Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 2
16 PLEASE DON’T GO PÁLL ÓSKAR MINN HINSTI DANS MICHAEL JACKSON BLOOD ON THE DANCEFLOOR ETERNAL DON'T YOU LOVE ME PAUL McCARTNEY YOUNG BOY 'UKMMstMD fiOTT ÚTVflRP! FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 T*>'\Z‘ Topplagið Það eru að sjálfsögðu engir aðrir en „Islandsvinimir" í Skunk Anansie sem eiga topplag- ið þessa vikuna en það er smell- urinn Brazen. Sveitin ærði land- ann vel og má búast við áfram- haldandi vinsældum hennar hér á landi. Hæsta nýja lagið Það er Sister Hazel sem hleyp- ur beinustu leið upp i 11. sæti meö eitt gott, All for You. Hástökk vikunnar Vonandi ber sumarið með sér ferska vinda I íslenskri tónlist en forsmekkinn er hér að finna; Sól- dögg með „Frið“ fer í 15. sætið. MTV mælir með GUS GUS Á vefsíðu MTV (http: //www.mtv.com) er nú mælt méð því að bandarískir plötu- kaupendur prófi að hlusta á plötu GUS GUS, Polydistortion. Hægt er að sækja tuttugu sek- úndna brot úr laginu Polyester- day með GUS GUS og farið er sæmilega lofsamlegum orðum um þetta „svalasta fólk sem hef- ■ ur komið frá íslandi síðan Björk byrjaði að gera garðinn frægan", eins og segir á vefsíðu MTV. Á síðunni er einnig mælt með því að menn gefi Dig Your Own Hole með Chemical Brothers, Coming úp með Suede pg Dig Me out með Sleater-Kinneý tækifæri. Morrison í meira veseni Mark Morrison heldur áfram þrautagöngu sinni í gegnum breska dómskerfiö. Hann var dæmdur til þess að greiða sem svarar tæpum 80 þúsund tslensk- um krónum í sekt fyrir líkams- árás. Dómarinn áminnti Morri- son íyrir hegðun sína og sagöi að honum bæri ákveðin skylda til þess að vera góð fyrirmynd. Söngvarinn virðist hins vegar ófær um slíkt þar sem hann á yfir höfði sér dóm fyrir að ógna lög- regluþjóni með „sjálfsvamar- tæki“ sem gefúr frá sér 23 þús- und volta rafstraum. Boy Goerge stendur ásama Meira um poppara í réttarsöl- um. Boy George var nýlega dæmdur til að greiða hluta af T O P P 4 O Nr. 221 vikuna 15.5. ‘97 - 21.5. '97 o 2 6 3 ...1. VIKA NR. 1... BRAZEN SKUNK ANANSIE 2 1 3 4 AROUND THE WORLD DAFT PUNK CD 3 1 9 STARING ATTHE SUN U2 4 4 2 5 BLOCK ROCKIN' BEATS THE CHEMICAL BROTHERS C5) 6 25 3 YOU SHOWED ME LIGHTNING SEEDS C6) 15 30 3 BITCH MEREDITH BROOKS 7 7 14 7 I DONT WANT TO TONI BRAXTON C* 19 34 3 THE SAINT ORBITAL 9 9 4 7 WOMAN IN LOVE REBEKAH RYAN 10 5 10 5 FIREWATER BURN BLOODHOUND GANG 1$ 1 ... NÝTTÁ USTA ALL FOR YOU SISTER HAZEL N ÝTT EYE SMASHING PUMPKINS ALRIGHT JAMIROQUAI THE SWEETEST THING FRIÐUR REFUGEES CAMP/LAURYN HILL . HÁSTÖKK VIKUNNAR... SÓLDÖGG LAZY SUEDE ELEGANTLY WASTED INXS I LOVEYOU CELINE DION LOVE SHINE A LIGHT KATRINA & THE WAVES MMM BOB HANSON I WANTYOU SAVAGE GARDEN IT’S NO GOOD DEPECHÉ MODE (23) N Ý T T 1 SUNNY CAMEHOME SHAWN COLWIN (24) 28 28 5 THE BOSS THE BRAXTONS 37 37 3 UNTIL I FIND YOU AGAIN RICHARD MARX 26 17 15 5 OUT OFMY MIND DURAN DURAN (27) NÝTT 1 SOMETIMES BRAND NEW HEAVIES RICHARD III SÚPERGRASS WHO DO YOU THINK YOU ARE SPICE GIRLS #1 CRUSH GARBAGE ONE HEADLIGHT WALLFLOWERS REAL THING LISA STANSFIELD MIDNIGHT IN CHELSEA JON BON JOVI IF HE SHOULD BREAK YOUR HEART JOURNEY LOVE WON’T WAIT GARY BARLOW NO MERCY Kynnir: /Var Guðmundsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnor, DV og Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeila viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára, aföflu landinu. lafnframter tekið mið a fspilun þeirra á islenskum útyarpsstöðvum. Isl r af markaðsdeild DV i hverri mM ___...__________________________________________r— -rr___-________-____- varpsstöðvum. fslenskilistinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi i DV. Listinn eriafnframt endurflutturá Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aöhluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaöinu Billboard. Yfirumsión með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:'Dó£Íó - Handrit heimildaröflun og Bfc®aÆ"io' “ •*«•**• ASgejrsson og^ráipn Steinsson\-UtS3ndin ' ' ' " ‘ ' málskostnaði í máli sem söngv- arinn Kirk Brandon höfðaði á hendur honum. Brandon var afar ósáttur við að Boy George sagði frá því í ævisögu sinni, sem kallast á ensku Take it Like a Man (Taktu því eins og maður), og laginu Unfinished Business að þeir hefðu haft afar náin kyn- ferðislegkynni. Brandonhéltþvi fram að þessar uppljóstranir Boy Georges væru ósannar og hefðu skaðað feril sinn. Boy Goerge lét sér fátt um finnast og spurði Brandon hvort hann skammað- ist sín fyr ir að vera það sem hann væri. Dauðarokkarar í klandri Allt er þegar þrennt er. Nú er réttur settur hjá dauðarokkur- um. Bandarísk kona, Donna Ream, sem fjórir aðdáendur dauðarokksveitanna Cannibal Corpse og Deicide skutu á fyrir tveimur árum, hefúr fengið greiddar um 800 miiljónir króna frá útgáfúfyrirtækjum hljóms- veitanna. Enn fremur greiddi Cannibal Corpse konunni ótil- greinda upphæð. Hún fór í mál við útgáfufyrirtækin, hljóm- sveitimar og foreldra árás- armannanna vegna skotárásar- innar og kenndi þungarokkinu um ofbeldið sem hún þurfti að þola. Þó að fyrirtækin íiðurkenni ekki að þau beri ábyrgð á árásinni þykja greiöslumar mik- iðáfaU fýrir dauðarokkara enda , er von á frekari málaférlum. Væntanlegir sákbomingar era m.á. Marilyn Manson (jpölskylda í Kaliforníu sakar syeif ina um að hafa sannfært 13 árá.dreng með tónlist sinni um að hann skyldi ffernja sjálfsmorð á Valentjnus- ardag) og Slayer. (Önnur fjöl- skylda frá Kaliforhíu sakar sveit- ina um að eiga sök á því að þrír piltar nauðguðu og myrtu stúlku.) " Á út ý smáskífa með hinni góð- kunnu sveit, The Charlatans, kemur út 9. júní, Hún ber heitið How High og- er af nýrri plötu Charlatans, Tellin Stories, sem hefur verið vel tekið í Bretlandi. Tvö lög fylgja með How High sem ja að sé nokkurs ingur af tónlist með BÓb Dylan Qg Hip hoppi(!) Þau eru hið ósungna lág Givé Me Rock Steadý/Down with .the MookbgTitle Fight. Síðameftida lagið var ekki til nógu snemma til þess að komast á nýju breið- skífuna. Richard March úr Bentley Rþythm Ace,.sá um áð hljóðblandaTitle Fight.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.