Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 8
8 sælkerínn LAUGARDAGUR 21. JUNI 1997 ~ic Kristjana Guðmundsdóttir: Lambakássa og krústaði Kristjana Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri Pósts og síma, er sælkeri vikunnar að þessu sinni. Hún gefur uppáhaldsuppskriftirnar sínar til minningar um mömmu sína og frænku. 2 diskar steikt lambakjöt eða saltað folaida- kjöt, soðnu kjöti blandað saman við ef vill 2 diskar soðnar kartöflur 180 g smjör 180 g hveiti 8-9 pelar kjötsoð 1 V2 msk. sykur 2-3 msk. edik Nokkrar asíur eða agúrkur Matarlitur Salt eftir smekk. Smjörið er brætt og hveitinu jafnað saman við. Þynnt út með sjóðandi soðinu. Þá eru así- umar látnar í, matarlitur, edik, sykur og salt ef þarf. Sósan soðin hægt í 5-8 mínútur og stöðugt hrært í. Seinast er kjötinu og kartöflunum, sem búið er að hakka saman, bætt í. Þetta er svo hit- að vel I gegn og haft sem miðdags- eða kvöldrétt- ur. Krústaði með fiskibollum 750 g heimalagað fískfars 1 dós humar 100 g smjör 100 g hveiti 3-4 pelar gott fisksoð Langbrauð með hakki Rétturinn er fyrir 5-8 manns. 25 g þurrger 3 dl volgt vatn 1H tsk. salt 1 msk. olía 8 dl hveiti Hrærið gerinu útí volgt vatn. Bætið við salti, oliu og mestöllu hveitinu og Íhnoðiö deigið kröftuglega. Breiðið stykki yfir deigið | og látið það hefast í tvo klukkutíma. Rúllið deig- inu út í tvær lengjur. Leggið lengjurnar á smurða plötu og stilliö ofh- inn á 275 gráður og látið brauöið hefast í 30 mínút- 2-3 msk. rjómi 2 msk. hvítvín salt eftir smekk Bollumar era stungnar af með teskeið og settar í sjóðandi vatn og soðnar í 2-3 mínútur. Teknar upp með spaða og látnar í kalt vatn og þaðan upp á fat. Humarinn er skor- inn í hæfilega stóra bita. Smjörið er brætt og hveitinu jafhað saman við og þynnt út með sjóðandi soðinu, rjóman um og safanum af humamum. Sósan er svo soðin hægt í 4-5 mín- útur og stöðugt hrært í. Seinast er vínið, hmn- arinn og fiskiboHurn- ar settar saman við. Þetta er svo látið hitna vel I gegn og sett varlega í krú- staði-formin. Krústaði 250 g hveiti 1 stk. egg 1 peli öl - pUsner 1 tsk. salt 1 msk. sykur 1 peli mjólk plöntufeiti til að steikja í. Hveitið er sigtað, salti og sykri blandað saman við. Mjólkin hrærð út í og svo eggin, eitt í einu. Seinast þynnt út með ölinu. Feitin er látin í pott ásamt krústaðijárnunum. Feitin á að vera það heit að blá gufan rjúki af henni. Þá er jámunum dýft í deigið og svo í feitina. Bakað faUega ljósbrúnt. Krústaði má geyma lengi í lokuðu Uáti. Það má bæði fyUa meö kjöt- eða fískréttum en áður en það er fyUt þarf að hita það í vel heitum ofni. Kristjana Guðmunds- dóttir, skrifstofustjóri Pósts og síma. M DV-mynd Sigrún Lovísa matgæðingur vikunnar Júlíana Erlendsdóttir: Rabarbara-chutney ur. 4uu g naKK 1 tsk. salt 1 hnífsoddur nýmalað ur svartur pipar 2 flnhakkaöir gulir laukar 1 egg 1 msk. tómatpuré 1 tsk. sinnep smjör eða smjörlíki 2 paprikm- 4 tómatar 100 g ostur Blandið salti og pipar saman við hakkið. Bætið við eggjum, tómatpuré og sinnepi. Skerið brauðin í tvennt og smyqið það létt. Leggið brauðið á plötu. DeUið kjötfarsinu jafht á brauðin og bakið í ofhin- um í 15 mínútur. Leggið paprikusneiðar yfir brauð- ið ásamt tómatsneiðum og bakið i tiu mínútur í við- bót. Borið fram með sal- ati og sýröum gúrkum. -em Matgæðingur vikunnar er Júlíana Erlendsdóttir, ritstjóri tímaritsins Ung í anda. Hún ætlar að gefa upp- skrift að rabarbara-chutney og rjóma- ostaböku með beikoni og seUeríi. 3-4 epli 350 g laukur 2 msk. ferskur rifinn engifer 2 hvítlauksrif 1 Zi kg rabarbari 2 tsk. salt 4 dl rauðvínsedik Safi úr appelsínu 1 msk. tómatmauk 750 g sykur Afhýðiö eplin og fjarlægið kjam- ann. Saxið eplin og laukinn smátt. Af- hýðið engifer og hvítlaukinn. Bætið kryddi, ediki, appelsínusafa og tómatmauki út í, sjóðið við meðal- hita í 40-60 mín., þar tU maukið þykknar. Sykur settur út í, hrært i á meðan sykurinn bráðnar. Hækkið hitann á fullan straum, sjóðið í nokkrar mínútur eða þar til það þykknar aft- ur. Rjómaosta- baka með beikoni og selleríi Deig: 100 g smjör eða smjörlíki * 200 g hveiti 150 g rifinn ost- ur, Gouda 26% (sterkur) 2 eggjarauður örlítið vatn Fylling: 350 g beikon 175 g sellerí 4 egg 175 g rjómaostur 3 dl mjólk svartur pipar Núið smjöri inn í hveitið, ostinum og eggjarauðunum hrært saman við og vatni, hnoðað og flatt úr (form 27 cm). Deigið sett í form og bakað í 10 mín. við 220° C. Beikon steikt (skorið í bita), seUeríinu bætt út i og steikt með beikoninu í 2-3 mín., fært yfir á eldhúspappír. Egg þeytt ásamt rjóma- ostinum og þykkt með mjólk. Krydd- að með svörtum pipar. Beikon og seU- erí sett á botninn og eggjablöndunni heUt yfir. Bakað í 10 mín. við 220° C og hiti minnkaður í 180° C og bakað í 15-20 mín. í viðbót. Borið fram heitt eða kalt með salati og brauði. Bakan er einnig tUvalin í partímat. Þá eru notuð lltil form, 50 úr hverri uppskrift. Júlíana skorar á Soffiu Sæmunds- dóttur myndlistarkonu. -em Júlíana Erlends- dóttir, ritstjóri tímaritsins Ung anda, eldar rabarbara- chutney. DV-mynd Pjetur V * ' Tómatar og rósakál Ferskir réttir eru vinsælir yfir sumartímann og er einn þeirra réttur með tómötum og rósakáli. 2-3 gulir laukar 300 g rósakál 150 g beikon 2)4 dl grænmetiskraftur og vatn 500 g tómatar y2 tsk. salt 1 hnífsoddur nýmalaður svart ur pipar V2 tsk. basUika 3 dl rifinn ostur StiUið ofninn á 250 gráður. Hakkið laukinn og skerið niður rósakálið. Klippið beikonskífúm- ar í mjóar ræmur á heita steik- arpönnu. Takiö upp beikonbit- ana. Svissið laukinn í fitunni af beikoninu. Leggið kálið i og látið það steikjast með í nokkrar mín- útur í lokin. HeUið grænmetis- kraftinum saman við og látið kál- ið sjóða á jöfhum hita í nokkrar mínútur. Takið utan af tómötunum og skerið þá í báta. Stráiö yfir þá salti og pipar. Leggið lauk og kál- blönduna í eldfast mót. Blandið tómötunum saman við og stráið beikonsneiðunum, kryddinu og ostinum yfir. Bakið í miðjum ofn- inum þar til osturinn hefur bráðnað og fengið lit, eða í ca 10 mínútur. Berið fram með volgu brauði. Eggjahræra með skinku og rækjum 4 egg 4 msk. rjómi eða vatn 2 hnífsoddar salt nýmalaður pipar ef viU 100 g soðin skinka smjör eða smjörlíki 1 tsk. karrí 100 g rækjur 1 tsk. sítrónusafi fínhökkuð steinselja eða diU Þeytið saman egg, vökva, salti og pipar. Bræðið feitina á pönnu og heUið eggjunum saman við þegar feitin er bráðnuð. Hristið pönnuna létt og lyftið eggja- hrærunni frá botninum svo það sem laust er geti rannið niður. Látið hræruna liggja á botninum í nokkrar mínútur tU þess að egg- in verði brún undir. Leggið fyU- ingu ofan á. Skerið skinkuna I teninga og steikið hana í feiti ásamt karríi. HeUið eggjahræranni saman við. Hitið aUt saman á vægum hita. Bætið við rækjunum og sítrónusafanum. Hrærið þar tU hræran fer að stirðna. Berið fram með ristuðu brauði. -em
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.