Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1997, Síða 28
> 1=3 CZ3 FRÉTTASKOTIÐ
CC , LJ-J SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
S LO *=c Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555
Allu Imyimliiya OO ' ' 1— LTD 1—
Helgarblað DV:
Barist gegn kerfi
og krabbameini
1 * í helgarblaði DV á morgun er birt
viðtal við Öm Kjæmested í Njarð-
vík sem berst við sjaldgæft krabba-
mein í einstæðri meðferð í Mexíkó.
Um leið berst hann við kerfið hér
heima, að fá það viðurkennt að mis-
tök hafi átt sér stað við greiningu og
meðhöndlun sjúkdómsins. Örn
missti fyrrum eiginkonu sína úr
lifrarsjúkdómi og núverandi kona
hans missti sinn fyrrum eiginmann
í sjóslysi. Börn þeirra eiga ekki að
fá að upplifa foreldramissi á ný.
Umfjöllun er um Albert Mónakó-
^prins sem kemur á Smáþjóðaleikana
eftir helgi. Einnig er rætt við að-
standendur söngleiksins Hins ljúfa
lifs i Borgarieikhúsinu. -bjb/sv
Sjúkraflug frá
Namibíu
til íslands
Einkaflugvél forseta Namibíu
lenti á Reykjavíkurflugvelli á átt-
unda tímanum í morgun með veikan
íslending.
Samkvæmt upplýsingum frá
Sjúkrahúsi Reykjavíkur eru veikindi
mannsins mjög alvarleg. Tæpir 13
^.þúsund kílómetrar eru i beinni loftl-
ínu milli íslands og Namibíu. -RR
Laugardalslaug:
Mikiö vatnstjón
í morgun
Mikið vatnstjón varð í
Laugardagslaug í morgun þegar
rúöa sprakk í lauginni. Vatn flæddi
inn í kjallarann og allt stjómkerfl
laugarinnar lamaðist. Þrír
slökkvibOar voru á vettvangi í
morgun og dældu vatni úr
kjaUaranum. Ljóst var í morgun að
mikið tjón var á tækjum.
Þetta getur raskað undirbúningi
l^vegna Smáþjóðaleikanna. -rt
Ungur maður dæmdur fyrir tvær tengdar líkamsárásir í Keflavík:
Réðst á vitni
21 árs Suðurnesjamaður, Arn-
ar Lárusson, hefur verið dæmd-
ur í 3ja mánaða fangelsi fyrir
tvær líkamsárásir í apríl og des-
ember á síðasta ári - þar af síð-
ari árásina gegn manni sem bar
vitni gegn honum í fyrra málinu.
í apríl 1996 lagði ungur maður
fram kæru á hendur Amari hjá
lögreglunni í Keflavík. Hann
kvaðst hafa verið á KafFi Kefla-
vík nokkrum dögum áður. Um
klukkan hálftvö um nóttina
hefði sakborningurinn beðið
hann um að koma inn á salerni
meö sér. Þar hefði maðurinn far-
ið úr jakkanum og síðan kýlt sig
umsvifalaust í andlitið. Kærand-
inn bsir að er hann laut fram á
við eftir höggið hefði árásarmað-
urinn sparkað i andlit sitt. Ein
framtönn brotnaði og tvær aðrar
losnuðu. Auk þess kom sár á vör
og blóðpollur myndaðist á gólf-
inu.
Þegar málið var tekið fyrir
mótmælti sakborningurinn því
að hafa slegið eða sparkað í fóm-
arlambið. Hann viðurkenndi
hins vegar að hafa verið vondur
út í manninn þar sem hinn hefði
stigið í vænginn við kæmstuna
hans nokkrum dögum áður.
Kunningi kæranda, mannsins
sem varð fyrir árásinni, var eitt
þeirra vitna sem bar gegn
ákærða. Vitnisburður hans og
nokkurra annarra ungra manna
varö síðan til þess að nægar
sannanir reyndust gegn Arnari.
Þann 15. desember hitti Arnar
framangreindan kunningja á
veitingastaðmun Strikinu í
Keflavík. Hann sló manninn þá í
andlitið með þeim afleiðingum
að hinn fékk glóðarauga. Ákærði
gaf síðan þá skýringu að honum
hefði verið í nöp við kunningj-
ann vegna þess að hann bar
vitni gegn honum í árásarmál-
inu á Kaffi Keflavík.
Líkamsárásirnar vom báðar
dæmdar saman - 3ja mánaða
fangelsi þótti hæfileg refsing fyr-
ir báðar árásirnar - sú fyrri taíd-
ist stórfelld. Sakbomingurinn er
jafnframt dæmdur til að greiða
þeim sem missti tönn 89 þúsund
krónur í skaðabætur og 120 þús-
und krónur í málskostnað. -Ótt
Kristín Reykdal, 92 ára, útskrifaðist úr Versló árið 1924 - fyrir 73 árum. í dag ætlar hún að mæta í sama skóla
viö útskrift barnabarna sinna, þeirra Helgu, t.v., og Höllu Thoroddsen. Myndin er tekin á heimili Kristínar í gær-
kvöldi. Hún sagði viö það tækifæri að 16 piltar og 2 stúlkur hefðu veriö í útskriftarhópi sínum forðum. DV hefur
ekki upplýsingar um hvort Kristín er elsti núlifandi stúdentinn úr Versló. Hún sagöi hins vegar aö hún væri sú
eina á lífi úr sínum útskriftarárgangi. Þegar sá hópur setti upp húfurnar var skólinn til húsa að Vesturgötu 10.
VÍ er stofnaður árið 1905. DV-mynd S
Þorbjörn Jensson
landliðsþjálfari:
Unnum
þetta á liðs-
heildinni
„Við höfðum meiri vilja en Spán-
verjar til að vinna. Þetta var spum-
ingin um að spila um 5.-6 sætið eða
sætta okkur við 7. eða 8. sætið. Þetta
var frekar jafnt í fyrri hálfleik en
við áttum svo marga góða spretti í
seinni hálfleik, tókum forystu og
þar við sat. Þeir hættu aö spila sem
lið eftir að við náðum 2-3 marka for-
ystu. Við unnum þetta fyrst og
fremst á liðsheildinni og allir lögð-
ust á eitt um að vinna þetta. Við töp-
uðum fyrir þeim með 9 marka mun
á Spánarmótinu en þau úrslit tek ég
ekki alvarlega þar sem við vorum í
mjög erfiðu prógrammi. Við gefum
ekkert eftir á morgun," sagði Þor-
bjöm Jensson landliðsþjálfari.
Sýndum góöan karakter
„Það er ekki hægt annað en að
vera ánægður eftir svona úrslit. Við
komum sterkir til leiks, reynslunni
ríkari eftir tapið gegn Ungverjum.
Við stóðum saman og vorum mjög
einbeittir i leiknum. Markmiðið nú
er að ná betri árangri á HM en áður.
Við sýndum enn og aftur góðan
karakter og á morgun kemur ekkert
annað en sigur til greina," sagði
Vcddimar Grímsson eftir leikinn.
Alveg í skýjunum
„Ég er í skýjunum og er alveg
rosalega ánægður með að við skyld-
um ná að rífa okkur upp eftir tapið
gegn Ungverjum. Það var töluvert
áfall að tapa þeim leik og því var
mikið átak að mæta til þessa leiks
og klára þetta með meistarabrag. Ef
við spilum áfram eins og við gerð-
um í dag blasir 5. sætið við,“ sagði
Geir Sveinsson, fyrirliði. -ÞÖK/GH
Hluti bílsins
flaug yfir ána
DV, Akureyri:
„Það er algjör mildi að ekki varð
þama dauðaslys, ef billinn hefði lent í
ánni sem er vatnsmikil hefði ekki
þurft að spyrja að leikslokum," segir
Jón Konráðsson, varðstjóri lögregl-
unnar, um umferðarslys sem varð við
Kálfsá í Ólafsfirði í gærkvöldi.
Júgóslavneskur knattspyrnumað-
ur frá Siglufirði var þar á ferð með
konu sína og tvö böm. Við ána
missti hann stjóm á bílnum sem fór
fram að 6-7 metra háum kanti. Bíll-
inn nánast brotnaði í tvennt og flaug
yfirbygging bílsins með fólkinu i yfir
ána og hafnaði á bakkanum hinum
megin. Fólkið var allt í bílbeltum og
slapp svo til ómeitt, var aðeins mar-
ið eftir bilbeltin. -gk
L O K I
Veðrið á morgun:
Kaldi eða
stinnings-
kaldi
Á morgvrn verður sunnanátt,
kaldi eða stinningskaldi. Rign-
ing eða súld verður sunnan- og
vestanlands en þurrt á Norð-
austurlandi.
Veðrið í dag er á bls. 36
Hióladagur Opel
og íþróttlr fyrlr
alla laugardaglnn
3i.maí.
opEue
IMÍITII nlll ILLI -týMetolmefki