Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Page 7
 \ :- - - X . > . N FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997 <%jfn helgina 21 irinsessan Rannveig Fríða Bragadóttir og Jónas Ingimundarson koma fram á tónleikum í Geröarsafni á sunnudagskvöld. Gerðarsafn í Kópavogi: Rannveig og Jonas á tónleikum Það verður fiölþætt efnisskrá í Gerðarsafni þegar þau Rannveig Fríða Bragadóttir og Jónas Ingi- mundarson halda þair tónleika á sunnudagskvöld. Meðal þess sem verður á dagskránni eru lög eftir Felix Mendelsohn og Johannes Brahms. í ár minnast menn 150 ára afmælis Mendelsohns og 150. ártið- ar Brahms um allan heim. Auk þess munu Rannveig og Jónas flytja nokkrar alþekktar perlur íslenskra sönglaga og þrjú lög eftir Viktor Ur- bancic en eins og allir vita starfaði hann á íslandi um árabil við góðan orðstír. Gunnar Kvaran sellóleikari kemur líka við sögu á tónleikunum og leikur með Rannveigu og Jónasi í lögum eftir ffönsku meistarana Jules Massenet og Hector Berlioz. Samstarf þeirra Rannveigar og Jónasar hefur nú þegar staðið um árabil og þau tekist á við margvís- leg verkefni í gegnum árin. Rann- veig er nú á forum til Vínar þar sem hún hefur verð búsett um hrið og framundan hjá söngkonunni eru mörg spennandi viðfangsefni. Til dæmis styttist í að ráðningarsamn- ingur hennar við óperuna í Frank- furt taki gildi en fyrsta hlutverkið þar verður hlutverk Rosinu í Rak- aranum í Sevillu eftir Rossini. Svo skemmtilega vill til að aðaltenór- hlutverkið í óperunni, hlutverk Almaviva greifa, er einmitt í hönd- um Gunnars Guðbjörnssonar. Kúrek- inn er einn von- biðla prinsessunn- ar eftirsóttu. DV-mynd E.ÓI. Módelsýning í Hafnarborg Á morgun klukkan 14 opnar Egill Ólafur Strange sýningu á módelum og ýmsum öðr- um smíðisgripum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Sýningin er haldin að frumkvæði vina listamannsins og fjölskyldu í tilefni af sjötugsafmæli hans, þann 22.september næstkomandi. Samdægurs verður ljósmyndasýningin „Track“ opnuð í Hafnarborg en þar sýnir írska listakonan Clare Langan þrjátíu stór ljósmyndaverk í lit. í verkum sínum rann- sakar Clare ferðalag í gegnum landslag og má víða greina áhrif frá kvikmyndum í verkum hennar. Sýningarsalir Hafnarborgar eru opnir frá klukkan 12 til 18, alla daga vikunnar nema þriðjudaga. Egill Ólafur Strange opnar sýningu á ýmsum smíðis- gripum í Hafnarborg á morgun. Hbi Sigrún Eðvaldsdóttir og fé- lagar í Kammermús- íkklubbnum leika Schubert í Bústaðakirkju á sunnu- dagskvöld. t ISÝNINGAR Gallerí Homið, Hafliarstræti 15. Sýn- ing á málverkum eftir Helenu Junttilu og ijósmyndum Ullamaiju Hanninen til 10. sept. Opið ki. 11-23.30 alla daga. Gallerí, Ingólfsstræti 8. Sýning á verkum þýsku listakonunnar Lore Bert Mengenlehre, Mengjafræöi, ljósverk og verk unnin í pappír, til 14. september. Opið fumntudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Gallerí Listakot, Laugavegi 1. Sýning á grafík eftir Bimu Matthíasdóttur fram- 'i lengd til 6. september. Virka daga er opið | frá kl. 10-18 og laugard. frá 10-16. Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54. | Sýning á verkum Sigurðar Örlygssonar er I opin virka daga frá kl. 16-24 og frá kl. 14-24 um helgar. Gerðuberg. Jón Jónsson er með mál- “ IÍ! verkasýningu. Opið fnnmtud. til sunnud. frá kl. 14-18. Hafharborg, Strandgötu 34, Hafnar- firði. 6. september kl. 14 verður opnuð i I Hafharborg Ijósmyndasýningin „Track" | eftirClareLangan. Sama dag opnar einnig | handverkssýning í Sverrissal, Egill Ólafur í Strange, módelsmiður. Opið 12-18 alla i daga nema þriðjud. til 22. september. [ Hótel Höfði, Ólafsvik. Sýning á sam- tímalist eftir földa íslenskra listamanna. Intemational Gallery of Snorri Ás- nnmdsson, Akureyri. 6. sept. kl. 21 opnar sýningin „To Hell With All of Us“. Opið frá kl. 14-18 aila daga. ísafoldarhúsiö, Þingholtsstræti 5. Heidi Kristiansen sýnir myndteppi. Vinnustofan er opin alla virka daga frá kl. ! 12-18. Kjarvalsstaðir 6. sept. kl. 16 verða opn- !Í aðar þrjár sýningar. t vestursal Kristján | Davíösson, í austursal samtimalist frá Lit háen og í miðrými Sigurður Guðmunds- j son arkitekt Opið frá kl. 10-18 alla daga. i Til 12. okt. Listasafn ASl - Ásmundarsalur, i Freyjugötu 41. Sýningar Aðalheiðar Val- 1 geirsdóttur, ímyndir og spor, og Svanhild- ar Sigurðardóttur, Skúlptúr, standa til 14. 2 september. Opið þriðjudaga til sunnudaga frá kL 14 til 18. Listasafn lslands. Sýning á myndlist | og miðaldabókum íslands. Sýning þriggja j Ustamanna frá Sviss, Thomas Huber, Pet j er FischU og David Weiss, er framlag j Listasafnsms til ONICELAND. Opið 11-17 | alla daga nema mán. Listasafh Kópavogs. Kristín Jónsdótt- j ir, Ragna Ingimundardóttir og Málfríður I Aðalsteinsdóttir sýna til 21. sept. Opið j 12-18 alla daga nema mán. j Listasafniö á Akureyri. Diuganiiiginn j ft sept. opnar sýning á verkum Ustahóps- ins CREW CUT undir yfirskirifthmi j „(unjblin". Listaskálinn 1 Hveragerði. Frá 30. ágúst verður samsýning undir naftiinu I „Sjö málarar". Listhúsið i Laugardal. GaUerí Sjöfti Har. MyndUstarsýning á verkum eftir , j Sjöfii Har. Opið virka daga kl. 13-18 og j laugardaga kl. 11-14. Listasafh Siguijóns Ólafssonar, j Laugamesi. Sumarsýning á 27 völdum I verkum eftir Siguijón. Opið alla daga I nema mánudaga frá kl. 14-17. j Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýning á verkum Harri Syijánen. Opið j mán.4ös. frá kl. 10-18 og lau. frá kl. 11-14. i Norræna húsiö. Urs Luthi sýnir Ijós- myndaverk, EUe-Mie Ejdrup Hansen sýnir j verk sem byggja á upplýsinga- og flar- skiptatækni og James Graham leUom sér að Ikea-húsgögnum. Opið kl. 14-19 alla daga tíl 14. sept. NýUstasafhið, Vatnsstig 3B. 6. sept- ember verða opnaðar myndlistarsýningar I sex listamanna frá íslandi og Sakha- j Jakútíu. í neðri sölum sýna Olga Berg- •-. mann og Anna Hallin frá Svíþjóð. Hafdís j Helgadóttir sýnir í Bjarta og Svarta sal og í Súmsal sýna Nikolaj Pavlov og Yuri Spir- j donov frá Jakútíu. Amar Herbertsson er i gestur saihsins í Setustofunni. Opið frá kl. | 14-18 tíl 21. sept. Sýningamar verða einnig ; í MlR-salnum og Ráðhúsi Reykjavikur. Perlan, Öskjuhlíð. Sýning á verkum | Ingu Hlöðversdóttur tíl 7. september Opið aUa daga frá kl. 10. | Ráðhús Reykjavikur. Sjá Nýlistasaf nið. Snegla, listhús, Grettisgötu 7. í glugg- 1 um er kynning á verkum Sigríðar Erlu úr jarðleir. Opið virka daga kL 12-18 og kl. *• ! 10-14 laugard. Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6, Reykja- j vík.SýningágrafikmyndumeftfrRíkharð Valtingojer, Þrenningin. Opiö daglega frá I kl. 14-18 tU 7. sept. Skálholt. Sýningin Kristnitaka stend- j ur tU 14. október.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.