Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 5
I>V LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ1997 %étths Grensásvegur 1 • Sími 563 3050 • Bréfasími 568 7 1 1 5 • http://www.ejs.is • sa @ ejs. is AST com'puter Húsavík: Varasöm innsigling DV, Akureyri: „Þetta mun kosta tugi milljóna króna en það er stefnt að því að vinna þetta í sumar því ástandið í höfninni er alls ekki gott,“ segir Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsa- vik, um ástandið i höfninni þar í hæ. Innsiglingin í höfninni er of grunn og er t.d. ekki langt síðan tog- ara tók niðri í miðri innsiglingunni. Einar segir að vandinn sé tvenns konar. Annars vegar sé um að ræða innsiglinguna í hafnarkjaftinum sjálfum en þar er klöpp sem þarf að sprengja til þess að dýpka innsigl- ingarrennuna og er þetta nokkuð mikil framkvæmd. Stór flutninga- skip, sem koma til Húsavíkur, þurfa að sæta lagi til að komast þar inn og menn þurfa að fara með mikilli var- úð. Hins vegar sé um að ræða að mik- ill sandburður sé inn í höfnina sjálfa en það hafi valdið mönnum erfiðleikum og þar þarf að dýpka með dælingum. „Það er ekki siður mikilvægt að við ætlum að setja grjótvörn á norðurgarð hafnarinnar en mikil ókyrrð hefur verið við við- leguna við þann garð og eins í suð- urhöfninni. Þetta telja menn að hægt sé að laga með því að setja öfl- ugan brimbrjót á norðurgarðinn," segir Einar Njálsson. -gk RAÐGREIÐSLUR Samningur Fiskiðjusamlags Húsavíkur og Jökuls á Raufarhöfn: Styrkír atvinnulífið - segir Gunnlaugur M. Júlíusson sveitarstjóri Leiðrétting: Opnað um síð- ustu helgi Opnun á sýningu Bjarna Sigur- björnssonar sem sagt var frá í Fjör- kálfinum í gær var um síðustu helgi en ekki í dag eins og misritað var í textanum. Sýningin heitir „Erting inn við beinið" óg er sjötta einka- sýning Bjarna. Hún verður opin miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 15-18 og stendur til 29. júní. AST eykur enn forskotið Búðu þig undir nýja byltingu - ofurhraða og hljóðláta - sem færir vinnuumhverfi þitt inn á nýjar brautir og mætir framtíðarkröfum í hugbúnaði. Nýja AST forystutölvan er hljóðlátari, hraðarrog tæknilega fullkomnari en flestir bjuggust við auk þess sem hún er hagkvæmari í rekstri. AST forystutölvurnar vinna við hlið eigenda sinna í enn ríkari mæli en áður - þær eru tölvurnar sem menn treysta ár eftir ár eftir ár eftir ár. DV, Akureyri: „Það má segja að ávinningur okkar af þessu sé þríþættur. Við för- um að veiða og vinna allan okkar kvóta, við sköpum Jökli markviss- ari stefnu og styrkjum um leið at- vinnulífið á Raufarhöfn verulega," segir Gunnlaugur M. Júlíusson, sveitarstjóri á Raufarhöfn, en Jök- ull hf. og Fiskiðjusamlag Húsavíkur hafa haft skipti á eignum. Fiskiðju- samlagið keypti rækjuverksmiðjuna Geflu á Kópaskeri af Jökli en Jökull keypti rækjufrystitogarann Júlíus Havsteen og rækjubátinn Kristey af Fiskiðjusamlaginu. Þá hefur Jökull einnig keypt rækjufrystitogarann Brim SU. Jökull hf. er í meirihlutaeigu Raufarhafnarhrepps og segir Gunn- laugur Júlíusson sveitarstjóri að fyrirtækið eigi vel á fjórða þúsund tonn af kvóta í þorskigildum. „Við höfum leigt hluta af þeim kvóta undanfarið á meðan við höfum ver- iö í fjárfestingum og erum með Arn- arnúp, sem er nótaskip, á sUdar- og loðnuveiðum og hann veröur á rækju í sumar. Það var kominn timi fyrir okkur að fá nýtt skip sem mun hafa næg verkefni," segir Gunn- laugur. Rækjuverksmiðjan Gefla verður áfram starfrækt á Kópaskeri og var skrifað undir 5 ára starfsyfirlýsingu þess efnis. Þar er framleidd svoköll- uð einfryst rækja sem kemur sér vel fyrir Fiskiðjusamlag Húsavíkur sem framleiðir mestmegnis það sem kallað er tvífryst rækja. Gunnlaugur segir að með kaup- um á skipunum sé skipastóll Rauf- arhafnarbúa orðinn góður. „Þetta er stórt skref fyrir okkur. Nú erum við með um 4.600 tonna kvóta, tvö stór rækjufrystiskip, tog- og nótaskip og erum að gera klárt fyrir 150 tonna loðnufrystingu á sólarhring. Allar þessar breytingar efla fyrirtækið og gera stefnu þess markvissari," segir Gunnlaugur. -gk Haföu samband við sölumenn okkar • Inlrl iirgjöiv.ir • Inslmil nn • Hljóðeinarijiraður (lisktir uj; i'instakl(‘;;a liljóöl.il villa • Minna en 10 dli • Nýjusln l’C I Inlcl rásirnar l iO I X • Ullra DMA- i i sluðniiigur • ril2KH Syndirmious liursl l’ipcliiu' skyndiminni • SDKAM liáliraða ininni, OOns • Univcrsal Scrial Bus (2 lcngi) • Grafísk hág.cili (2-0 Mlt S(,KAM) • Nl X honiHin '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.