Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Blaðsíða 16
16 söngleikur LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 JL^"V Leikfélag Reykjavíkur æfir nú af kappi nýjan íslenskan söngleik sem ber hið notalega nafn, Hið Ijúfa líf Benóný Ægisson skrifar verkið en Jón Ólafsson og KK semja tónlistina. Verkið hlaut önnur verðlaun í nýafstaðinni leikverka- samkeppni sem efnt var til í tilefni af 100 ára afmæli LR og tekur um 30 manna hópur lista- manna, leikara, söngv- ara, hljóðfæraleikara og dansara, þátt í upp- færslunni. Þórarinn Eyfjörð er leikstjóri og hefur frumsýning verið ákveðin á stóra sviði Borgarleikhússins um mánaðamótin ágúst september. DV fór á æf- ingu og hitti Þórarin, Benóný, Jón og KK. ^rébærtW -sv I í’órarinn: þPtt, „ , ^wangum núna fóSf VeL Við erum í , I ÍkhU“ stðan upp þráðinn í 6'júni og \ | manns8 stendHð ' I fiss1.i ah01feM“' toÆ,e*ð Menn —a sÆ ftam °S Wtnanveð- ur vonandi paö' ^"Tsögum610 að Ja«dinn , °s bjarf1 -íta Út en þettaTÍ8heÍlciv ojartsynn. Þettn „ ta ,SenSur vel r LeikZf °B tónlist ZrSkemm^ SmbaníYdöÍm “ að 1 verídnu megiSfínnaaif]“J°g vItt sviö og raunar held ég verið í tónlist. Hljómsveitin J strauma sem uppi hafa sveit og þarfþvi að kSa XTl? dansi^ahljóm teim sókum eru lögm^filo^L?^1 hlmuis og Jarðar. Af , soma ser nema í Ýdölum ú/hef^ ?*ndu kannski hvergi I Nu fannst mér vera kZhSttVuff 1 Ótal sönglmkJurn I utan ur sal og það segir JfcsiSí Ia að fá að stJðrna I Þarf þa ekkert að vera að látiT að haö er Þægiiegra Ég hvort hiutirnir ganga upp'J&ff l"1? utan úr sÍ Ustm er enn að taka híL *• KK1' se Það sjáifur Tðn ánægður með hvernig tU hXSst^ °g ég er __ ' -sv i Kenn Oldfield, danshöfundur Hins Ijúfa lífs: Síminn hefur bara hringt „Þetta hefur nú bara gerst þannig að síminn hefur hringt og ég verið spurður að því hvort ég sé á lausu. Ég vinn vítt og breitt um heiminn og finnst mjög gaman að fá tækifæri til þess að koma til íslands,“ segir Kenn Oldfleld, danshöfundur í Hinu ljúfa lífi. Kenn kom fyrst til íslands fyrir tólf árum. Sá þá um dans í Gæjum og píum. Síðan þá segist hann hafa komið til landsins á tveggja ára fresti; hannaði dans í Chicago, My Fair Lady og West Side Story í Þjóð- leikhúsinu og í Kabarett á Akur- eyri. Eftir að hafa lokið starfi sínu í Hinu ljúfa lífi í haust ætlar hann að stjórna dansi í Galdrakarlinum í Oz. „Flestir þeir sem lifa af listunum verða að búa við það að vita aldrei hvað gerist næst. Það er gaman áð fá að flakka um heiminn og kynn- ast straumum og stefnum hvers lands. í Hinu ljúfa lífi er margt að gerast í einu og það gerist hratt. Tónlistin er mjög fjölbreytt og því er vinnan mín skemmtileg,“ segir Kenn. Hann var á Skeiðarársandi á dögunum og segist hafa orðið orð- laus, svo stórbrotið fannst honum það sem hann sá. -sv Kenn Oldfield varð orðlaus á Skeiöarársandi á dögunum. Hér er hann með Tómasi Jónssyni og Þórunni Sveinsdóttur búningahönnuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.