Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 Landsliðið í hár- greiðslu til Aþenu Þrír hárgreiðslumeistarar úr landsliði íslands eru lagðir af stað ásamt fylgdarliði til Aþenu í Grikk- landi til að taka þátt í Evrópukeppn- inni í hárgreiðslu. Þetta eru þær Sigrún K. Ægisdóttir, Linda Jó- áður en þær fóru í gær, að ferðin leggðist vel í þær. Vitanlega væri spenna í lofti og hún neitaði því ekki að hjartað myndi slá hraðar þegar út í slaginn væri komið. Hér er um einstaklingskeppni að Á æfingu landsliösins i hárgreiðslu. Frá vinstri eru það hárgreiðslumeistar- arnir Linda Jóhannesdóttir, Sigrún Ægisdóttir og Þuríður Halldórsdóttir. Módelin, í sömu röð, eru þær Hrafnhildur, Björg og Margrét. hannesdóttir og Þuríður Halldórs- dóttir. Keppnin hefst á morgun og lýkur á mánudag. Með í for eru m.a. Hulda Kristinsdóttir fatahönnuður, Anna Toher forðunarmeistari og aö sjálfsögðu þrjú módel. ræða. Keppt er i þremur flokkum; daggreiðslum, gala-greiðslum og listrænni útfærslu á klippingu eða fantasíum eins og það er kallað. Keppnin í Aþenu verður dýrmæt reynsla fyrir landsliðskonumar Svona verður daggreiðslan til höfð frá hendi íslenska landsliösins í Evrópu- keppninni í hárgreiöslu sem hefst í Aþenu á morgun. DV-myndir Hilmar Þór Hárgreiðslumeistararnir hafa æft stíft að undanfömu undir leiðsögn Williams de Ridders. Sigrún sagði í samtali við helgarblaðið, skömmu sem næst fá að spreyta sig á Norð- urlandamótinu i Reykjavík næsta haust ásamt landsins bestu hársker- um og nemum. -bjb Mótor skutlur Á Hoppkastali 43m2 MARKIÐ markspark eða handbolti SIMI XJ | U. -. em-Usb-; (f 9 Hoppkastali 16m2 14 m2fyrir litlu börnin hjólaþotur HERKÚLES Sími 568 2644 Vid leigjum út: Hentar vel í afmæli, götupartý og allskonar uppákomur hjá fyrirtækjum og bæjarfélögum __________________________________________/ Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV UMHYERFID... og við erum við þig. Við sendum framköllunar- vökvann í endurvinnslu. Silfrið af filmunum sem leysist upp í framköllunarferlinu, það fer líka í endurvinnslu og endar svo kannski sem silfurskeið í munni - einhvers staðar úti í heimi. Jákvæð mynd... JÁKVÆÐ MYND... er óvenjulegt fyrirtæki sem vill koma þér á óvart með hlýlegri þjónustu og smekkvísi í frágangi á myndunum þínum. Hugsaðu jákvætt. * FRAMKÖIXUN TIL FYKIiRMYTVDAR & Við viljum skila þér myndunum betri en þú áttir von á. Við stækkum myndirnar með hvítum kanti, setjum þær í vandaða öskju sem fer vel með þær, fer vel í hillu og fer vel með umhverfið. Ef þú vilt veita myndunum þínum fallega og sérstaka umgjörð eigum við til sérsmíðaða ramma og smekklegar myndamöppur. Við byggjum orðstír okkar á því að framkalla myndirnar þínar meö eins jákvæöum hætti fyrir umhverfið og mögulegt er. Hugsaðu jákvætt. J Á K V Æ Ð M Y N D Hótel Esju, Suöurlandsbraut 2, sími 581 2219, sfmbróf 588 9709. Líka opið á laugardögum frá kl. 10:00 - 14:00. Y •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.