Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.1997, Side 30
>
38
FIMMTUDAGUR 3. JÚLÍ 1997 f^'^7'
dagskrá fimmtudags 3. júlí
>
SJÓNVARPIÐ
17.20 Fótboltakvöld. Sýnt verður úr
leikjum í 8. umferð Sjóvár-AI-
mennra deildarinnar. Áöur sýnt á
miövikudagskvöld.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Fréttir.
18.02 Leiöarljós (676) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson.
18.45 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
19.00 Geiri og Goggi (2:5) (Gore and
Gregor). Teiknimyndaflokkur.
Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir.
Leikraddir: Ari Matthíasson og
Margrét K. Pétursdóttir. Áður
sýnt 1996.
19.20 Ferðaleiðir. (Thalassa: Les fan-
tomes de la liberte). Franskur
feröaþáttur. Þýöandi og þulur:
Bjarni Hinriksson.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Allt í himnalagi (4:22) (Somet-
hing so Right). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um nýgift hjón
og þrjú börn þeirra úr fyrri hjóna-
böndum. Aöalhlutverk: Mel Harr-
is, Jere Burns, Marne Patterson,
Billy L. Sullivan og Emily Ann Ll-
oyd. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson.
21.05 Lögregluhundurinn Rex (10:15)
(Kommissar Rex). Austurrískur
sakamálaflokkur. Moser lög-
regluforingi fæst við að leysa fjöl-
breytt sakamál og nýtur við það
dyggrar aðstoðar hundsins Rex.
Aðalhlutverk leika Tobias Moretti,
Karl Markovics og Fritz Muliar.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttír.
22.00 Berlín. Þýsk heimíldarmynd um
borgina og fójkið sem þar býr.
Þýðandi: Jón Árni Jónsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Landsmót UMFÍ. Samantekt um
viðburði dagsins.
23.45 Dagskrárlok.
Lögregluhundurinn Rex:
Voff, voff.
@srðo-2 §| svn
9.00 Likamsrækt (e).
9.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Matglaði spæjarinn (1:10) (e).
(Pie in the Sky).
13.50 Lög og regla (11:22) (e) (Law
and Order).
14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.05 Oprah Winfrey (e).
16.00 Ævintýri hvíta úlfs.
16.25 Snar og Snöggur.
16.45 Simmi og Sammi.
17.10 Bjössi þyrlusnáöi.
17.20 Falda borgin.
17.45 Líkamsrækt (e).
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 20.
20.00 DoctorQuinn (12:25).
20.55 Óvæntir endurfundir. (Bring
Me the Head of Dobie Gillis).
Bandarísk gamanmynd sem
byggð er á frægum gamanþátt-
um um Dobie Gillis. Nú er hann
giftur Zeldu og saman eiga þau
17 ára son. Hjónin reka verslun í
heimabæ sinum þar sem efna-
hagur allra virðist á hraðri niður-
leið. Ekki batnar ástandið þegar
ríkasta ekkja heims, hin illgjarna
Thalia Menninger, kemur til bæj-
arins og krefst þess að Dobie
skilji við Zeldu og giftist sér. Að-
alhlutverk: Dwayne Hickman,
Bob Denver, Connie Stevens og
Sheila James. Leikstjóri: Stanley
Z. Cherry. 1988.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Lög og regla (12:22). (Law and
Order).
23.35 Dollarar (e) (Dollars). Öryggis-
ráðgjafi setur upp fullkomið
þjófavarnarkerfi í stórum banka
sem hann hyggst ræna. Hann
hefur sérstakan áhuga á örygg-
ishólfum þriggja alræmdra
glæpamanna því þar leynast
miklir fjársjóðir. Maltin gefur þrjár
og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk:
Warren Beatty og Goldie Hawn.
Leikstjóri og handritshöfundur:
Richard Brooks. 1971. Bönnuð
börnum.
1.35 Dagskrárlok.
17.00 Spítalalif (3/25) (e) (MASH).
Pau eru alltaf í stuði.
17.30 íþróttaviöburöir í Asiu (26/52)
(Asian sport show). íþróttaþáttur
þar sem sýnt er frá fjölmörgum
íþrótlagreinum.
18.00 Ofurhugar (23/52) (e) (Rebel
TV). Spennandi þáttur um
kjarkmikla íþróttakappa sem
bregða sér á skiðabretti, sjóskíði,
sjóbretti og margt fleira.
18.20 Walker (1/25) (e) (Walker Texas
Ranger).
20.00 Kolkrabbinn (2/6) (La Piovra I).
21.00 Mike Tyson - Evander Holyfi-
eld (e). Útsending frá spennandi
hnefaleikakeppni en á meðal
þeirra sem stíga í hringinn og
berjast eru Mike Tyson og
Evander Holyfield. í húfi er
heimsmeistaratitillinn í þungavigt.
Tyson og Holyfield mættust í
hringnum á síðasta ári og þá
hafði Holyfield betur í frábærum
bardaga. Og nú er sjá hvort
Tyson komi fram hefndum eða er
Holyfield enn sá besti?
23.20 í dulargervi (2/26) (e) (New York
Undercover).
00.05 Hinir aökomnu (e) (Alien
Nation). Hasarmynd í vísinda-
skáldsagnastíl með James Caan,
Mandy Patinkin og Terence
Stamp í aðalhlutverkum. Sagan
gerist í framtíðinni á götum Los
Angeles borgar eftir að 300.000
innflytjendur frá annarri reiki-
sfjörnu hafa sest þar að. Leik-
stjóri: Graham Baker. 1988.
Stranglega bönnuð börnum.
01.30 Spítalalíf (3/25) (e) (MASH).
01.55 Dagskrárlok.
Kvikmyndin Hinir aökomnu er á dagskrá Sýnar í kvöld.
Sýn kl. 0.05:
Hinir aðkomnu
Á dagskrá Sýnar í kvöld er hin
æsispennandi kvikmynd Hinir að-
komnu (Alien Nation) (e). Sögusviðið
er Los Angeles borg framtíðarinnar
þar sem 300.000 geimverur hafa gert
sig heimakomnar. Geimverunum
gengur flestum vel að semja sig að
lífsháttum mannanna bama og eru
flestar góðir og gildir þegnar. Eigi að
síður reynist margur misjafn sauður
í fé þeirra og fyrr en varir er lögregl-
an komin á sporið í umfangsmiklu
sakamáli. I aðalhlutverkiun eru Ja-
mes Caan, Mandy Patinkin og Teren-
ce Stamp en leikstjóri er Graham
Baker. Þess má geta að fyrir skömmu
var sýnd þáttaröð í sjónvarpi hér-
lendis um geimverurnar.
Sjónvarp kl. 22.00:
Berlín - borgin og fólkið
Berlín er engri
annarri borg lík.
Þar eru samtvinn-
aðir þættir sem
einkenna bæði
heimsborgir og
sveitaþorp og það
er þessi einstaka
blanda sem gerir
borgina jafn-
spennandi og
raun ber vitni. Nú Berlín er engri annarri borg lík.
þegar styttist i
aldamót eru borgarbúar að búa Sjónvarpið sýnir
Berlín undir að
verða einn af höf-
uðstöðvum Evr-
ópu á nýrri öld.
Enn á ný er fólkið
að uppgötva borg-
ina sína og er
ekki laust við að
heimamenn séu
stoltir af henni
eins og kemur
fram í heimildar-
myndinni sem
í kvöld.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn: Séra Kjartan Örn Sigur-
björnsson flytur.
07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Fréttir á ensku.
07.50 Daglegt mál. Kristín M. Jó-
Jk hannsdóttir flytur þáttinn.
08.00 Fréttir. Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík.
08.45 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl.
18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu: Mamma litla.
09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.17 Sagnaslóð.
10.40 Söngvasveigur. Umsjón: Una
Margrót Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö f nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og
Sigríöur Arnardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
^ 12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins.
13.20 Norölenskar náttúruperlur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Bjargvætturinn
í grasinu eftir J. D. Salinger. Flosi
Ólafsson les þýöingu sína (4)
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Fyrirmyndarríkiö.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05Tónstiginn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Fréttir. Fimmtudagsfundur.
18.30 Lesiö fyrir þjóöina.
18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá
morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. - Barnalög.
20.00 Sumartónleikar útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Kristín Þórunn
Tómasdóttir flytur.
22.30 „Ég hef alltaf veriö bjartsýn.“
Svanhvít Friöriksdóttir frá Efri-
Hólum í Núpasveit minnist stríös-
áranna í Noregi og Svíþjóö.
23.00 Andrarímur. Umsjón: Guðmund-
ur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tii morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir. Aö utan.
08.30 Fréttayfirlit.
09.03 Lísuhóll.
11.15 Leiklist, tónlist og skemmtana-
lífiö. Umsjón: Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá.
17.00 Fréttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Dagskrá dægurmálaútvarps
heldur áfram.
19.00 Kvöidfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Umslag.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Noröurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vest-
fjaröa.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
9.05 King Kong.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Gulli Helga - hress aö vanda.
16.00 Þjóöbrautin.
18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem
unninn er í samvinnu Bylgjunnar
og ViÖskiptablaÖsins og er í um-
sjón blaöamanna Viöskiptablaös-
ins.
18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. íslenskur vin-
sældarlisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. íslenski
listinn er endurfluttur á laugardög-
um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn-
ir er ívar Guömundsson og fram-
leiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
KLASSÍK FM 106.8
8.00 Fréttir frá heimsþjonustu BBC.
8.10 Klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá
heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármálaf-
réttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperi-
erte Klavier. 9.30 Diskur dagsins í
boöi Japis. 11.00 Morgunstund meö
Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá
heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklass-
ískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mán-
aöarins: Benjamin Britten (BBC).
13.30 Síödegisklassík. 17.00 Fréttir
frá heimsþjónustu BBC. 17.15 Klass-
ísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar frá
BBC: The Monkey King, seinni hluti.
Byggt á skáldsögu eftir Timothy Mo
og gerist á 6. áratugnum í Hong Kong
þar sem merkir atburðir eiga sér staö
þessa dagana. 23.00 Klassísk tónlist
til morguns.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö
morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu
og tíu meö Jóhanni 10.00 - 12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum meö
róleg og rómantísk dægurlög og rabb-
ar viö hlustendur 12.00 -13.00 í hádeg-
inu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist
13.00 - 17.00 Innsýn í Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaö-
ur gullmolum umsjón: Jóhann Garöar
17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig-
valdi Búi leikur sígil dægurlög frá 3.,
4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -
19.00 Rólegadeildin hjá Sigvaldi 19.00
- 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3
róleg og rómantísk lög leikin 24.00 -
06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö
Ólafi Elíassyni
FM957
06.55-10.00 Þrir vinir
vanda, Þór, Steini & þú
07.00 Fré.ttir 07.30
Fréttayfirlit 08.00 Morg-
unfréttir 08.30 Fréttayfir-
iit 09.00 Fréttir 09.30 MTV
fréttir beint frá London
og eldheitar 10.00-13.00
Rúnar Róberts 11.00
íþróttafréttir 11.30 Sviös-
Ijósiö fræga fólkiö og vandræöin
12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali
Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV fréttir
14.00 Fréttir 15.30 Sviösljósiö fræga
fólkiö og vandræöin 16.00 Síödegis-
fréttir 16.07- 19.00 Pétur Árnason létt-
ur á leiöinni heim 19.00-20.00 Nýju
Tfu. Jónsi og tíu ný sjóöheit lög 20.00-
23.00 Betri blandan & Björn Markús.
Besta blandan í bænum 22.00-23.00
Menningar- & tískuþátturinn Kúltúr,
Gunni & Arnar Gauti 23.00-01.00 Stef-
án Sigurðsson. 01.00-07.00 T.
Tryggvasson - góö tónlist
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
07.00 - 09.00 Bítiö. Umsjón: Gylfi Þór
Þorsteinsson 09.00 - 12.00 Úr ýmsum
áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson
12.00 - 13.00 Diskur dagsins 13.00 -
16.00 Músík & minningar. Umsjón:
Bjarni Arason 16.00 - 19.00 Grjótnám-
an. Umsjón: Steinar Viktorsson 19.00 -
22.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn
Pálsson 21.00 - 00.00 á föstudögum er
Föstudagspartý. Umsjón: Bob Murray.
00.00 - 03.00 á föstudögum Næturvakt
X-ið FM 97,7
07:00 Þóröur „Litli“ 10:00 Hansi
Bjarna 13:00 Simmi 15:00 Helstirniö
16:00 X - Dominos listinn Top 30
19:00 Lög unga fólksins - Addi Bé &
Hansi Bjarna 23:00 Funkþáttur Þossa
01:00 Dagdagskrá endurtekin
UNDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery
15.00 The Extremists 15.30 Driving Passions 16.00 Time
Travellers 16.30 Justice Files 17.00 Wild Things 18.00 Beyond
2000 18.30 Disaster 19.00 Science Frontiers 20.00 Flightline
20.30 War 21.00 Justice Files 22.00 The Professionals 23.00
First Flights 23.30 Fields of Armour 0.00 Close
BBC Prime
4.00 Basic Skills Agency 4.30 Voluntary Matters 5.00 BBC
Newsdesk 5.25 Prime Weather 5.30Wham!Bam!Strawberry
Jam! 5.45 The Really Wild Show 6.10 Century Falls 6.45
Ready, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30
Wildlife 9.00 Lovejoy 9.50 Prime Weather 9.55 Good Living
10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.15
Birding With Bill Oddie 11.45 Kilroy 12.30 Wildide 13.00
Loveioy 13.50 Prime Weather 14.00 Good Living 14.25 Wham!
Bam! Strawberry Jam! 14.40 The Really Wild Show 15.05
Century Falis 15.30 Dr Who 16.00 BBC World News 16.25
Prime Weather 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Wildlife
17.30 Antiques Roadshow 18.00 Dad’s Army 18.30 Yes, Prime
Minister 19.00 Pie in the Sky 20.00 BBC World News 20.25
Prime Weather 20.30 Making Babies 21.30 The Works 22.00
Minder 22.50 Prime Weather 23.00 Eyewitness Memory 23.30
Social Work in the Inner City 0.00 Just an lllness 1.00
Discovering Art 3.00 Greek Language and People 3.30
French Experience Know How
Eurosport
6.30 Golf: WPG European Tour ■ Guardian Irish Open 7.30
Motorsports 8.30 Football: 11th World Youth Championship
(U-20) 9.30 Athletics: IAAF Grand Prix Meeting 11.00
Mountain Bike: World Cup 12.00 Football: The Reunification
Cup 14.00 Rowing: World Cup 14.30 Athletics: IAAF Grand
Prix Meeting 16.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho)
17.00 Powerliftíng: European Championships 18.00 Football:
The Reunification Cup 20.00 Football: 11th World Youth
Championship (U-20) 21.00 Cycling 21.30 Boxing 22.30
Sailing: ‘Course de l’Éurope' (race of Europe) 23.00 Cycling
23.30 Close
MTV
4.00 Kickstart 8.00 Morning Mix 12.00 Star Trax 13.00 MTV
Beach House 14.00 Select MTV 16.00 MTV Hitlist 17.00 The
Grind 17.30 The Grind Classics 18.00 MTV’s Real World 18.30
Singled Out 19.00 MTV Amour 20.00 Loveline 21.00 U2: Their
Story in Musíc 21.30 MTV’s Beavis & Butt-Head 22.00 MTV
Base 23.00 Nighl Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Beyond 2000 9.00 SKY News 9.30 ABC
Níghtline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 CBS
Moming News 13.00 SKY News 13.30 Parliament 14.00 SKY
News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 SKY World
News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight With
Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY
News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30
SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News
22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World
News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight With Adam
Boulton 1.00 SKY News 1.30SKYBusinessReport 2.00 SKY
News 2.30 Beyond 2000 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening
News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight
TNT
20.00 Crazy from the Heart 22.00 The Outfit 23.45 The
Fearless Vampire Killers 1.30 Boom Town
CNN
4.00 World News 4.30 Insíght 5.00 World News 5.30
Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World
News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 Worid
News 9.30 Wortd Report 10.00 World News 10.30 American
Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport
12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Ásia
13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 Science and Technology 16.00 World News
16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30
World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30
Insight 21.30 World Sport 22.00 World View 23.00 World News
23.30 Moneyiine 0.00 World News 0.15 American Edition
0.30 Q&A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World
News 3.30 World Report
NBC Super Channel
4.00 V.I.P 4.30 Nbc Nightly News with Tom Brokaw 5.00
MSNBC News with Brian Williams 7.00 CNBC’s European
Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC’s U.s
14.00 Home and Garden Television: Gardening by the Yard
14.30 Home and Garden Television: Awesome ínteriors 15.00
MSNBC - the Site 16.00 National Geographic Television 17.00
The Ticket Nbc 17.30 V.I.P 18.00 Dateline Nbc 19.00 Nbc
Super Sports 20.00 The Tonight Show with Jay Leno 21.00
Late Night with Conan O'brien 22.00 Later 22.30 Nbc Nightly
News with Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show with Jay Leno
0.00 MSNBC Internight 1.00 V.I.P 1.30 European Living:
Executive Lifestyles 2.00 The Ticket Nbc 2.30 Music Legends
3.00 European Living: Executive Lifestyles 3.30 The Ticket
Nbc
Cartoon Network
4.00 Barney Bear 4.15 Huckleberry Hound 4.30 Thomas the
Tank Engine 5.00 Blinky Bill 5.30 The Flintstones 6.00 Tom
and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30
Droopy: Master Detective 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow
andCnicken 7.15TheBugsandDaffyShow7.30RichieRich
8.00TheYogiBearShow 8.30 Blinky Bill 9.00PacMan 9.30
Thomas the Tank Engine 9.45 Dink, the Little Dinosaur 10.00
Casper and the Angeís 10.30 Little Dracula 11.00 The Addams
Family 11,30 Back to Bedrock 12.00 The Jetsons 12.30 Pirates
of Dark Water 13.00 Cave Kids 13.30 Blinky Bill 14.00
Wimbletoon 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom
and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Cowand Chicken 18.15
Dexter’s Laboratory 18.30 World Premiere Toons 19.00 The
Real Adventures of Jonny Quest 19.30 13 Ghosts of Scooby
Doo Discovery
Sky One
5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another
Wortd. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey
Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny
Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The
Next Generation. 17.00 Real TV. 17.30 Married ... with
Children. 18.00 The Simpsons. 18.30 M’A*S*H. 19.00 3rd
Rock from the Sun. 19.30 The Nanny. 20.00 Seinfeld. 20.30
Mad about You. 21.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The
Next Generation. 23.00 The Lucy Show. 23.30 LAPD. 24.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 The Aviator. 6.45 Martha & Ethel. 8.15 Little Giants. 10.15
The Wrong Box. 12.15 Season of Change. 14.00 Send Me No
Flowers. 16.00 lce Castles. 18.00 Little Giants. 20.00 Hígher
Learning. 22.10 To Die for. 24.00 Hallowel en: The Curse of
Michael Myers, 1.30 Petulia. 3.20 Send Me no Flowers.
Omega
7.15 Skjákynningar. 9.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkaftur.
16.30 Þetta er binn dagur með Benny Hinn. 17.00 Lif í orðinu.
Þáttur Joyce Meyer. 17.30 Heimskaup-sjónvarpsmarkaður.
20.00 A call to freedom. 20.30 Llf í orðinu. Joyce Meyer. 21.00
Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós. 23.00 Líf
í orðinu með Joyce Meyer e. 23.30 Praise the Lord. Syrpa með
blönduðu efni frá TBN- sjónvarpsstöðinni. 2.30 Skjákynningar.