Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1997, Side 2
16 FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1997 1*>V í b o ð i á B y I g j u n n i Það er U2 sem helaur toppsæt- inu fimmtu vikuna í röð með „Star- ing at the Sun“ cif nýju plötunni Pop. Hástökk vikunnar Þremenningamir í Everclear eiga hástökk vikunnar með iagið „Local God“ og fara upp í þriðja sæti aðra viku sina á listanum. Hljómsveitin var stofnuð fyrir fimm árum eftir að meðlimir henn- ar höfðu hoppað á milli banda í nokkur ár. Piltamir, sem em frá Portland í Oregon, virðast vera að vekja mikla athygli þessa dagana. Hæsta nýja tayið Það em plötusnúðamir Ed Simmons og Tom Rowland í Chem- ical Brothers sem eiga hæsta nýja lagið en „Block Rockin’ Beats“ stekkur upp í sjöunda sæti. Síðast heyrðist í þeim félögum þegar þeir unnu með Noel Galiagher í Oasis en nýja lagið er nú þegar komið á toppinn í Bretlandi. sár á toppnum Rapparinn sundurskotni, B.I.G. á plötuna sem er í efsta sæti banda- ríska Billboard en hún kallast Life After Death. Þetta er í fyrsta sinn í tíu vikur sem plata er lengur en eina viku á toppnum á bandaríska vinsældalistanum. Jonze aftur í bransann Tónlistarmyndbandaleikstjór- inn góðkunni Spike Jonze hefur hellt sérafhu- í gerö tónlistarmynd- banda. Hann er nú að gera mynd- band viö Da Funk fyrir frönsku sú- perstjömumar í Daft Punk. Jonze hefúr þegar gert garöinn ffægan með myndböndum fyrir Breeders, Björk (okkar), og Weezer. Aðal- stjama myndbandsins við Da Funk er fúrðufuglinn Charles en hann er einhvers konar blanda af nianni og hundi sem ráfar um göt- ur New York-borgar með risastórt segulbandstæki. Radiohead með tölvupopp Þann 26. maí kemur út fyrsta smáskífan af plötunni OK Comput- er meö Radiohead. Lagiö nefnist Paranoid Android og mun lagið vera nokkuð dæmigert fyrir þá nýju stefnu sem hijómsveitin er aö T O P P Nr. 217 vikuna 17.4. '97 - 4 O 23.4. '97 1 1 1 5 —5. VIKA NR.1... STARING ATTHE SUN U2 2 2 3 8 #1 CRUSH GARBAGE o 11 2 HÁSTÖKK VIKUNNAR LOCAL GOD EVERCLEAR 4 3 4 5 SONG2 BLUR o 7 10 3 ENCORE UNE FOIS SASH Q 9 _ 2 EYE SMASHING PUMPKINS O 1 ... NÝTTÁ USTA ... BLOCK ROCKIN' BEATS THE CHEMICAL BROTHERS 8 4 2 7 REMEMBER ME BLUEBOY 9 5 6 4 MINN HINSTI DANS PÁLL ÓSKAR 10 10 21 4 STAR PEOPLE GEORGE MICHAEL 11 6 5 8 DA FUNK DAFT PUNK O NÝTT 1 FIREWATER BURN BLOODHOUND GANG o 17 19 3 WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN Cö) 20 25 4 READY TO GO REPUBLICA 15 15 23 3 1 DON'T WANT TO TONI BRAXTON 16 13 15 5 AIN'T TALKIN' ABOUD DUB APOLLO 440 G2> 19 _ 2 RUMBLE IN THp JUNGLE FUGEES o 24 27 6 WIDW OPEN SPACE MANSUN 19 16 14 5 HIGH FLYING, ADORED ANTONIO BANDERAS/MADONNA 20 18 9 6 HUSH KULA SHAKER Œ> 22 _ 2 DON'T LEAVE ME BLACKSTREET 22 14 12 7 WATERLOO SUNSET CÁTHY DENNIS 23 12 8 9 1 BELIVE 1 CAN FLY R. KELLY (3) 30 32 3 GIVE DISHWALLA (3 29 _ 2 ELEGANTLY WASTED INXS 26 8 7 12 HEDONISM skunkánansie 27 27 28 3 WHO DO YOU THINK YOU ARE SPICE GIRLS 28 N Ý T T 1 1 WILL SURVIVE CAKE 29 26 29 4 DONT YOU LOVE ME ETÉRNAt (30 NÝTT “71 THEBOSS THEBRAXTONS 31 32 39 7 1 WANTYOU SAVAGE GARDEN 32 21 11 6 LET ME CLEAR MY THROAT DJ KOOL (33) 35 35 4 ALONE BEEGEES 34 23 13 6 1 CAN'T MAKE YOU LOVE ME GEORGE MICHAEL C3 37 - . 2 IF HE SHOULD BREAK YOUR HEART JOURNEY 36 36 40 3 PLEASE DONT GO NO MERCY C.32) NÝTT 1 DON'T SAY YOUR LOVE IS KILLING ME ERASURE 38 25 16 6 1 SHOT THE SHERIFF WARREN G 39 39 31 4 MMM BOB HANSON :'40 & 51 1 REALTHING LISA STANSFIELD taka. Meðal annarra laga á OK Computer er lagið Lucky (sem var að fmna á War Child góðgerð- arplötunni), Airbag, Uptight, Let Down og Fitter, Happier en í því lagi talar heimsfræðingurinn snjalli Stephen Hawking (sem verður að tala með aðstoð tölvu vegna fotlunar sinnar) um tilvist Guðs og eðli alheimsins. Prince vinnur sigur Popparinn sem kallaði sig eitt sinn Prince hefúr unnið áfangasig- ur í málaferlum sem hann á í við tvo fyrrverandi starfsmenn sína. Dómarinn í málinu hefúr bannað þeim sem koma að málinu að tala um það opinberlega og ákveðið að réttarhaldið fari fram fyrir luktum dyrum. Prince fór í mál við syst- umar Arlene og Erlene Mojica þar sem hann telur þær hafa brotið ráðningarsamning sinn við prins- inn fyrrverandi. Þar er kveðið á um þagnarskyldu þeirra um einka- mál söngvarans en breskt sorpblað hefúr eftir þeim að vikugamall son- ur hans hefði látist úr sjaldgæfum sjúkdómi síðastliðið haust. Prince hefúr ekki viljað ræða orðróm þessa efnis. Björk styður Tíbet Þann 7. og 8. júni munu Foo Fighters, Sonic Youth, Pavement, Bjork, the Beastie Boys, Pomo For Pyros, Michael Stipe og Mike Mills (úr R.E.M.) og the Jon Spencer Blues ■ Explosion koma fram á risastórum rokktónleikum til styrktar sjálfstáeðísbaráttu Tí- betbúa en Kínverjar hafa herset- ið landið undanfama áratugi. í fyrra komu 50 þúsund manns á tónleika sem haldnir voru til styrktar sama málstaðar í San Fransisco. - Ný graðhesta tónlist Toad The Wet Sprocket gefa út nýja plötu þann 20. maí næstkom- andi. Hljómsveitin sló í gegn með lögum eins og Walk On The Oce- an og Al) I Want af plötunni Fear sem kom út fyrir tæplega sex árutn. Hljómsveitin héfur breytt um stil og ftytur nú harðari tón- list en áöur. Söngvarinn oglaga- höfundur inn Glen Phillips segir til dæmis að rokklagið Desire sem er að finna á nýju plötunni eigi upp- runa sinn „fyrir neðan belti:‘‘ Kynnir: ívar Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverrí viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvoldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegl IDV. Listinn eriafnframt endurfluttur á Bylgjunni é hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aðhluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarínnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „Woríd Chart" sem framleiddur er af Radio Express 1 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoöanakönnun: Haildóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dófió r Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiöslu: Ivar Guómundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson *“■ v " 'Jóhann jóhannsson - Kynnin Jón Axel Ólafssffi) / : ogJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.