Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Blaðsíða 19
3D>V LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 19 Sólrún Jensdóttir og Þórður Harðarson voru að sjálfsögðu viðstödd útskrift dótturinnar, Steinunnar, í gær. Alls voru 190 stúdentshúfur settar upp í Háskólabíói á fimmtudag þeg- ar Menntaskólinn í Reykjavík skráði nemendur sína á braut lífs- ins. Ungmennin hafa náð mikilvæg- um áfanga í lífi sínu þótt námi flestra sé hvergi nærri lokið. Að lok- inni athöfninni var tekin hópmynd fyrir framan Háskóla íslands, tákrnæn mynd þar eð mörg hver ungmennin munu án efa setjast þar á skólabekk næsta vetur. Dúx árgangsins var Kristján Rún- ar Kristjánsson, hlaut 9,34 i meðal- einkunn, en dúx skólans var Jóel Karl Friðriksson, nemandi í 4. bekk. Hann fékk 9,73 í meðaleinkunn. -sv Kristján Rúnar Kristjánsson er dúx árgangs síns í MR, hlaut 9,34 í meðaleinkunn. Stoltir foreldrar, Sig- rún Þórarinsdóttir og Kristján Leifsson, voru að sjálfsögðu viðstaddir útskriftina. Birna Halldórsdóttir óskar hér Þórarni A. Þórarinssyni til hamingju meö daginn. Málfríöur Guömundsdóttir fékk hvítan koll á fimmtudaginn. Amma, afi, mamma og pabbi voru mætt til aö samfagna stúlkunni. Frá vinstri eru: Jón Guðmundsson, Þuríður Ingvadóttir, Guðmundur Jónsson, Málfríður og Mál- fríöur Bjarnadóttir. DV-myndir S Kærustupariö Óskar Halidórsson og Anna Freyja Finnbogadóttir fengu bæði hvítu kollana sína á fimmtudaginn. Foreldrar Ónnu Freyju eru með þeim á myndinni. Þau eru Finnbogi Jónsson og Þuríður Kristjánsdóttir. pylsur Pylsa m/reekjusalati Pylsa m/kartöflusalati Pylsa m/lauksalati Frönsk pylsa -þorir þú að prófa? SHELLSTÖDVARNAR VID VESTURLANDSVEG OG SUÐURFELL ö Select ALLTAF FERSKT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.