Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997 25 Páll Oskar í Gígjugjá - og greinar um fslendinga í Die Zeit DV.Öraíum:________________________ Hinn ókrýndi sigurvegari söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva, Páll Óskar, var um síðustu helgi staddur í heldur kaldrana- legra umhverfi en Duhlin. Hann var þá í myndatöku fyrir þýska vikublaðið Die Zeit og bak- grunnurinn voru ísblokkirnar á Skeiðarársandi. Páll Óskar virtist ekki síður eiga heima innan um kalda jökulveggina en hina hlýlegu kroppa í söngvakeppninni. Það var einn af fremstu ljósmynd- urum Þýskaiands, Katharina Bosse, sem tók myndirnar fyrir Die Zeit. Dr. Wolfgang Lechner mun skrifa greinina sem ráðgert er að verði for- síðugrein seinni part júní. I þessari grein verður fjallað um nokkra ís- lendinga sem eru að gera góða hluti í menningarlífinu. Meðal þeirra sem koma við sögu auk Páls Óskars má nefna Ragnhildi Gísladóttur, Sigurð A. Magnússon, Guðnýju Halldórsdóttur, Tolla Morthens og fleiri. Að sögn Arthúrs Björgvins Bolla- sonar, sem má segja að sé maðurinn bak við framkvæmd þessa verkefn- is, þá kom Wolfgang Lechner hing- að til lands fýrir tveimur árum og hitti þá svo margt áhugavert fólk að það varð honum enn eftirminni- legra en íslenska náttúran. Þess vegna sagði hann núna; ég verð að hitta svona fólk aftur og setja það í náttúruna. Lesendur Die Zeit eiga sem sagt von á að kynnast íslendingum í hinni stórbrotnu íslensku náttúru. -ERS Páll Óskar og þýski Ijósmyndarinn á Skeiöarársandi. DV-mynd Eris Eittveiú- ^índesfÍRG 2240 • H:140 B:50 D:ÓO cm • Kaelir:! 81 Itr. Eittverð • H:117 B:50 D:60 cm • Kælir: 134 Itr. ^índesil rg ii50 • H: 85 B:51 D:56 cm • Kælir:l 34 Itr. • Frystir: 40 Itr. Frystir: 40 Itr. I sumarbústaðlnn Grillofn meb helluborbi • Hæð:33cm • Breidd: 58cm • Dýpt:34 cm Umbodsmenn um land allt Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi.Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestfiröir: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði.Rafverk, Bolungarvík. Straumur.ísafiröi.Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík.Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Skagfiröingabúð.Sauðárkróki.KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfiröi. KEA byggingavörur.Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Lóniö, Þórshófn.Urð, Raufarhöfn. Verslunin Ásbyrgi, Kópaskeri. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstööum.Kf. Vopnfiröinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupstaö.Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfirði. KASK, Höfn.KASK, Djúpavogi.Kf Stööfiröinga, Stöövarfiröi.Hjalti Sigurösson, Eskifiröi. Suöurland: Klakkur.Vík. Rafmagnsverkstœöi KR, Hvolsvelli.Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanos: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur oMmiiljhirni^_ og stighœkkandi birtingarafsláttur PV 5505000 Cajun - lax 2 meðalstór laxastykki 2 msk. ólífuolía 1/2 tsk. paprikuduft 4 msk. smjör 1 bolli möndluflögur 1 1/2 tsk. Worcester sósa 1 rauður laukur, saxaður 2 msk. fersk steinselja 2 tsk. sítrónusafi 1 tsk. sítrónubörkur SMYRjlÐ GRILLBAKKA og leggið laxastykkin í, roðhliðin snýr niður. Blandið ólífuolíu og paprikudufti saman og penslið laxinn. Grillist í 5-6 mín. Bræðið smjör í potti. Möndlur ristaðar í smjörinu. Worcester sósu, sítrónusafa og sítrónuberki hrært saman við möndlurnar. Lauk og steinselju bætt við. Möndlublandan er sett yfir laxinn og þetta látið grillast í örfaar mínútur. £gx með sinnepsósu LAXABITAR ERU SETTIR f smurt grillform og þeir smurðir með ólífuolíu. Rósapipar stráð yfir. Grillað í 5-10 mínútur. Sósa: 1 eggjarauða 2 msk. Dijon sinnep 1/2 tsk. sykur 1 msk. vínedik 6 msk. olía 1 msk. dill salt og pipar Þeytið eggjarauðu og sinnep ásamt sykri þar til það er létt. Hrærið vínedik saman við. Olíu og dilli bætt í og kryddað með salti og pipar eftir smekk. Sósan er borin fram köld með grilluðum laxinum. Þú færð laxinn sneiddan í þægi- lega bita, beinlausa og roðlausa, tilbúna á grillið. Laxabitarnir eru hitaeiningasnauðir og góð tilbreyt- ing frá grillkjötinu. Laxabitarnir frá íslenskum matvælum fást bæði ferskir og frystir í verslunum Hagkaups og Nóatúns ISLENSK MATVÆLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.