Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 m Andie MacDowell Þessi fallega og glæsilega leik- kona hefur ekki leikið i mörgum kvikmyndum en hún hefur vandað valið vel. Hún þykir hafa sýnt góða hæfíleika í nýjustu mynd sinni, Michael, þar sem hún leikur kú- rekasöngvara. Nánar er fiailað um Andie MacDowell á myndbandasið- um Fjörkálfsins. - sjá bls. 24 Babyface Tónlistarmaðurinn Babyface ger- ir það heldur betur gott þessa dag- ana. Rolling Stones fengu hann til að stjóma nokkrum lögum á vænt- anlegri breiðskífu og hann er jafn- an kallaður til þegar Michael Jackson hljóðritar lög. Hann er af- bragðs tónlistarmaður og fékk ný- lega Grammy-verðlaunin fyrir lag sitt, Change the World, sem Eric Clapton flutti. -sjá bls. 18 fj Cli PIOIMEER • 4x35w magnari • RDS • Stafrænt útvarp «18 stöðva minni • BSM • Loudness • Framhllð er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA útgangur • Klukka • 4x35w magnari • Stafrænt útvarp >18 stöðva minni • RDS • BSM • Loudness • Framhlið er hægt að taka úr tækinu • Aðskilin bassi/diskant • RCA Útgangur • KiUkka .^^^^^^^^mrmmmm-m^m^^^^^m^^m^mrrm Reykjavfk: Byggt og Búið Vesturland: Málningarþjónustan, Akranosi. Kf. Borgfiröinga, Borgamesi.Blómsturvellir, Hellissandi. GuSni Hallgrimsson, Grundartirði. ÁsubúS.Búðardal Ve^^^S^^^w^Sirtpatreksfirði Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suðurland: Árvirkinn, Selfossl. Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Rás, Þorlákshöfn, Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.