Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 22
34 FÖSTUDAGUR 7. MARS 1997 Afmæli Margrét Sigurjónsdóttir Gunnarsyni og eru böm þeirra Kolbrún Jóhanna, f. 24.4. 1981, Margrét El- ísa, f. 24.9.1984 og Gunn- ar Sveinn, f. 5.9. 1987. Böm Margrétar og Jóns Elíasar em Anton Lundberg, f. 8.1. 1958, rafvirki i Noregi, og á hann tvær dætur, Ey- veigu, f. 4.8. 1984, og Unni Sigurborgu, f. 26.11. 1990; Ingvar Lund- berg, f. 17.3. 1966, hljóð- setjari í Reykjavík; Ragnar Lundberg, f. 12.5. 1970, fiskeldisfræðingur króki, en sambýliskona Margrét Sigurjóns- dóttir. Sauðár- hans er Benedikt Sigurjónsson, f. 14.3. 1949, umsjónarmað- ur íþróttamannvirkja í Neskaupstað; Friðrik Pétur Sigurjónsson, f. 5.7. 1955, bátasmiður í Finn- landi; Hjálmar Siguijóns- son, f. 5.7. 1956, garð- yrkjumaður í Hollandi; Anna Margrét Sigurjóns- dóttir, f. 21.7. 1958, plötu- og ketilsmiður, búsett í Danmörku. Foreldrar Margrétar voru Sigurjón Ingvars- Margrét Sigurjónsdóttir, versl- unarmaður og húsmóðir, Melagötu 1, Neskaupstað, er sextug í dag. Starfsferill Margrét fæddist í Neskaupstað og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hún var þar í bamaskóla og gagn- fræðaskóla og lauk síðan landsprófi frá Héraðsskólanum í Reykholti. Margrét stundaði skrifstofustörf og símavörslu áður fym. Hún var síðan heimavinnandi húsmóðir nokkur ár en hefur síðan lengst af verið verslunarmaður. Margrét hefúr unnið aö félags- málum á Norðfirði og m.a. setið í stjómum þar. Fjölskylda Margrét giftist 30.5. 1959 Jóni El- íasi Lundberg, f. 10.2.1937, rafverk- taka. Hann er sonur Antons Lund- berg, verkstjóra í Neskaupstað, og k.h., Sigurborgar Eyjólfsdóttur. Dóttir Margrétar frá því áður er Jóhanna Gísladóttir, f. 15.2. 1956, kennari á Seyðisfirði, gift Rúnari Amdis Eiðsdóttir búfræðingur og er sonur þeirra Jón Aron Lund- berg, f. 7.4. 1994. Systkini Margrétar eru Sigur- borg Sigurjónsdóttir, f. 5.11.1933, d. 28.1. 1986, skrifstofumaður í Reykjavík; Jóhann Sigurjónsson, f. 9.2. 1942, menntaskólakennari á Akureyri; Ingvar Sigurjónsson, f. 25.6. 1946, d. 28.2. 1960; Sigþór Sig- urjónsson, f. 20.7. 1947, fram- kvæmdastjóri á Seltjarnamesi; son, f. 30.11. 1909, d. 13.2. 1996, skipstjóri í Neskaupstað, og k.h., Jóhanna Sigfinnsdóttir, f. 16.2. 1916, d. 19.3. 1993, húsmóðir. Ætt Sigurjón var bróðir Sveins, for- sfjóra Viðtækjaverslunar ríkisins, og Fannýjar, móður Ingvars Gísla- sonar, fyrrv. alþm., ráðherra og rit- stjóra. Sigurjón var sonur Ingvars, alþm. á Ekm á Norðfirði Pálmason- ar, b. að Litla-Búrfelli og að Ysta- Gili í Langadal Sigurðssonar, b. á Grund i Svínadal Guðmundssonar. Móðir Sigurðar var Ingibjörg, syst- ir Erlendar, afa Sigurðar Guð- mundssonar skólameistara, fóður listmálaranna Örlygs og Stein- gríms. Annar bróðir Ingibjargar var Jón, alþm. í Stóra-dal, afi Jóns Leifs tónskálds, og alþm. Jóns Jónssonar í Stóradal og Jóns Pálmasonar á Akri, fóöur Pálma fyrrv. ráðherra. Ingibjörg var dótt- ir Páima, b. í Sólheimum Jónsson- ar, b. í Sólheimum Benediktssonar. Móðir Pálma í Sólheimum var Ingiríður yngri Jónsdóttir, b. á Skeggstöðum Jónssonar, ættfoður Skeggstaðaættarinnar. Móðir Ing- vars á Ekm var Guðrún Björg Sveinsdóttir, b. að Ysta-Gili, Jóns- sonar. Móðir Sigurjóns var Margrét Guðmundína Finnsdóttir, b. í Tungu í Fáskrúðsfirði Guðmunds- sonar. Móðir Margrétar var Anna Margrét Guðmundsdóttir. Jón Elías varð sextugur þann 10.2. sl. í tilefhi afmælanna taka þau hjónin á móti gestum að Nesi, Slysavamahúsinu, laugardaginn 8.3. frá kl. 16.00-19.00. Hákon Halldórsson Hákon Halldórsson, húsasmiður og verkstjóri hjá Húsgögnum og inn- réttingum á Selfossi, Engjavegi 34, Selfossi, er sextugur í dag. Starfsferill Hákon fæddist í Skálmholti í Villinga- holtshreppi en ólst upp á Heiðarbæ. Hann stundaði nám við Iðnskólann á Selfossi, lærði trésmíði á Trésmíðaverkstæði Kaupfélags Ár- nesinga, lauk þaðan sveinsprófi og öðlaðist síðan meistararéttindi. Há- kon hefur verið starfsmaður hjá Trésmíðaverkstæði KÁ (síðar Hús- gagna og innréttinga hf.) frá því hann lauk námi. Hann hefur verið verkstjóri hjá fyrirtækinu um ára- bil. Hákon hefur verið fulltrúi starfs- Hákon Halldórsson. manna í sljóm Kaupfé- lags Ámesinga sl. tíu ár. Þá hefur hann starfað innan Framsóknar- flokksins og verið forseti Kiwanisklúbbsins Búr- fells í tvigang. Fjölskylda Hákon kvæntist 16.4. 1960 Unni Zóphóníasdótt- ur, f. 20.3. 1940, sjúkra- liða og húsmóður. Hún er dóttir Zóphóníasar Sveinssonar og k.h., Ingveldar Guð- jónsdóttur. Börn Hákonar og Unnar eru Heiðrún Hákonardóttir, f. 5.1. 1960, kennari og húsmóðir í Kópvogi, gift Birni Þresti Þórhallssyni tann- lækni og em böm þeirra Bjömey Inga Bjömsdóttir, f. 22.1. 1986, Há- kon Þröstur, f. 7.11. 1989, og Harpa Ósk Bjömsdóttir, f. 12.4. 1994; Sverrir Hákonarson, f. 19.5. 1962, rafmagnsverkfræðingur hjá Orku- stofnun og síðar hjá Vöku, kvænt- ur Sigþrúði Ingu Jónsdóttur sjúkraþjálfara og era börn þeirra Unnur Sverrisdóttir, f. 30.10. 1990, og Amþór Sverrisson, f. 12.8. 1993; Hörður, f. 29.5. 1970, rafeindavirki hjá Pósti og síma. Systkini Hákonar em Hafsteinn Halldórsson, f. 23.2. 1935, d. 22.1. 1993, jámsmiður í Reykjavík; Sjöfn Halldórsdóttir, f. 17.1. 1939, blóma- kaupkona á Selfossi; Unnur Hall- dórsdóttir, f. 3.9. 1941, kennari og sérfræðingur í geðhjúlu-un, búsett í Reykjavík; Hólmfríður Guðný Hall- dórsdóttir, f. 16.9. 1944, hjúkmnar- fræðingur á Selfossi; Bergþór Hall- dórsson, f. 2.5. 1947, verkfræðingur hjá Pósti og síma; Bima Halldórs- dóttir, f. 28.9. 1951, kennari í Reykjavík. Foreldrar Hákonar vora Halldór Guðbrandsson, f. 1.11. 1903, d. 10.4. 1976, bóndi í Heiðarbæ, og k.h., Heiðrún Bjömsdóttir, f. 31.10. 1911, d. 30.5. 1988, húsfreyja. Ætt Halldór var sonur Guðbrands, b. í Skálmholti Tómassonar, hrepp- sfióra í Auðsholti í Biskupstungum Guðbrandssonar, b. í Auösholti Tómassonar, b. í Auðsholti Guð- brandssonar, í beinan karllegg af Ormi, sýslumanni á Eyjum í Kjós. Móðir Guðbrands í Skálmholti var Guðrún Einarsdóttir, frá Þemey í Kollafirði, systir Jóns í Skildinga- nesi. Móðir Halldórs var Hólmfríð- ur Hjartardóttir, b. á Hlemmiskeiði á Skeiðum Þorkelssonar, og Krist- ínar Eiríksdóttur af Víkingslækja- rætt. Heiðrún er dóttir Bjöms Levý, smiðs í Reykjavík Gestssonar. Móð- ir Heiðrúnar var María Guðmimds- dóttir af Bollagarðaætt. ---------------7///////////Í Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Tekið erámóti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrirkl, 17 á föstudag aW milíi hi^ Smáauglýsingar 550 5000 Hrönn Sigur- geirsdóttir Hrönn Sigurgeirsdótt- ir, Lundarbrekku 12, Kópavogi, verður fimm- tug nk. mánudag. Starfsferill Hrönn fæddist við Öldugötuna í Hafnar- firði og ólst upp í Hafn- arfirði. Hún lauk al- mennri skólagöngu frá Lækjarskóla í Hafn- arfirði. Hrönn á og rek- ur heilsuræktarstöðina Heilsusport í Kópavogi. Fjölskylda Sambýlismaður Hrannar er Gunnar Þór Birgisson símsmíöa- meistari. Sonur Hrannar er Rúnar Andrew Jónsson, f. 25.1. 1967, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, búsettur í Kópavogi, kvæntur Kristjönu Jónu Þorláks- dóttur og eru synir þeirra Aron Andrew og Jón Elí. Alsystkini Hrannar em Gísli Ingi, búsettur í Hafnarfirði; Klara, búsett í Hafharfirði; Guðlaugur Heiðar, búsettur í Reykjavík; Sigurgeir, bú- settur í Reykjavík. Hálfsystkini Hrannar, sammæðra eru Stefán, búsettur í Vogum; Karl Hallur, búsettur í Reykja- vík; Soffia, búsett í Reykjavík; Ólafur, búsettur í Kópa- vogi. Foreldrar Hrannar em Sigurgeir Gíslason, f. 1919, d. 1953, sjómaður í Hafnarfirði, og Guðrún K. Karls- dóttir, f. 1924, húsmóðir. Hrönn tekur á móti vinum og vandamönnum að Lundarbrekku 12, Kópavogi, laugardaginn 8.3. milli kl. 15.00 og 18.00. Hrönn Sigurgeirs- dóttir. Til hamingju með afmælið 7. mars 80 ára Hulda Sigurjónsdóttir, Hafharstræti 7, Akureyri. 75 ára Haraldur Guömimdsson, Suðurbraut 10, Hafnarfirði. Ragnhildur Magnúsdóttir, Bröttuhlíð,17, Hveragerði. 70 ára Þórarinn Guðmundsson, Goðabyggð 5, Akureyri. Samúel Helgason, Borgarbraut 65 A, Borgarnesi. 60 ára Guðmunda Guðmundsdótt- ir, Krókahrauni 10, Hafnarfirði. Hrafiihildur Guðjónsdóttir, Sigtúni 9, Patreksfirði. Erla Gunnlaugsdóttir, Laugavegi 61, Reykjavík. Kristján Garðarsson, Fögruhlíð 5, Hafnarfirði. Guðrún Skúladóttir, Hjallavegi 3 J, Njarðvík. Skúli Sigurjónsson, Miklubraut 88, Reykjavík. Kjartan Runólfsson, Ölvisholti II, Hraungerðis- hreppi. 50 ára Katrín Guðmundsdóttir, Melgerði 21, Kópavogi. 40 ára Ingibjörg Ingadóttir, Laugamesvegi 85 A, Reykja- vík. Unnar Jónsson, Bröttugötu 4, Vestmannaeyj- um. Halla Sólný Sigurðardóttir, Grenigmnd 16, Kópavogi. Björk Jónsdóttir aðstoðarskólastjóri, Otrateigi 26, Reykjavík. Ingibjörg Dagmar Gunnars- dóttir, Básahrauni 34, Þorlákshöfii. Oddgeir Erlendur Karlsson, Borgarvegi 8, Njarðvík. Ása Jónsdóttir, Akurholti 8, Mosfellsbæ. Margrét Jónsdóttir, Norðurtúni 26, Bessastaða- hreppi. Llneik Haraldsdóttir, Strandgötu 4, Neskaupstað. Vilhelm M. Frederiksen, Kjarrmóum 32, Garðabæ. ÁNÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.