Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Page 19
3D>V LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 19 Sólrún Jensdóttir og Þórður Harðarson voru að sjálfsögðu viðstödd útskrift dótturinnar, Steinunnar, í gær. Alls voru 190 stúdentshúfur settar upp í Háskólabíói á fimmtudag þeg- ar Menntaskólinn í Reykjavík skráði nemendur sína á braut lífs- ins. Ungmennin hafa náð mikilvæg- um áfanga í lífi sínu þótt námi flestra sé hvergi nærri lokið. Að lok- inni athöfninni var tekin hópmynd fyrir framan Háskóla íslands, tákrnæn mynd þar eð mörg hver ungmennin munu án efa setjast þar á skólabekk næsta vetur. Dúx árgangsins var Kristján Rún- ar Kristjánsson, hlaut 9,34 i meðal- einkunn, en dúx skólans var Jóel Karl Friðriksson, nemandi í 4. bekk. Hann fékk 9,73 í meðaleinkunn. -sv Kristján Rúnar Kristjánsson er dúx árgangs síns í MR, hlaut 9,34 í meðaleinkunn. Stoltir foreldrar, Sig- rún Þórarinsdóttir og Kristján Leifsson, voru að sjálfsögðu viðstaddir útskriftina. Birna Halldórsdóttir óskar hér Þórarni A. Þórarinssyni til hamingju meö daginn. Málfríöur Guömundsdóttir fékk hvítan koll á fimmtudaginn. Amma, afi, mamma og pabbi voru mætt til aö samfagna stúlkunni. Frá vinstri eru: Jón Guðmundsson, Þuríður Ingvadóttir, Guðmundur Jónsson, Málfríður og Mál- fríöur Bjarnadóttir. DV-myndir S Kærustupariö Óskar Halidórsson og Anna Freyja Finnbogadóttir fengu bæði hvítu kollana sína á fimmtudaginn. Foreldrar Ónnu Freyju eru með þeim á myndinni. Þau eru Finnbogi Jónsson og Þuríður Kristjánsdóttir. pylsur Pylsa m/reekjusalati Pylsa m/kartöflusalati Pylsa m/lauksalati Frönsk pylsa -þorir þú að prófa? SHELLSTÖDVARNAR VID VESTURLANDSVEG OG SUÐURFELL ö Select ALLTAF FERSKT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.