Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1997, Síða 29
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1997
37
DV
Á Akureyri er kraftmikið listalíf
um þessar mundir.
Djass í
Deiglunni
í kvöld kl. 22 heldur Tríó
Sunnu Gunnlaugsdóttur tón-
leika í Deiglunni á Akureyri.
Tónleikarnir era liður í Lista-
sumrinu þar. Sunna, sem búsett
er í Bandaríkjunum, mun leika
gamla og nýja djasstónlist. Fé-
lagar Sunnu í trióinu era þeir
Dan Fabricatore bassaleikari og
Scott McLemore trommuleikari.
Þau léku á djasshátiðinni á Eg-
ilsstöðum fyrir skemmstu við
góðan orðstír og munu væntan-
lega ekki draga af sér á tónleik-
unum í kvöld. Aðgangur að tón-
leikunum er ókeypis.
Tónleikar
Trúbadorar
á Sir Oliver
í kvöld kl. 23 halda trúbador-
amir Halli og Ingvar tónleika á
veitingahúsinu Sir Oliver.
Söngvaka
á Akureyri
I kvöld kl. 21 halda tónlistar-
mennimir Þórarinn Hjartarson
og Rósa Kristín Baldursdóttir
Söngvöku í Minjasafnskirkjunni
á Akureyri. Söngvökumar eru
liður í Listasumri á Akureyri og
verða þær haldnar reglulega á
þriðjudags- og fímmtudagskvöld-
um til 29. ágúst. Hér gefst kostur
á að fræðast um íslenska alþýðu-
tónlist frá dróttkvæðum til okk-
ar daga. Aðgangseyrir er 600
krónur og innifalinn er aðgang-
ur að Minjasafninu sem er opið
frá kl. 20 til 23 þessi kvöld.
Tumi Magnússon viö eitt verka
sinna.
Tumi Magnússon
opnar sýningu
f dag opnar myndlistarmaður-
inn Tumi Magnússon sýningu
með nýjum málverkum í gallerí-
inu að Ingólfsstræti 8 i Reykja-
vik. Tumi er einn af fremstu nú-
tímamálurum landsins af yngri
kynslóðinni. Verk hans eru m.a.
til í Listasafni íslands og Lista-
safni Reykjavíkurborgar.
Sýningar
Sýningin nú er ellefta einka-
sýning Tuma. Hér er um að
ræða röð lítilla mynda sem fjalla
allar um liti. Tumi hefur einnig
tekið þátt í fjölda samsýninga,
aðallega erlendis og var meöal
annars fulltrúi íslands á alþjóð-
lega tviæringnum í Sao Paulo
árið 1994.
Hestaferð um Þingvelli
Nú gefst feröafólki færi á aö fara ríðandi um Þingvelli.
Á Þingvöllum eru einar bestu og
fallegustu reiðleiðir landsins. Nú í
sumar bjóða BB-hestaferðir upp á
lengri eða skemmri ferðir um Þing-
velli.
Reiðleiðimar eru fallegar skógar-
götur, hraun, gjár og gamlar póst-
leiðir. Fastar ferðir era alla daga kl.
13 fram í september. Einnig er hægt
að panta ferðir samkvæmt sam-
komulagi.
Lagt er af stað frá Skógarhólum
en þar er þjónustumiðstöð fyrir
hestamenn.
Skemmtanir
Á Skógarhólum er gistiaðstaða
ásamt eldunaraðstöðu og því er til-
valið að gista á Skógarhólum og
njóta þess að ríða á þessum fallega
stað.
Hjá BB-hestaferðum er hægt að fá
leigða hesta við allra hæfi sem
henta bæði vönum hestamönnum
sem nýgræðingum.
í hverri daglegri ferð eru tveir
í dag er gert ráð fyrir suðvest-
lægri átt, golu eða kalda. Skýjað
veður að mestu vestan- og sunnan-
lands og skúraveður. Búast má við
skýjuðu veðri og dálítilli rigningu í
fyrstu á Norðurlandi vestra en síð-
an smáskúram. Á Norðausturlandi
verður áfram bjart. Hiti verður á
bilinu 8 til 18 stig, hlýjast austan-
lands.
Á höfuðborgarsvæðinu er gert
ráð fýrir suðvestangolu eða kalda
fararstjórar með í för. Ferðin tekur
um þrjár til fjórar klukkustundn:.
og skúrum. Hiti verður á bilinu 10
til 13 stig.
Veðrið í dag
Á Grænlandshafi er 997 mb lægð
sem þokast hægt norðaustur og
grynnist.
Sólarlag í Reykjavík: kl. 23.53
Sólarapprás í Reykjavík: kl. 3.11
Síðdegisflóð í Reykjavík: kl. 17.42
Árdegisflóð á morgun: kl. 6.05
BB-hestaferðir minna á að panta
verður tímanlega.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rign. á síð.kls. 11
Akurnes súld 9
Bergstaðir rigning 10
Bolungarvík skýjaó 9
Egilsstaðir léttskýjað 9
Keflavíkurflugv. skúr 8
Kirkjubkl. rigning 9
Raufarhöfn léttskýjað 8
Reykjavík úrkoma 9
Stórhöfói léttskýjaö 8
Helsinki hálfskýjaö 22
Kaupmannah. skýjað 18
Ósló léttskýjað 16
Stokkhólmur hálfskýjað 18
Þórshöfn súld 8
Amsterdam léttskýjað 13
Barcelona þokumóða 18
Chicago alskýjaó 21
Frankfurt léttskýjað 15
Glasgow mistur 12
Hamborg alskýjað 16
London skýjaó 12
Lúxemborg skýjað 12
Malaga léttskýjað 20
Mallorca skýjaö 19
París skýjaó 11
Róm hálfskýjað 21
New York alskýjað 23
Orlando léttskýajað 25
Nuuk þoka í grennd 2
Vín hálfskýjað 21
Washington skýjað 3
Winnipeg
Bjart á Norðausturlandi
Þjóðvegir greiðfærir
Eins og við var að búast á þessum árstima era
þjóðvegir landsins víðast hvar greiðfærir. Sums stað-
ar er þó unnið að lagningu bundins slitlags og er ök-
mönnum bent á að virða hámarkshraða hverju sinni
til þess að koma í veg fyrir steinkast.
Færð á vegum
Hálendið er nú óðum að opnast. Fært er orðið um
Kjalveg norðan og sunnan til, Sprengisandur um
Bárðardal er fær fjallabílum, fært er í Landmanna-
laugar, Eldgjá úr Skaftártungum, Kaldadal, Dyngju-
fjallaleið, Öskjuleið, Kverkfjallaleið, Hólmatungur,
Djúpavatnsleið, Lakagíga, Landmannaleið, Uxa-
hryggi og Snæfellsleið. Fært er á fjallabílum að Öxa,
um Arnavatnsheiði og Tröllatunguheiði.
Kolbrún og Daníel
eignast bróður
Þau Kolbrún Ósk, 6 þeirra fæddist á Land-
ára, og Daníel Evert, 2 spítalanum kl. 23.13. Þeg-
ára, eignuðust lítinn ar hann var vigtaður og
bróður þann 23. júní síð- lengdarmældur reyndist
astliðinn. Litli bróðir hann vera 2425 grömm aö
þyngd og 48 sentímetrar á
~ -----; lengd. Foreldrar þeirra
Barn dagsins eru Rósa Sigurðardóttir
-------------------- og Ámi Friðriksson.
Mafíósarnir slappa af í sólbaöi.
Donnie
Brasco
Þeim sem enn hafa ekki séð
spennumyndina Donnie Brascos
skal bent á að enn er verið að
sýna þá mynd í Bíóborginni.
í myndinni segir frá alríkislög-
reglumanninum Joe Pistone sem
tekur sér nafnið Donnie Brasco
þegar hann kemur sér bakdyra-
megin inn í mafíuna. Pistone
tekst að vinna sig í álit og nær
trúnaði tortrygginna maflubófa.
Uppljóstranir hans verða síðan
til þess að einhver stærsta her-
ferð sem farin hefur verið gegn
maflunni heppnast.
Kvikmyndir
í hlutverki Donnie Brasco er
Johnny Depp. A1 Pacino leikur
Lefty Ruggerio, byssuglaðan
mafíósa sem vingast við Brasco.
Aðrir leikarar era Michael Mad-
sen, Bruno Kirby, James Russo
og Anne Heche. Leikstjóri er
Mike Newell sem er þekkastur
fyrir myndina Four Weddings
and a Funeral.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Relic
Laugarásbíó: Relic
Kringlubíó: Dýrlingurinn
Saga-bíó: Körfudraugurinn
Bíóhöllin: Fangaflug
Bíóborgin: Visnaður
Regnboginn: Fimmta framefnið
Stjörnubíó: Darklands
<
Krossgátan
Lárétt: 1 heilög, 5 skelfing, 8 flakk, 9
svik, 10 þekktur, 11 Ásynja, 12 vökvi,
13 nýlega, 14 lofttegund, 15 riðar, 17
matarveisla, 18 hraða, 19 lofa.
Lóðrétt: 1 bólstur, 2 strit, 3 vía, 4
gegnsæ, 5 suða, 6 smuga, 7 borðar,
12 skjótur, 14 tímgunarfruma, 16 átt,
17 fljótum.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 þekk, 5 mjó, 8 villa, 9 ól, 10
æði, 11 agga, 13 rifuna, 14 erfitt, 16
grannar, 18 an, 19 rauð.
Lóðrétt: 1 þvæ, 2 eiði, 3 klifrar, 4 *
klauf, 5 magninu, 6 jó, 7 ólag, 12
gata, 13 roga, 14 ern, 15 tré, 17 na.
A NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
IÁSKRIFT
* r
ISIMA
550 5752