Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 15
AJV LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997
15
Hættulegar
hugmyndir
Lawrence Booker hefur lögsótt
leikkonuna Michelle Pfeiffer fyrir
að stela hugmyndum sínum og nota
þær í kvikmyndinni Dangerous
Minds.
Booker og Pfeiffer hittust fyrst
fyrir íjórum árum þegar Pfeiffer
ættleiddi nágrannabam hans.
Jackson vann
Eins og við munum öll eftir lög-
sótti Neverland Ranch, fyrrverandi
starfsmaður Michaels Jackssons,
sfjömuna fyrir að leita á son sinn.
Málið olli miklu fjaðrafoki og mann-
orð stjömunnar var í hættu.
Nú fyrir skemmstu tapaði Ranch
málinu fyrir dómstólum og var gert
að greiða 1,4 milljónir dollara í
málskostnað og Michael Jackson
60.000 dollara.
Hjónaást
Grínistinn ógleymanlegi, Jim
Carrey, hefur neitað að hann og
leikkonan Lauren Holly, sú sem lék
meö honum í Dumb and Dumber,
eigi í hjónabandserfiðleikum. Þau
em nú aðskilin um stundarsakir
þar sem Lauren er að leika i nýrri
kvikmynd í New York.
Hjónaerjur
Söngkonan Mariah Carey og eig-
inmaður hennar, Sony boss
Tommy, em sögð eiga í erfiðleikum.
Orðrómur hermir að Carey sé flutt
úr íbúð þeirra í Westchester í New
York og dvelji þessa dagana á Man-
hattan.
Carey neitar þessu og segist ein-
göngu dvelja á Manhattan til að
vinna að gerð nýrrar plötu.
Teddy Shering.
Gekk berserksgang
Enska fótboltastjaman Teddy
Shering var rekinn af hótelherbergi
sínu í Oxfordshire eftir að hann og
þrír félagar hans eyðilögðu þar tvö
rúm. Aðkoman aö herbergi félag-
anna var vist ekkert til að hrópa
húrra fyrir. Dýnur og sængurver
lágu úti um öll gólf og gardínur
höfðu verið rifhar niður.
Fyrir uppátækið urðu félagamir
450 pundum fátækari.
(Qyiðsljós
**★
Michelle Pfeiffer
Hereules
HÖGGDEYFAR
Höfum úrval höggdeyfa í margar gerðir bifreiða.
Leiöbeinum einnig við val á höggdeyfum í breyttar bifreiðar.
Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550.
BílavörubúÖin
FJÖDRIN
/
1 fararbroddi
SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI588 255I
Njóttu
tfjartcir
nœtur 00
filám
í fiaga
að jafnast ekkert á við íslenska sumarið. Þetta
[\-J vitum við á Edduhótelunum og bjóðum gesti
v okkar velkomna að koma og njóta fjölbreyttrar
veitingaþjónustu frá morgni til kvölds. Edduhótelin eru
opin á 14 stöðum í sumar auk hótelanna þriggja sem
opin eru allt árið um kring. Hótelin bjóða upp á góða
þjónustu á hóflegu verði og í nágrenni hótelanna er
margvísleg afþreying í boði, s.s. sundlaugar, hestaleigur
og golfvellir.
Fimmta
nóttin frí!
Fríkort!
T
ríkortshafar fá 20 punkta af hverjum
1000 kr. sem greiddar
eru í gistingu.
f júnf fá hótelgestir meö
fríkort tvöfalda punkta, þ.e.
40 punkta fyrir hverjar
1000 kr. í gistingu.
Nánari upplýsingar veitir:
Ferðaskrifstofa Islands
Skógarhlíð 18
101 Reykjavík
Sími 562 3300
Fax 562 5895
Netfang: edda@itb.is
httpV/www.arctic.is/itb/edda
jölskyldan fær fimmtu nóttina án endurgjalds
/C* ef dvalið er í fjórar nætur í uppbúnu herbergi.
U Frínóttin gildir á öllum hótelum út árið 1997 því
hótelin á Flúðum, Kirkjubæjarklaustri og Höfn eru
opin allt árið.
Sumarbæklmgur
1997!
æklingur fyrir sumarið 1997
T7< veitir allar upplýsingar um
hótelin og þá möguleika sem
gefast til útivistar og skoðunar á
hverjum stað. Bæklingurinn liggur
frammi á öllum Edduhótelum,
Ferðaskrifstofu (slands og
upplýsingamiðstöðvum víða um land.