Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1997
19
_______________________________ sviðsljós
Koffeínið í mörgum hlutverkum:
Vinnur á appelsínuhúð og veldur henni
Koffeíni hefur verið kennt um
ýmislegt hing-
að til og nú hef-
ur því verið
kennt um app-
elsínuhúðina
að hluta. Það
sem meira er,
það á að geta
læknað hana
lika, allt eftir
því hvemig
það er notað.
Þegar koff-
eín er drakkið
er viðkomandi
að byggja upp
fitu. Sé því
hins vegar
nuddað á lærin hverfúr appelsínu-
húðin, að sögn sérfræðinga. Til
þess að reyna
að sigrast á
ófognuðinum
ráðleggja lækn-
ar fólki að
hætta að neyslu
á kaffi og öðru
sem inniheldur
koffeín, svo sem
svörtu tei, gos-
drykkjum,
súkkulaði og jafnvel sumum höfuð-
verkjarlyfjmn.
Það skondna
við þessa um-
ræðu er það að
á meðan sér-
fræðingar ráð-
leggja fólki að
hætta að
drekka eða
borða koffeín
þá er efnið í
Diana Ross er
með augljósa
appelsínuhúð
á lærunum.
Fituvefirnir
myndast á
upphandleggj-
um Raquel
Welch.
mörgrnn þeim kremum sem hvað
mestan árangur þykja gefa til þess
að losna
við vanda-
málin af
viðkvæmu
stöðunum.
Hin kyn-
þokkafulla
Melanie
Griffith
fékk app-
elsínu-
húðina að
lokum.
Óskalisti
brúðhjónanna
Gjafaþjónustájyrir
brúðkaupið
Gh SILFURBÚÐIN
NX/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- ÞarfœrÖu gjöfina -
Appelsínu-
húðin burt
Til þess að losna við appelsínu-
húðina er ýmislegt til ráða. í fyrsta
lagi er rétt að skera fituát niður í
um 25% af daglegri kaloríuneyslu.
Forðist sykur, koffeín, nikótín og
salt.
því að fá hana. Með mikilli vinnu
tókst þó lafði Díönu að losna við
fitupokana sína.
Erobikk
Gerið kröftugar erobikkæfingar
að minnsta kosti 30 mínútur á
hverjum degi, fimm daga í viku.
Nuddið mjaðmir og læri með lík-
amsbursta í 10-15 mínútur í morg-
unsturtunni. Notið þar til gert
krem. Heimsækið vikulega þjálfað-
an sérfræðing til þess að fara í djúp-
vefjanudd. Hún hraðar á eðlilegri
hringrás i húðinni og brýtur upp
fitupoka.
Vatnsmeðferð
Til þess að losna við appelsínu-
húð er gott að nudda lærin með
vatnsmeðferð. Þá er handsturtan
tekin og vatnið látið buna á af
nokkrum krafti.
Sleppið gosdrykkjum og alkóhóli
en drekkið mikið af vatni þess í
stað. Kamillu-, myntu-, sítrónu- og
rósmarínte geta hjálpað.
Brúnkukrem hjálpa til við að fela
appelsinuhúðina. Því dekkri sem
litirnir eru þeim mun auðveldara
verður að jafna út hrukkumar.