Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Blaðsíða 8
22
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997
Toppsætið
Radiohead var ekki lengi í
fyrsta sætinu. Land og synir hafa
skotið þessari frægu hljómsveit af
toppnum með laginu Vöðvastælt-
ur.
Hástökk vikunnar
Það eru Bjöm Jörundur og Em-
ilíana Torrini sem eiga hástökk
vikunnar. Lagið Heaven Knows
úr Veðmálinu stekkur í sjöunda
sætið á sinni annarri viku á lista.
Hæsta nýja lagið
Það er Oasis sem á hæsta nýja
lagið, Stand by Me. Platan þeirra,
Be here now, hefur slegið ræki-
lega í gegn og seldist til dæmis í
yfír 250.000 eintökum i Bretlandi
á fyrsta degi í verslunum.
Trommarinn í Primal
Scream hættur
Paul Muireany, trommuleikari
hljómsveitarinnar Primal Scr-
eam, er hættur í hljómsveitinni.
Talsmaöur hljómsveitarinnar
sagði að hann hefði verið beðinn
um að hætta vegna þess að „hlut-
imir gengu ekki upp“. Hljómsveit-
in hefur verið á tónleikaferð án
hans undanfarið og til dæmis not-
aði hún trommuheila þegar hún
spilaði í Dublin 20. ágúst. Brott-
hvarf hans þarf kannski ekki að
koma svo mjög á óvart þar sem
hann spiiaði í fáum af lögum
þeirra, til dæmis aðeins í þremur
lögum á plötu þeirra, Vanishing
Point. Talið er að Mulreany muni
; stofha hijómsveit með Liam Ma-
her, sem var aöalsöngvari hljóm-
sveitarinnar Flowered up.
Ný plata frá Verve
HJjómsveitin The Verve hefur
tilkynnt að þriðja plata hennar,
Urban.Hymns, komi út 29. sept-
ember. Plötunnar hefur verið beð-
ið nokkuö lengi og spennan hefúr
vaxið eftir að smáskífa af plöt-
unni, THe Drags Won’t Work, kom
út 1. september. The Verve mun
hita upp fyrir Oasis í tónleikaröð
í London 25., 27. og 28. september
en mun síðan hefja eigin tónleika-
ferö um Bandaríkin.
KLF kemur saman aftur
Bill Drummond og Jimmy
Cauty, sem em þekktastir fyrir að
skipa dúettinn KFL, era að koma
aftur fram á sjónarsviðið imdir
r
i
b o ð i
a
B y I g j u n n i
I
T O o £L H
Nr. 237 vikuna 4.9. '97 - 11.9. '97
...1. VIKA NR. 1...
o 3 5 3 VÖÐVASTÆLTUR LAND OG SYNIR
2 1 2 4 KARMA POLICE RADIOHEAD
3 2 3 7 BITTERSWEET SYMPHONY THE VERVE
4 4 1 11 l'LL BE MISSING YOU PUFF DADDY & FAITH EVANS
Q 10 7 6 LEYSIST UPP SÓLDÖGG
6 5 9 3 CATCH 22 QUARASHI 8i BOTNLEÐJA
2 — HÁSTÖKK VIKUNNAR...
o 17 - HEAVEN KNOWS BJÖRN JR & EMILIANA TORRINI
8 7 4 7 GRANDIVOGAR SOMA
9 6 6 11 MEN IN BLACK WILL SMITH
10 9 21 3 FREED FROM DESIRE GALA
...NÝTTÁUSTA ...
© NÝTT 1 STAND BY ME OASIS
12 12 - 2 MO MONEY MO PROBLEMS NOTORIOUS B.I.G.
© 16 20 5 DISCOHOPPING KLUBBHEADS
14 8 11 3 HÚN OG ÞÆR VÍNYLL
Cis> 20 - 2 DISCO SÚREFNI
16 11 8 8 C U WHEN YOU GET THERE COOLIO
© 18 18 4 BROWN EYED GIRL STEEL PULSE
18 14 10 8 FREE ULTRA NATE
© 24 24 3 GOTHAM CITY R. KELLY
Œo) 26 26 4 PIECE OF MY HEART SHAGGY
21 21 - 2 SAMBA DE JENEIRO BELLINI
22 15 12 10 CALL THEMAN CELINE DION
23 13 13 10 ENGLAR SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
(2> 27 30 3 BEEN AROUND THE WORLD PUFF DADDY/NOTOROIUS B.I.G.
© 35 36 3 EVERYBODY BACKSTREET BOYS
26 22 22 9 D'YOU KNOW WHAT I MEAN OASIS
© 37 - 2 ELECTRIC BARBARELLA DURAN DURAN
28 28 29 5 KALEIDOSKOPE SKIES JAM 8i SPOON
29 19 14 7 SYKUR PABBI TALÚLÁ
© 38 2 BLACK EYED BOY TEXAS
NÝTT 1 SOMETHING ABOUT THE WAY YOU LOOK ELTON JOHN
© 33] 2 UNDIR SÓLINNI SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
m NÝTT 1 FÖL SOMA
34 31 32 4 EL RITMO HOUSE BUILDERS
© 32 - 2 HISTORY MICHAEL JACKSON
m NÝTT 1 EVERYTHING MARY J BLIGE
25 17 11 SKIPTIR ENGU MÁLI GREIFARNIR
m NÝTT 1 MOST PRECARIOUS BLUES TRAVELER
39 30 28j 6 LOETE EMILIANA TORRINI
© NÝTT 1 BUTTERFLY KISSES BOB CARLISLE
■ ■ , ■ - - -*
nafninu 2K. Þeir era með nýja út-
gáfu af hinu vinsæla lagi „What
Time Is Love?“ Af því tilefhi héldu
þeir allsérstæða tónleika í London
í vikunni. Þeir tóku aðeins 23 min-
útur og munu þeir koma út á smá-
skífu 22. september. Að sögn
þeirra félaga vora næstu 840 dag-
amir í lífi þeirra raddir. Ástæðan
fyrir að þeir sögðu þetta var sú að
2. september, þegar tónleikamir
fóra fram, vora 840 dagar til nýs
árþúsunds, en 2K þýðir einmitt
tvö þúsund. Drummond og Cauty
hafa unnið saman í áratug, fyrst
undir nafninu The Timelords og
síðan undir KLF.
Nusrat Fateh Ali
Khan látinn
Pakistanski söngvarinn Nusrat
Fateh Ali Khan, sem hefúr sung-
ið með mörgum frægum tónlistar-
mönnum, lést í London 16. ágúst
48 ára að aldri. Banamein hans v£ir
hjartabilun. Nusrat var þekktast-
ur fyrir að syngja „qawwali" sem
era sérstakir sálmar og laga þá að
vestrænum tónlistareyrum. Hann
varð fyrst þekktur þegar hljóm-
sveitin Massive Attack endur-
hljóðblandaði eitt af lögum hans.
Hann vann með Eddie Vedder að
tónlistinni við kvikmyndina Dead
Man Walking og samdi ásamt Pet-
er Gabriel tónlistina við kvik-
myndina The Last Temptation of
Christ. Einnig mátti heyra í hon-
um i tónlist myndarinnar Natur-
al Bom Killers. Peter Gabriel hef-
ur lýst honum sem aðaláhrifa-
manni sinum ásamt Otis Redding.
Mark E. Smith orðinn
leikari
Mark E. Smith úr hliómsveit-
inni The Fall er nú að þreyta
frumraun sína sem leikari. Hann
leikur í nýju tíu mínútna sjón-
varpsleikriti sem ber nafhið Diary
of a Madman (Dagbók bijálaðs
manns). Leikritið er um mann
sem heldur að hann sé Elvis
Presley og á Smith að leika félags-
ráðgjafann hans. Það er vinur
Smiths sem leikur aðalhlutverkið
og hann stakk upp á að Smith tæki
að sér þetta hlutverk í leikritinu.
Leikritiö verður flutt á BBC2 9.
október. Smith hefúr tilkynnt að
smáskífa The Fall sem nú er búið
að taka upp veröi ekki gefin út.
Ástæðan er sú að upptökumenn-
imir sem búið var aö semja við
um að taka upp riæstu plötu hljóm-
sveitarinnar hættu við vegna pen-
ingamála viku áður en hefja átti
upptökur. Aðeins eitt lag, Inch,
hefúr verið tekið upp.
<
ivynnir: Ivar Guðmundsson
Islenskl listínn er samvlnnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Llstínn er nlðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DVI hverri
viku. Fjöldi svarenda er á bllinu 300 tíí400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn
er frumfluttur á fimmtiidagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi i DV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl.
16.00. Llstinn er birtur, að hluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt i vaíi „World Chartu sem framleiddur er af Radio Express 1 Los
Angeles. Einnlg hefur hann áhrif á Evrópulistann sem blrtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV-Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og
yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistióm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson
og Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson