Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997 19 Málfrí&ur A&alsteinsdóttir er me&al þriggja kvenna sem sýna í Geröarsafni þessa dagana. ísss,- Gerðarsafn í Kópavogi: Þrjár sýningar Á laugardaginn var opnuðu þrjár listakonur sýningar á verkum sín- um í Gerðarsafni í Kópavogi. Sýn- ingamar halda áfram nú um helg- ina og standa til 21. september. Málfríður Aðalsteinsdóttir heldur sýningu á myndum. Málfríður hef- ur verið búsett í Noregi i tæpa tvo áratugi þar sem hún hefur stundað nám við myndlista- og handíðaskól- ann í Ósló og síðan verið með vinnustofu. Síðastliðin ár hefur hún dvalist af og til á íslandi og meðal annars fengist við kennslu. Málfríð- ur hefur haldið nokkrar einkasýn- ingar og einnig tekið þátt í fjölmörg- um samsýningum á Norðurlöndum, hér heima og víðar. Kristín Jónsdóttir frá Munka- þverá sýnir pappírsverk þar sem is- lensk ömeöii em skrifuð í mnu með blýanti og bleki. Einnig em þar stór þrívíð verk úr ull, plexigleri og fleiri efnum. Um er að ræða sjö- undu einkasýningu Kristínar en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hérlendis sem er- lendis. Ragna Ingimundardóttir leirkera- smiður nefnir sýningu sína Mósaík og ker. Á sýningunni em meðal annars stórir, litríkir vasar og mósaíkborð. Sýningin er fimmta einkasýning Rögnu en hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga. Sýningamar í Gerðarsafni eru opnar alla daga nema mánudaga, frá klukkan 12 til 18. Menningarmiðstöðin Gerðuberg: Listsköpun barna A morgun verður opnuð í menningarmiðstöðinni Gerðubergi ljósmyndasýning af listsköpun barna á Norðurlöndum. Bömin hafa öll unniö með náttúmna hvert í sínu heimalandi og afraksturinn er farandsýning sem nú hefur farið um öll Norðurlöndin. Framlag íslands til sýningarinnar er frá námskeiði í Listasmiðju bama í Gerðubergi sumarið 1996. Nám- skeiöið fékk heitið „Að skapa í og með náttúrunni". Sýningin verður opnuð klukkan 14 á morgun og em öll böm sérstaklega velkomin. ium helgina ** * Bókasafn Háskólans á Akureyri: Sigrún Éídjárn sýnir Þessa dagafia sýnir Sigrún Eldjám verk sín í Bókasafni Há- skólans á Akureyri. Þetta er ell- efta einkasýning Sigrúnar og á henni em sýnd olíumálverk og vatnslitamyndir. Öll verkin era að vissu leyti bókmenntalegs eðl- is en Sigrún hefúr einnig starfað sem rithöfúndur og fengið fjöl- margar viðurkenningar sem slíkur. Olíumálverkin eru unnin eftir dvöl í Rómaborg vorið 1996 og er teflt saman íslenskum áhrifum á móti erlendum. Ekta íslenskur heimilismatur 590 - 790 kr. Kaffi 100 kr. Skyndiréttur Pönnukökur - vöflur o.fl. meðlæti Barinn opinn Laugavegur 103 sími 552 5444 Grensásvegi 7 • 108 Reykjavík Símar 553 3311 * 896 2288 Frfitinn Opiö: Þriðjudaga - fimmtudaga 20.00 - 01.00 föstudaga - laugardaga 20.00 - 03.00 sunnudaga 20.00 - 01.00 !<f j: ‘.iu Sóldögg föstudags- og laugardagskvöld Rut Reginalds og Birgir Birgisson sunnudagskvöld Ka.fft Reykiavik ei kyþlttiifi burtjctrinnai þar sem góöv gystii kþtúé fil dö Sy.'irs :V VHJ Sjá c:.11u Bryggjuhúsið Vesturgötu 2 sími 562 5540 og 552 5530 fax 562 5520 wsm v rindunni 4 11 Föstudaginn 5. scpt. Lauj»;arda}4Ínn 6. se pt. erry — — ... - lunlu/snlii jd.sl l('if>i)ii Jyiii ulliii ti|)|»<i/<ottini' s..s iijiiuvlisiii'islin ojt; Jyi'irlcstrii. I’iinlii) i siina S<S,S 4S67 rWtbu’r matur... The Irish Coffee’ Restaurant ...(i Irúba ru vcn)i Maliri<)slmnrislaiai shli)ai ins riti (iii()inniuhn /'otissoti oj; (l/Jai l'innhjinnssan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.