, því allt spilið var svona: 4 109643 *G 4 G10962 4 G7 4 ÁK52 44 98542 4 — 4 D7 44 D73 ♦ 7543 4 8653 N 4 K1042 Tanndráttur Myndgátan hér aö ofan lýsir athöfn. 4 G8 44 ÁK106 •f ÁKD8 4 ÁD9 Vestur gat ekki vitað að hann ætti að hefja vömina á spaðaútspili og að auki kom eðlilega út hjarta frá drottningunni þriðju. Dennis fékk slaginn á gosann blankan. Austur lagði laufkónginn ofan á laufgosa norðurs í öðrum slag og vömin lenti strax í vandræðum þegar hún þurfti að fleygja spilum i slagina í rauðu litunum sem á eftir fylgdu. Bæði austur og vestm1 hentu sig nið- ur á einspil í spaða og Auken bjó til tólfta slaginn með þvi að spila spaða og fékk hreinan topp fyrir spilið. Þess má geta að Auken og Koch unnu mótið með yfirburðum og era Danmerkurmeistarar í tvímenn- ingi. ísak Öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.