Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1997, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1997
35
Lalli og Lína
HVAÐ MEINARÐU MEP W\ AÐ ÞÚ VILJIR
SPYRJA HANA TIL VEGA? PETTA ER NÚ
EINU SINNI GAMLI SÆRINN NNN.
Andlát
Gunnar Páll Jóatómsson, fiskifræðing-
ur í Kiel, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
þriðjudaginn 1. júlí.
Snorri Olafsson, fyrrv. yfirlæknir, lést á
dvalarheimilinu Hlíð þriðjudaginn 1. júlí.
Jarðarfarir
Hákon Arnar Hákonarson flugmaður
varð bráðkvaddur 27. júní. Jarðarfórin fer
fram frá Háteigskirkju fóstudaginn 4. júlí
kl. 13.30.
Sigurður Jónsson frá Skálanesi, síðast til
heimilis á dvalarheimilinu Höfða, Akra-
nesi, lést 29. júní. Jarðarfórin fer fram frá
Akraneskirkju mánudaginn 7. júlí kl.
14.00.
Steingrímur Pétursson frá Hjöllum,
verður jarðsunginn frá Ögurkirkju laug-
ardaginn 5. júlí kl. 14.00.
Ragnheiður Gestsdóttir, Ásólfsstöðum,
Þjórsárdal, verður jarðsungin frá Stóra-
Núpskirkju laugardaginn 5. júlí kl. 14.00.
AtU Guðmundsson verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju fostudaginn 4. júlí kl.
15.00.
Aðalgeir Sigurgeirsson bifreiðarstjóri,
Skólagerði 2, Húsavík, verður jarösunginn
frá Húsavíkurkirkju föstudaginn 4. júlí kl.
14.00.
Vilborg Sigmundsdóttir, Seljahlíð, áður
Njálsgötu 77, verður jarðsungin frá Frí-
kirkjunni í dag, funmtudaginn 3. júlí, kl.
13.30.
Þórir Þorgeirsson, Reykjum, Laugar-
vatni, verður jarösunginn frá Skálholts-
kirkju föstudaginn 4. júlí kl. 14.00. Jarðsett
verður að Laugarvatni.
Óskar Vigfusson, Brekastíg 28, Vest-
mannaeyjum, veröur jarðsunginn frá
Landakirkju íaugardaginn 5. júlí kl. 14.00.
Magnús Guömundsson bóndi, Blesastöð-
um, Skeiöum, verður jarðsunginn frá
Ólafsvallakirkju fóstudaginn 4. júlí kl.
14.00.
Tilkynningar
Tapað - fundið
Tapast hefur bröndótt
læða. Þann 29 júní
hvarf hún Ponta okkar,
sem er bröndótt, 11
mánaða læða, frá Yrsu-
felli 7. Hún er ekki með
hálsól. Þeir sem hafa
orðið varir við hana
eru vinsamlegast beðn-
ir að hafa samband í sima 897 9091.
Kisa týnd á Hellu
Bröndótt læða með hvíta bringu og hvítar
tær fór að heiman á sunnudagsmorgun og
hefur ekki sést síðan. Vinsamlega athugið
hvort hún leynist einhvers staðar hjá ykk-
ur. Upplýsingar í sima 487 5980.
Tapað - fundið
Grábröndóttur, 3ja mánaða kettlingur
hvarf ffá Ránargötu 24 sunnud. 29 júní.
Hann er með gráa ól og gult merki. Uppl.
í símum 552 4025, 588 3363 og 896 8552.
Háröflun
Þann 4. júlí verður ferð á vegum Fombíla-
klúbbsins í tilefni af 20 ára afmæli klúbbs-
ins. Landssamtök hjartasjúklinga, ásamt
Neistanum, ætla að slást með í for og nota
tækifærið til kynningarstarfsemi og flár-
öflunar. Allir félagsmenn em hvattir til að
fylgjast með hvar bíiamir era staddir og
þeir sem vilja leggja félaginu lið geta feng-
iö boli til sölu hjá Margréti Guðjónsdótt-
ur, s. 555 2305, Ölöfu Sigurjónsdóttur, s.
553 6436, og Söndra Franks, s. 565 0360.
Flóamarkaður
Þórshöfri: Þær stöllumar Bryndís og Hild-
ur Ýrr vora með flóainarkað.
A\nRIW IIMBBIR K IIM RICI
í HÚSI ÍSLENSKU ÓPERUNNAR
í kvöld 03.07. kl. 20.00 Örfa sæti laus
Föst. 04.07. kl. 20.00 Örfa sæti laus
Föst. 11.07. kl. 20.00
Lau. 12.07. kl. 20.00
Miöasala mán. - lau. frá kl. 13.00 - 18.00
Ósóttar miðapantanir seidar daglega.
Veitingar: Sólon íslandus.
ATH. aðeins sýnt í júlí & ágúst.
UPPLÝSINGAR OG MIÐAPANTANIR i SÍMA 551 1475
Vísir fyrir 50 árum
3. júlí.
Hraunrennsliö úr Heklu
hefir breytt um stefnu.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
branas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavík hafa
sameinast um eitt apótek til þess aö
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu
og hefur Háaleitisapótek í Austurveri
við Háaleitisbraut orðiö fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúia 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opiö virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótetóð Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótetóð Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opiö alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringlunni. Opiö
mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19
og laugard. 10-16.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard.
10- 14. Sími 551 1760.
MosfeUsapótek: Opiö virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótetóð Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-íostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafharfjarðarapótek opið mán,-
fostud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, fostd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðurnesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðram tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i slma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafriarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og
helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðleggingar og tímapantanir í
sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin vfrka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknaféi. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekiö á móti beiönum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heiísugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, ffjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Barnadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitaians Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbantónn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fostud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. i síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fostd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fostud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl.
11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Engin nótt er svo
löng aö ekki komi
dagur á eftir.
Finnskur.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frítórkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokaö. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma. Simi 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud.,
þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opiö alla daga frá kl. 13-17,
fritt fyrir yngri en 16 ára og eldri borgara.
Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning 1 Árnagarði við Suðurgötu er
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17 til
31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opiö samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 1. júní -15.
sept. kl. 11-17. Einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá 1. júli-28. ágúst kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstoftiana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðram til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáln gildir fyrir fostudaginn 4. júli
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Vertu á varðbergi gagnvart fljótvirkni og ónákvæmni, bæöi
hjá þér og öðram. Vinur þinn kemur mikið við sögu í dag.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú átt í vændum rólegan dag sem einkennist af góðum sam-
skiptum við vinnufélaga og fjölskyldu. Kvöldið verður eftir-
minnilegt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að láta meira að þér kveða í félagslífinu. Vertu
óhræddur við að láta skoðanir þínar í Ijós og koma hugmynd-
um þínum á framfæri.
Nautið (20. april-20. maí):
Vegna tafa í vinnunni verður þú fyrir einhverjum óþægind-
um í einkalífinu. Ekki láta seinkanir setja þig út af laginu,
með skipulagningu kemstu yfir það sem þú þarft að gera.
Tviburarnir (21. maí-21. jvrni):
Þér gengur vel að leysa verkefni sem ollu þér vandræðum fyr-
ir nokkra. Þú ert í góðu jafnvægi og dagurinn verður
skemmtilegri en þú bjóst við.
Krabbinn (22. jiiní-22. jUii):
Vinnan á hug þinn allan þessa dagana. Þú verður að gæta
þess að særa engan þó þú hafir lítinn tíma til að umgangast
ástvini.
Ijónið (23. jUlí-22. ágóst):
Ýmislegt skemmtilegt gerist i dag og þú verður fyrir óvæntu
happi seinni hluta dagsins. Nú er góður tími til að gera breyt-
ingar.
Meyjan (23. ágóst-22. sept.):
Farðu varlega i fjármálum, treystu ekki hverjum sem er í við-
skiptum. Þaö borgar sig að fá álit hjá þeim sem þekkja til.
Happatölur era 6, 17 og 28.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhver er í vafa um ákvöröun sem snertir þig einnig. Þú get-
ur haft áhrif en ættir þó að gæta orða þinna og hafa hægt um
þig-
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vinur þinn á í basli með eitthvað og þú hefur aðstöðu til að
hjálpa honum. Hugsaðu þig vel um áður en þú gerir það og
hugleiddu hugsanlegar afleiðingar.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þín bíður mikilvægt verkefni. Eyddu ekki miklum tíma í
skipulagningu. Þú veist hvað þú þarft að gera og ættir að
koma þér strax að efninu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn verður fremur viðburðalítill og rólegur. Þér kann
að leiðast tilbreytingarleysið en líklega batnar ástandið með
kvöldinu.