Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997
lilKHIiS
Þjóðleikhúsið
Leitt hún skyldi
vera skækja
laugai-dag kl. 15.00
Fiðlariim á þakinu
föstudag kl. 20.00
mánudag kl.20.00
sunnudag kl. 20.00
föstudag kl. 20.30
Listaverkið
laugardag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Borgarleikhúsið
Bar Par
föstudag kl.20.30
Svanurinn
föstudag kl. 23.00
Dómtnó
föstudag kl. 20.00
Skartgripasýning í
Norræna húsinu
A sunnudaginn kl. 16 verður
opnuð sýning á skartgripum eftir
56 norræna gullsmiði i sýningar-
sölum Norræna hússins.
Sýningin var fyrst opnuð við
hátíðlega athöfn í Listiðnaðarsafn-
inu í Kaupmannahöfh í janúar
1996. Leiðin hefur síðan legið til
Noregs, Finnlands, Svíþjóðar og
hingað kemur hún ffá Álaborg.
í tengslum við sýningima hefur
verið gefin út bókin Nordisk
Smykkekunst. Hún er 250 síður
með 162 litljósmyndum og 42
sv/hv. myndum. í bókinni eru
greinar eftir sérfróða menn um
skartgripalist á Norðurlöndum,
auk þess sem þar er að finna upp-
lýsingar um listamennina.
Menningarmálaráðherra Nor-
egs, Turid Birkeland, opnar sýn-
inguna. Bjöm Bjamason mennta-
málaráðherra og Rut Ingólfsdóttir
verða einnig viðstödd.
Danski gullsmiðurinn Jan
Lohman setur upp sýninguna
ásamt Ófeigi Bjömssyni gullsmið.
Jan og norski gullsmiðurinn Kon-
rad mehus em hugmyndasmiðir
sýningarinnar.
Schubert-hatið
í Garðabæ
« B
iium helgina a
** ★
„Always prepared", hálsskraut úr máluðu birki eftir Elsie- Ann Hochlin frá Noregi.
Auglýsendur, athugið!
Smáauglýsingadeild
Laftkastalinn
Skari Skrípó
fostudag kl. 20
Á sama tima að ári
laugardag kl. 20.00
Kaffileikhúsið
Vinnukonumar
föstudag kl. 21.00
Leikfélag
Akureyrar
Vefarinn mikli frá Kasmír
laugardag kl. 20.30
Hugleikur
í Freyvangi
Embættismannahvörfln
fóstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Næstsíð-
ustu tón-
leikar
Schubert-
hátíðarinn-
ar í Garða-
bæ verða
haldnir á
morgun kl.
17 i safnað-
arheimil-
inu Kirkju-
hvoli við
Vídalíns-
kirkju
Garðabæ.
Þar munu
söngvar-
arnir Signý
Sæmunds-
dóttir sópr-
an og Jón
Þorsteins-
son tenór
flytja
sönglög eftir
Franz
Schubert. Við hljóðfærið er Gerrit
Schuil sem jafnframt er listrænn
stjómandi hátíðarinnar.
Efnisskráin er fjölbreytt og eins
og á fyrri tónleikum hátíðarinnar
er lögð sérstök áhersla á að velja
saman hin
þekktustu
tónverk
meistarans
og svo þau
sem sjald-
an heyrast
flutt en
standa hin-
um frægari
síst að
baki.
Signý
syngur
fiögur
Mignon-
ljóð við
texta eftir
Goethe,
þrjár perl-
ur í söng-
Ijóðasafni
Schuberts
og fjórar
kanzónett-
ur í ítölsk-
um stíl.
Jón syngur sex lög úr ljóðaflokkn-
um Malarastúlkan fagra og fimm
lög af trúarlegum toga. Þau syngja
svo saman dúettinn Licht und Liebe
eða Birta og ást, einn af hinum gull-
fallegu tvísöngvum Schuberts.
Signý Sæmundsdóttir sópran flytur sönglög
eftir Schubert ásamt Jóni Þorsteinssyni ten-
ór á morgun.
verður opin um hvítasunnuna sem hér segir:
Opið:
föstudaginn 16. maí fró kl. 9-22
Ath.: Smáauglýsing í Helgarblað þarf þó að berast fyrir
kl. 17 á föstudag.
laugardaginn 17. maí frá kl. 9-14
mánudaginn 19. maí, annan í hvítasunnu, frá kl. 16-22
Lokað:
sunnudaginn 18. maí, hvítasunnudag
kemur út laugardaginn 17. maí og síðan eldsnemma
að morgni þriðjudagsins 20. maí.
smáauglýsingadeild
Þverholti 11, sími 550 5000
Svarseðill nr. 2
Lestu yfir textann hér að neðan og svaraðu eftir-
farandi spurningum og þú gætir orðið sá heppni!
Vísindamenn geta í dag fylgst vel með breyting-
um á virkum eldstöðvum og þannig komið í veg
fyrir mikinn mannskaða. Árið 1991 varfylgst
náið með eldfjallinu Pinatubo á Filippseyjum og
fólk flutt í burtu rétt fyrir gos. Hinsvegar gaus
eldfjallið Ruis í Columbíu árið 1985 og var ekki
tekið mark á viðvörunum. Rúmlega 23.000
manns fórust í gosinu.
a) Hvaða ár gaus Pinatubo á Filippseyjum?
b) í hvaða landi er eldfjallið Ruis ?
Safnið saman þessum seðlum og seðlum sem
birtast í DV á morgun og laugardag og sendið
DV
merkt Dante’s Peak
Þverholti 11
105 Reykjavík
Nafn...............
Heimilisfang......
Taktu þátt í skemmtilegri getraun um eldgos
í DV næstu daga. Fylltu út svarseðilinn hér
til hliðar ásamt svarseðlum í gær, fimmtu-
dag og á morgun laugardag og sendu til DV.
Sem þátttakandi í þessum skemmtilega leik
getur þú átt von á glæsilegum vinningum.
Aðalvinningar að
heildarverðmæti
kr. 180.000
3 heppnir þátttakendur
tá Dante's Peak bakpoka
frá JanSport með úti-
legubúnaði og Colunibia
íþrúttagalla frá Hreysti,
sanitals að verðmæti kr.
60.000.
Aukavinningar:
20 Dante's Peak gngnvirkir geisladiskar «100 bíómiðar fyrir 2 á Dante's Peak
Skilafrestur er til fimmtudagsins 22. maí