Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1997, Síða 8
8 sælkerínn LAUGARDAGUR 21. JUNI 1997 ~ic Kristjana Guðmundsdóttir: Lambakássa og krústaði Kristjana Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri Pósts og síma, er sælkeri vikunnar að þessu sinni. Hún gefur uppáhaldsuppskriftirnar sínar til minningar um mömmu sína og frænku. 2 diskar steikt lambakjöt eða saltað folaida- kjöt, soðnu kjöti blandað saman við ef vill 2 diskar soðnar kartöflur 180 g smjör 180 g hveiti 8-9 pelar kjötsoð 1 V2 msk. sykur 2-3 msk. edik Nokkrar asíur eða agúrkur Matarlitur Salt eftir smekk. Smjörið er brætt og hveitinu jafnað saman við. Þynnt út með sjóðandi soðinu. Þá eru así- umar látnar í, matarlitur, edik, sykur og salt ef þarf. Sósan soðin hægt í 5-8 mínútur og stöðugt hrært í. Seinast er kjötinu og kartöflunum, sem búið er að hakka saman, bætt í. Þetta er svo hit- að vel I gegn og haft sem miðdags- eða kvöldrétt- ur. Krústaði með fiskibollum 750 g heimalagað fískfars 1 dós humar 100 g smjör 100 g hveiti 3-4 pelar gott fisksoð Langbrauð með hakki Rétturinn er fyrir 5-8 manns. 25 g þurrger 3 dl volgt vatn 1H tsk. salt 1 msk. olía 8 dl hveiti Hrærið gerinu útí volgt vatn. Bætið við salti, oliu og mestöllu hveitinu og Íhnoðiö deigið kröftuglega. Breiðið stykki yfir deigið | og látið það hefast í tvo klukkutíma. Rúllið deig- inu út í tvær lengjur. Leggið lengjurnar á smurða plötu og stilliö ofh- inn á 275 gráður og látið brauöið hefast í 30 mínút- 2-3 msk. rjómi 2 msk. hvítvín salt eftir smekk Bollumar era stungnar af með teskeið og settar í sjóðandi vatn og soðnar í 2-3 mínútur. Teknar upp með spaða og látnar í kalt vatn og þaðan upp á fat. Humarinn er skor- inn í hæfilega stóra bita. Smjörið er brætt og hveitinu jafhað saman við og þynnt út með sjóðandi soðinu, rjóman um og safanum af humamum. Sósan er svo soðin hægt í 4-5 mín- útur og stöðugt hrært í. Seinast er vínið, hmn- arinn og fiskiboHurn- ar settar saman við. Þetta er svo látið hitna vel I gegn og sett varlega í krú- staði-formin. Krústaði 250 g hveiti 1 stk. egg 1 peli öl - pUsner 1 tsk. salt 1 msk. sykur 1 peli mjólk plöntufeiti til að steikja í. Hveitið er sigtað, salti og sykri blandað saman við. Mjólkin hrærð út í og svo eggin, eitt í einu. Seinast þynnt út með ölinu. Feitin er látin í pott ásamt krústaðijárnunum. Feitin á að vera það heit að blá gufan rjúki af henni. Þá er jámunum dýft í deigið og svo í feitina. Bakað faUega ljósbrúnt. Krústaði má geyma lengi í lokuðu Uáti. Það má bæði fyUa meö kjöt- eða fískréttum en áður en það er fyUt þarf að hita það í vel heitum ofni. Kristjana Guðmunds- dóttir, skrifstofustjóri Pósts og síma. M DV-mynd Sigrún Lovísa matgæðingur vikunnar Júlíana Erlendsdóttir: Rabarbara-chutney ur. 4uu g naKK 1 tsk. salt 1 hnífsoddur nýmalað ur svartur pipar 2 flnhakkaöir gulir laukar 1 egg 1 msk. tómatpuré 1 tsk. sinnep smjör eða smjörlíki 2 paprikm- 4 tómatar 100 g ostur Blandið salti og pipar saman við hakkið. Bætið við eggjum, tómatpuré og sinnepi. Skerið brauðin í tvennt og smyqið það létt. Leggið brauðið á plötu. DeUið kjötfarsinu jafht á brauðin og bakið í ofhin- um í 15 mínútur. Leggið paprikusneiðar yfir brauð- ið ásamt tómatsneiðum og bakið i tiu mínútur í við- bót. Borið fram með sal- ati og sýröum gúrkum. -em Matgæðingur vikunnar er Júlíana Erlendsdóttir, ritstjóri tímaritsins Ung í anda. Hún ætlar að gefa upp- skrift að rabarbara-chutney og rjóma- ostaböku með beikoni og seUeríi. 3-4 epli 350 g laukur 2 msk. ferskur rifinn engifer 2 hvítlauksrif 1 Zi kg rabarbari 2 tsk. salt 4 dl rauðvínsedik Safi úr appelsínu 1 msk. tómatmauk 750 g sykur Afhýðiö eplin og fjarlægið kjam- ann. Saxið eplin og laukinn smátt. Af- hýðið engifer og hvítlaukinn. Bætið kryddi, ediki, appelsínusafa og tómatmauki út í, sjóðið við meðal- hita í 40-60 mín., þar tU maukið þykknar. Sykur settur út í, hrært i á meðan sykurinn bráðnar. Hækkið hitann á fullan straum, sjóðið í nokkrar mínútur eða þar til það þykknar aft- ur. Rjómaosta- baka með beikoni og selleríi Deig: 100 g smjör eða smjörlíki * 200 g hveiti 150 g rifinn ost- ur, Gouda 26% (sterkur) 2 eggjarauður örlítið vatn Fylling: 350 g beikon 175 g sellerí 4 egg 175 g rjómaostur 3 dl mjólk svartur pipar Núið smjöri inn í hveitið, ostinum og eggjarauðunum hrært saman við og vatni, hnoðað og flatt úr (form 27 cm). Deigið sett í form og bakað í 10 mín. við 220° C. Beikon steikt (skorið í bita), seUeríinu bætt út i og steikt með beikoninu í 2-3 mín., fært yfir á eldhúspappír. Egg þeytt ásamt rjóma- ostinum og þykkt með mjólk. Krydd- að með svörtum pipar. Beikon og seU- erí sett á botninn og eggjablöndunni heUt yfir. Bakað í 10 mín. við 220° C og hiti minnkaður í 180° C og bakað í 15-20 mín. í viðbót. Borið fram heitt eða kalt með salati og brauði. Bakan er einnig tUvalin í partímat. Þá eru notuð lltil form, 50 úr hverri uppskrift. Júlíana skorar á Soffiu Sæmunds- dóttur myndlistarkonu. -em Júlíana Erlends- dóttir, ritstjóri tímaritsins Ung anda, eldar rabarbara- chutney. DV-mynd Pjetur V * ' Tómatar og rósakál Ferskir réttir eru vinsælir yfir sumartímann og er einn þeirra réttur með tómötum og rósakáli. 2-3 gulir laukar 300 g rósakál 150 g beikon 2)4 dl grænmetiskraftur og vatn 500 g tómatar y2 tsk. salt 1 hnífsoddur nýmalaður svart ur pipar V2 tsk. basUika 3 dl rifinn ostur StiUið ofninn á 250 gráður. Hakkið laukinn og skerið niður rósakálið. Klippið beikonskífúm- ar í mjóar ræmur á heita steik- arpönnu. Takiö upp beikonbit- ana. Svissið laukinn í fitunni af beikoninu. Leggið kálið i og látið það steikjast með í nokkrar mín- útur í lokin. HeUið grænmetis- kraftinum saman við og látið kál- ið sjóða á jöfhum hita í nokkrar mínútur. Takið utan af tómötunum og skerið þá í báta. Stráiö yfir þá salti og pipar. Leggið lauk og kál- blönduna í eldfast mót. Blandið tómötunum saman við og stráið beikonsneiðunum, kryddinu og ostinum yfir. Bakið í miðjum ofn- inum þar til osturinn hefur bráðnað og fengið lit, eða í ca 10 mínútur. Berið fram með volgu brauði. Eggjahræra með skinku og rækjum 4 egg 4 msk. rjómi eða vatn 2 hnífsoddar salt nýmalaður pipar ef viU 100 g soðin skinka smjör eða smjörlíki 1 tsk. karrí 100 g rækjur 1 tsk. sítrónusafi fínhökkuð steinselja eða diU Þeytið saman egg, vökva, salti og pipar. Bræðið feitina á pönnu og heUið eggjunum saman við þegar feitin er bráðnuð. Hristið pönnuna létt og lyftið eggja- hrærunni frá botninum svo það sem laust er geti rannið niður. Látið hræruna liggja á botninum í nokkrar mínútur tU þess að egg- in verði brún undir. Leggið fyU- ingu ofan á. Skerið skinkuna I teninga og steikið hana í feiti ásamt karríi. HeUið eggjahræranni saman við. Hitið aUt saman á vægum hita. Bætið við rækjunum og sítrónusafanum. Hrærið þar tU hræran fer að stirðna. Berið fram með ristuðu brauði. -em

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.