Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1997, Page 19
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1997
27
Fréttir
Strandasýsla:
Viðræður um sameiningu
DV, Hólmavík:
Á fyrsta fundi fulltrúa sveitar-
stjóma i Strandasýslu um samein-
ingarmál, höldnum á Hólmavík 28.
júní, var samþykkt að beina því til
sveitarstjómanna að þær tilnefni
fulltrúa í viðræðunefndir um hin
mörgu og oft erfíðu en brýnu mál,
sem nú koma í vaxandi mæli inn á
borð þeirra og kalla á lausn.
Voru í því sambandi nefnd
skóla-, fjár- og samgöngumál, svo
og mál sem tengjast fjaliskilum.
Rík áhersla var lögð á að fara
hægt í sakir. Að slípa á einhverju
árabili núningsfleti og eyða
hnökrum sem standa og staðið
geta í vegi góðrar samvinnu til
lengri tíma litið. Mikilvægt var
Hljómsveitinni
Mezzoforte fagnað
DV, Akranesi:
Hljómsveitin Mezzoforte er nýkom-
in úr stuttri ferð til Moskvu þar sem
hún lék fyrir fullu húsi í Miracle-
klúbbnum. Þá kom hljómsveitin
einnig fram í sjónvarpi og útvarpi.
Næstu verkefni Mezzoforte eru á
Finnses tónlistarhátíðinni 31. júlí.
Þann 1. ágúst leikur hún á Bodö Rock-
tónlistarhátíðinni, 2. ágúst á Stegen-
tónlistarhátíðinni, 3. ágúst í Þránd-
heimi, 4. ágúst í Ósló - einnig víðar í
Suður-Noregi.
Þá er hljómsveitin að bíða eftir
svari frá Ronnie Scotts í London
vegna tónleika síðar á þessu ári.
-DVÓ
talið að sem gleggstur almennur
skiiningur yrði skapaður á ólíkum
högum, kjörum og lífsviðhorfum
fólks á milli í héraðinu burtséð frá
búsetu og vinnuumhverfi hvers og
eins. Væri slíkt forsenda þess að
betur væri af stað farið en heima
setið.
Stefht er að því að viðræður
vinnuhópanna geti hafíst með
haustinu. Töldu þeir bjartsýnustu
í hópi fundarmanna að í fyrsta
lagi næsta vor yrði hægt að fara
að kanna viðhorf íbúanna til sam-
einingar og þá í tengslum við
sveitarstjórnarkosningarnar sem
þá verða ef, - já, ef árangur af
starfi vinnuhópanna gæfi ástæðu
til þess að slíkt yrði kannað.
Á fundinn vantaði fulltrúa Bæj-
arhrepps en þeir eru nú um stund-
ir i viðræðum við Vestur-Hún-
vetninga um hugsanlega samein-
ingu. Halda þeir sig til hlés um
aðra sameiningarkosti á meðan
þær viðræður - og þá jafnframt
viðhorfskönnun meðal íbúanna -
hafa gengið til enda.
-Guðfinnur
GrundarQörður:
Grasvöllur með hlaupabrautum
- kostnaðurinn áætlaður um 15 milljónir
DV Vesturlandi:
Það er mikið kapp í þeim Eyrar-
sveitarmönnum þessa dagana.
„Við vorum að vigja nýjan íþrótta-
völl og það var mikið um að vera í
blíðskaparveðrinu um helgina.
Þetta er grasvöllur í fullri stærð
með hlaupabrautum, kasthringj-
um, stökkgryfjum og öllu sem til-
heyrir. Áætlað er að kostnaðurinn
við íþróttavöllinn verði um 15
milljónir króna,“ sagði Björg
Ágústdóttir, sveitarstjóri í Eyrar-
sveit, i samtali við DV.
„Ég vonast til að þetta auki mjög
íþróttaiðkun hér - áhuginn aukist,
árangm-inn verði betri, komi okk-
ur á hærra plan bæði í boltaíþrótt-
um og frjálsum íþróttum. Ég vona
að þetta stuðli að betra lífi, sér-
staklega yngri kynslóðarinnar,"
sagði Björg.
-DVÓ
Dorgveiöikeppnin. Þeir yngstu
stóöu fyrir sínu. DV-myndir ÆMK
Voga-
búarí
hátíðar-
skapi
DV, Suðurnesjum:
„Þetta tókst mjög vel. Veðurguð-
imir voru með okkur, allt gekk upp
hjá okkur og mikil stemning hjá
fólkinu," sagði Finnbogi Kristinsson,
tómstundafulltrúi í Vogum, við DV.
Vogabúar voru með fjölskyldudag
um helgina í veðurblíðunni i Vog-
um. Mikil dagskrá var í boði; dorg-
veiðikeppni, kassabílarall, leiktæki,
fótboltasprell, fataboðsund, björgun-
arsýning Skyggnis og sýning leik-
skólabama á verkum sínum, svo
eitthvað sé nefnt. Á hátíðina mættu
um 300 manns og höfðu gaman af.
Um kvöldið var sameiginlegt grill
á hátíðarsvæðinu og síðan spilaði
hljómsveitin Grænir vinir. Fjöl-
skyldudagurinn var fyrst haldinn í
fyrra og verður framvegis um ár-
vissan viðburð að ræða í Vogum
síðustu helgina í júní. Finnbogi seg-
ir að allir landsmenn séu velkomnir
á hátíðina. -ÆMK
Leikskólabörn voru meö sýningu á
verkum sínum í íþróttamiöstööinni
sem vakti mikla athygli.
Þú gætir unnid glæsilega vlnninga hjá
Skátabúðinni sem dregnlr verða út
vikulega eða Camp-Let-Appollo Lux
tjaldvagn frá gísla jóhssym hf
Rikuiega búlnn 17m2 Camp-Let Apolio tjaldvagn mað stóru óföstu
fortjaldi, aö verömntl 454iQ.QðJír,
Scarpa Advance
Vandaðir leðurgönguskór
mað Gore-Tex vatnsvðrn
og valtlióla aö varðmnti
15.990 kr.
550 5000