Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1997, Page 8
8
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1997
Útlönd
Aðeins 1300
tonn af
olíu í hafið
Japanskir embættismenn til-
kynntu í morgun að þeir hefðu
ofmetið það olíumagn sem lak í
gær úr risaolíuflutningaskipi er
steytti á skeri á Tokyoflóa.
Magnið hefði verið 1300 tonn en
ekki 13 þúsund tonn. Reuter
Notuð hjólagrafa, OK MH4 Plus.
16 tonn, árg. 1989. Gott ástand.
Uppl. hjá sölumönnum
mum
' Skútuvogi 12A, s. 581 2530
Ágreinings aö vænta á leiðtogafundi Nato í Madrid:
Frakkar og Þjóöverjar
í andstöðu við Clinton
Frakkar og Þjóðverjar virtust í
gær vera á öndverðum meiði við
Bandaríkin um stækkun Atlants-
hafsbandalagsins, NATO, í austur.
Leiðtogafundur Atlantshafsbanda-
lagsins verður haldinn í Madrid á
Spáni í næstu viku.
Helmut Kohl, kanslari Þýska-
lands, lýsti í gær yfir stuðningi við
umsókn Rúmeníu eftir að hafa hitt
forseta Rúmeníu, Emil Constani-
nescu, í Bonn. Frakkar hafa sagt
að fimm fyrrum kommúnistaríki,
Rúmenía, Slóvenía og þau þrjú
sem Bandaríkjamenn samþykkja,
Pólland, Ungverjaland og Tékk-
land, séu hæf.
Talið er að sú yfirlýsing Frakka
að enn sé ekki tímabært fyrir þá að
vera fullgildir aðilar í hemaðar-
væng bandalagsins eigi eftir að
valda deilum á leiðtogafundinum.
Frakkar sögðu sig úr fullu
hemaðarsamstarfi 1966 í mót-
mælaskyni við yfirráð Banda-
ríkjamanna.
Bandarískir embættismenn
fullyrtu í gær að Bill Clinton
Bandaríkjaforseti, sem ætlar
að leggja áherslu á endur-
sköpun Atlantshafsbanda-
lagsins á leiðtogafundinum,
myndi ekki láta þvinga sig til
að samþykkja aðild fleiri en
þriggja fyrrum kommúnista-
ríkja.
„Svarið er ekki nei en það
er nei eins og sakir standa,"
sagði þjóðaröryggisráögjafi
Hvíta hússins, Sandy Berger,
þegar fréttamenn spurðu um
afstöðu Bandaríkjanna til um-
sóknar Rúmeníu og Slóveníu.
Bandaríkin vilja heldur að
Clinton vill bara veita þremur ríkjum aö-
ild. Simamynd Reuter
þessi lönd bíði þar til í annarri lotu
stækkunarinnar. Víst þykir að Pól-
landi, Ungverjalandi og Tékklandi
verði boðin aðild á leiðtogafundin-
um í Madrid í næstu viku.
Utanríkisráðuneyti Frakklands
hefur lýst því yfir í sambandi við
aðild Frakka að hernaðarsamstarfi
Atlantshafsbandalagsins að Frakk-
ar vilji halda áfram viðræðum við
bandamenn sína um hvemig
skipta megi ábyrgðinni betur milli
Evrópumanna og Bandaríkja-
manna. Yfirlýsingin þykir benda
til að Frökkum þyki Bandaríkja-
menn enn ekki hafa veitt evrópsk-
um bandamönnum sínum nægileg
völd. Frakkar hafa krafist þess að
evrópskur herforingi en ekki
bandarískur stjómi því umdæmi
sem Miðjarðarhafslönd heyra und-
ir. Reuter
Vinningshafar í
Men In Black leiknum
Mibar fyrir tvo á frumsýningu Men In Black
í Stjörnubíói 4. júlí kl.17
Bella Sigurjónsson, Hringbraut 48
Einar jónannesson, Löngufit 12
Elísabet Hafsteinsdóttir, Maríubakka 10
Eva Osk Kristjánsdóttir, Fannafold 123 A
Eygló Rögnvaldsdóttjr, Ferjubakka 12
Gretar Halldórsjson, Uthaga 2
Haukur Davíb Arnason, Þórufelli 10
Haukur Már Hilmarsson, Sybra Langholti
Kjartan Harald^son, Lambastekk 6
Lárus Stefán, Asabraut 14
Pétur Ingimarsspn, Brekkugötu 24 A
Stefán Steinar Olafsson, jóruseli 22
Sævar Birnir Steinarsson, Sæunnargötu 11
Valdís Gubrún, Dalalandi 10
Vignir Jónsson, Brekkustíg 35c
Men In Black Bolir
Anton Torfason, Reyrengi 20
Atli Þór Emilsson, Baughúsum 13
Asmundur Siqhvatsson, Baldursbrekku 11
Gréta B. Jakobsdóttir, Hlíbarbraut 12
Hannes Sigurbsson, Hásteinsvegi 60
Helgi Torfason, Reyrengi 20
FJjalti Vignisson, Oddabraut 22
Olafur Torfason, Reyrengi 20
Sylvía Rún Ellertsdóttir
Vala Gauksdóttir, Suburhúsum 8
Men In Black derhúfur
Atli Isleifsson, Kleifarvecji 11
Brynhildur Hansen, Mávahlíb 18
Biynjar Pálsson, Bjartahlíb 16
Gísli Snorri Rúnarsson, Reyrengi 6
Gubrún Stefánsdóttir, Sólvallagötu 15
Helgi Vibarsson, Gautlandi 5
Jónas Bjarmason, Hringbraut 56
Michael Jónsson, Stararima 55
Stefán Sigurbsson, Dimmuhvarfi 9
Unnar Ingi, Bæjarholti 1
Þórir Stefansson, Stífluseli 6
Men In Black úr
Atli Isleifsson, Kleifarvegi 11
Erla Ingvarsdóttir, Hafnargötu 71
Gublaugur S. Pálmason, Valhúsabraut 15
Jóna Birna Reynisdóttir, Stórholti 14
Kristinn S. Kristinsson, Unufelli 31
Men In Black bakpokar
flín Edda Sigurbajdóttir, Sólvallagötu 48
Iris E. Elíasdottir, Alakvísl 78
Vinningar eru afhentir í miðasölu Stjömubíós.
Vinningshafar em vinsamlega beðnir að framvísa
persónuskilríkjum þegar vinningar em sóttir.
Bandaríska geimfarið Pathfinder
lendir á Mars á morgun
Bandaríska geimfarið Pathfinder
nálgast nú óðfluga plánetuna Mars
og er áætlað að það lendi þar í fyrra-
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér seglr:
Amartangi 52, ehl. 50%, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Magnús Magnússon, gerðar-
beiðandi Steingn'mur Snorrason, mánu-
daginn 7. júlí 1997 kl. 11.00.
Bergþórugata 51, 2ja herb. íbúð á 1. hæð
t.h., þingl. eig. Sigurður Snævar Hákon-
arson, gerðarbeiðandi Slippfélagið í
Reykjavík hf., mánudaginn 7. júlí 1997
kl. 17.00._______________________
Hverfisgata 89, þingl. eig. Skúli Einars-
son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís-
lands hf., mánudaginn 7. júlí 1997 kl.
14,30.___________________________
Laugavegur 58, íbúð á 2. hæð m.m.,
þingl. eig. Sigurbjörg Sverrisdóttir, gerð-
arbeiðendur Byko hf. og húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 7. júlí
1997 kl, 15.00,__________________
Stóriteigur 25, eignarhluti 80%, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Bjöm Baldvinsson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands,
Mosfellsbæ, og Fóðurverksmiðjan Laxá
hf., mánudaginn 7. júlí 1997 kl. 13.30.
Suðurhlíð 35, 020104, 54,6 fm íbúð t.h.,
önnur t.v., m.m., þingl. eig. Hanna Jómnn
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík og húsbréfadeild Húsnæð-
isstofnunar, mánudaginn 7. júlí 1997 kl.
16.00.___________________________
Suðurhlíð 35, 43,2 fm íbúð á 1. hæð t.v.
m.m., merkt 0103, íbúð D, þingl. eig.
Hanna Jómnn Ólafsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 7.
júli' 1997 kl. 15.30.____________
Tómasarhagi 55,1. hæð og ris, þingl. eig.
Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðendur ís-
lenska kvikmyndasamsteypan ehf. og
Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn
7. júli 1997 kl. 13.45.__________
Tómasarhagi 55, kjallari, þingl. eig.
Fanney Jónsdóttir, gerðarbeiðendur ís-
landsbanki hf., útibú 515, íslenska kvik-
myndasamsteypan ehf. og Samvinnu-
sjóður fslands hf., mánudaginn 7. júlí
1997 kl. 13.30.__________________
Vesturberg 72, 3ja herb. íbúð á 3. hæð
t.v., þingl. eig. Ólafur Logi Ámason,
gerðarbeiðendur Áburðarverksmiðjan hf.
og Lögmenn Thorsplani sf., mánudaginn
7. júli 1997 kl. 14.00.__________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
málið kl. 4.07 að íslenskum tíma.
Geimfarið er innan í loftbelgjum
ásamt farartækinu Sojoumer. Þegar
loftbelgirnir snerta yfirborð plánet-
unnar verður loftinu hleypt úr
þeim. Síðan verður farartækið So-
journer nýtt í könnunarleiðangra
um svæðið. Farartækið er útbúið
alls konar mæli- og senditækjum og
munu upplýsingar berast til jarðar.
Áætlað er að leiðangurinn standi
yfir í eina viku.
Geimfarinu Pathfinder var skotið
á loft frá Canaveralhöfða á Flórída
þann 4. desember síðastliðinn.
Geimfarið hefur því verið á sjö
mánaða ferðalagi og ef timaáætlun
stenst lendir farið á Mars á sjálfum
þjóöhátíðardegi Bandaríkjanna.
Reuter
Líkan af farartækinu Sojourner sem notaö veröur til aö safna upplýsingum
á piánetunni Mars en áætlaö er aö geimfariö Pathfinder lendi þar í fyrramál-
iö eftir sjö mánaöa feröalag. Símamynd Reuter
Drengur bar
tvíburafóst-
ur í 16 ár
Læknar í Egyptalandi fundu 18
sm langt fóstur í 16 ára pilti sem
leitað hafði aðstoðar vegna maga-
verkja. Um var að ræða tvíhura-
fóstur hans sjálfs sem lá fyrir
ofan maga hans og þrýsti á
nýrun. Hafði fóstrið, sem var 2
kíló og meö höfuð, handlegg,
tungu og fúllmótaðar tennur,
fengið næringu frá bróður sínum
í 16 ár.
Læknar segja skýringuna þá
að hið frjóvgaöa egg hafi ekki
skipst í tvennt eins og venjulega
gerist þegar um tvíbura er að
ræða. Reuter
Stuttar fréttir
Bein Guevara fundin?
Rannsóknaraöilar telja sig hafa
fundið bein uppreisnarforingjans
Che Guevara í Bólivíu.
Hægir á blóðstreymi
Breskir vísindamenn kanna
hvort koflln hægir á blóöstreymi
til heilans.
Í þrælkunarbúðir
Rússi var í gær dæmdur i 10
ára vist í þrælkunarbúðum fyrir
að hafa njósnað fyrir Bretland.
Ciller yfirheyrður
Saksóknari yfirheyröi í gær
eiginmann Tansu Ciller, fyrrum
utanríkisráðherra Tyrklands,
vegna meintrar aðildar hans að
mútuþægni. Reuter