Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Síða 27
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 Landsliðið í hár- greiðslu til Aþenu Þrír hárgreiðslumeistarar úr landsliði íslands eru lagðir af stað ásamt fylgdarliði til Aþenu í Grikk- landi til að taka þátt í Evrópukeppn- inni í hárgreiðslu. Þetta eru þær Sigrún K. Ægisdóttir, Linda Jó- áður en þær fóru í gær, að ferðin leggðist vel í þær. Vitanlega væri spenna í lofti og hún neitaði því ekki að hjartað myndi slá hraðar þegar út í slaginn væri komið. Hér er um einstaklingskeppni að Á æfingu landsliösins i hárgreiðslu. Frá vinstri eru það hárgreiðslumeistar- arnir Linda Jóhannesdóttir, Sigrún Ægisdóttir og Þuríður Halldórsdóttir. Módelin, í sömu röð, eru þær Hrafnhildur, Björg og Margrét. hannesdóttir og Þuríður Halldórs- dóttir. Keppnin hefst á morgun og lýkur á mánudag. Með í for eru m.a. Hulda Kristinsdóttir fatahönnuður, Anna Toher forðunarmeistari og aö sjálfsögðu þrjú módel. ræða. Keppt er i þremur flokkum; daggreiðslum, gala-greiðslum og listrænni útfærslu á klippingu eða fantasíum eins og það er kallað. Keppnin í Aþenu verður dýrmæt reynsla fyrir landsliðskonumar Svona verður daggreiðslan til höfð frá hendi íslenska landsliösins í Evrópu- keppninni í hárgreiöslu sem hefst í Aþenu á morgun. DV-myndir Hilmar Þór Hárgreiðslumeistararnir hafa æft stíft að undanfömu undir leiðsögn Williams de Ridders. Sigrún sagði í samtali við helgarblaðið, skömmu sem næst fá að spreyta sig á Norð- urlandamótinu i Reykjavík næsta haust ásamt landsins bestu hársker- um og nemum. -bjb Mótor skutlur Á Hoppkastali 43m2 MARKIÐ markspark eða handbolti SIMI XJ | U. -. em-Usb-; (f 9 Hoppkastali 16m2 14 m2fyrir litlu börnin hjólaþotur HERKÚLES Sími 568 2644 Vid leigjum út: Hentar vel í afmæli, götupartý og allskonar uppákomur hjá fyrirtækjum og bæjarfélögum __________________________________________/ Áskrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV UMHYERFID... og við erum við þig. Við sendum framköllunar- vökvann í endurvinnslu. Silfrið af filmunum sem leysist upp í framköllunarferlinu, það fer líka í endurvinnslu og endar svo kannski sem silfurskeið í munni - einhvers staðar úti í heimi. Jákvæð mynd... JÁKVÆÐ MYND... er óvenjulegt fyrirtæki sem vill koma þér á óvart með hlýlegri þjónustu og smekkvísi í frágangi á myndunum þínum. Hugsaðu jákvætt. * FRAMKÖIXUN TIL FYKIiRMYTVDAR & Við viljum skila þér myndunum betri en þú áttir von á. Við stækkum myndirnar með hvítum kanti, setjum þær í vandaða öskju sem fer vel með þær, fer vel í hillu og fer vel með umhverfið. Ef þú vilt veita myndunum þínum fallega og sérstaka umgjörð eigum við til sérsmíðaða ramma og smekklegar myndamöppur. Við byggjum orðstír okkar á því að framkalla myndirnar þínar meö eins jákvæöum hætti fyrir umhverfið og mögulegt er. Hugsaðu jákvætt. J Á K V Æ Ð M Y N D Hótel Esju, Suöurlandsbraut 2, sími 581 2219, sfmbróf 588 9709. Líka opið á laugardögum frá kl. 10:00 - 14:00. Y •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.