Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1997, Side 10
FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1997 UV * '* . isr tonlist ísland ) Be Here Now Oasis ) Blossi Úr kvikmynd ) OK Computer Radiohead ) One Fierce Beer Coasters Bloodhound Gang | Bandalög 7 Ýmsir I Reif í fíling Ýmsir I Pottþótt ást Ýmsir I Spawn Úr kvikmynd i Stoosh Skunk Anansie i Fat Of the Land Prodigy I Paranoid & Sunburnt Skunk Anansie I Strumpastuð 2 Strumparnir I Spice Spice Girls I Falling Into You Celine Dion I Pottþótt 8 Ýmsir l Forever Wu Tang Clan i Glinggló Björk l Lost Highway Úr kvikmynd í No Way Out Puff Daddy I Töfrablik Jón frá Hvanná London -lög- :------ I 1.(1) Men in Black Will Smith | 2. ( 2 ) Tubthumping Chumbawamba • 3. ( - ) Honey Mariah Carey t 4. ( - ) I Know Where ifs At All Saints t 5. ( - ) Travellers Tune Ocean Colour Scene | 6. ( 4 ) l’H Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans t 7. (- ) Free DJ Quicksilver t 8. (- ) Karma Police Radiohoad $ 9. ( 5 ) Freed from Desire Gala t 10. (- ) When Doves Cry Ginuwine New York | 1. (1 ) Mo Money Mo Problems The Notorious B.I.G. t 2. ( 3 ) Quit Playing Games Backstrcct Boys ; 3. ( 2 ) I II Be Missing You Puff Daddy & Faith Evans 4. ( 5 ) 2 Becomo 1 Spice Girls 5. ( 6 ) How Do I Live Leann Rimes 6. ( 4 ) Semi-Charmed Life Third Eye Blind ' 7. (- ) Barbie Girl Aqua 8. ( 8 ) Never Make a Promiso Dru Hill ! 9. (14) You Make Me Wanna... Usher 10. (7 ) Not Tonight Lil'Kim Feat. Da Braf Left Eye... \ Bretland ---------irplötur og diskar— ) 1. ( 1 ) Be Here Now Oasis | Z ( 2 ) White on Blonde Texas ) 3. ( 3 ) That Fat of the Land The Prodigy ) 4. ( 4 ) OK Computer Radiohead 9 5. ( -) Mouth To Mouth Levellers t 6. ( -) Word Gets Around Stereophonics | 7. ( 5 ) Always On My Mind Elvis Presley t 8. ( -) Radiator Super Furry Animals | 9. ( 6 ) Backstreets Back Backstreet Boys | 10. ( 8 ) Blurring the Edges Meredith Brooks Bandaríkin —plötur og diskar— t 1. (- ) The Dance Fleetwood Mac I Z (1 ) No Way Out Puff Daddy & The Family I 3. ( 4 ) Spice Spice Girls | 4. ( 2 ) Men in Black - The Album Soundtrack t 5. ( 6 ) Yourself Or Somoone Like You Matchbox 20 I 6. ( 5 ) Middle of Nowhere Hanson i 7. ( 3 ) The Art of War Bone Thugs-N-Harmony | 8. ( 7 ) Pieces Of You Jcwcl t 9. (-) Greatest Hits Volumo III Billy Joei Í10. ( 8 ) Surfacing &Mw_JSarab McLachlan ............. James Bond lag Tónlistarmaðurinn Moby hefur nú tekið upp titillag næstu James Bond myndar, sem ber nafnið Tomorrow never Dies. Þetta lag mun verða næsta smáskífa hans, jafnvel þó hann hafi sagt það opin- berlega aö hann hafi ekkert gaman af myndirmi. Upphaflega átti að fá Chemical Brothers til að flytja lag- ið, en þeir bræður voru of upp- teknir við að taka upp plötu til að hafa tíma til þess. Lag Mobys kem- ur út 20. október en þess má geta að myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum 9. desember. Moby hefur gert mörg lög fyrir kvikmyndir og mun bráðlega gefa út safndisk með framlögum sínum til kvikmynda á borð við Heat, The Fifth Element og Scream. Trent Reznor kærður Trent Reznor úr hljómsveitinni Nine Inch Nails hefur verið kærð- ur af tónlistarmanninum Mark Nicholas Onofrio fyrir lagastuld. Onofrio heldur því fram að flmm lög á plötu Nine Inch Nails, „The Downward Spiral," séu svipuð lög- um sem hann hafi sent söngvaran- um. Lögin sem um ræðir eru Clos- er, The Downward Spiral, Mr. Self- Destruct, March of the Pigs og Hurt and Burn, en síðastnefnda lagið tók Reznor upp fyrir mynd- ina Natural Bom Killers. Onofrio vill fá skaðabætur vegna höfund- arréttabrota og ósanngjarnrar samkeppni. Á meðan á þessu stendur er lag frá Nine Inch Nails sem heitir The Perfect Drug eitt aðallagið í nýjustu kvikmynd Dav- ids Lynch, Lost Highway. Ný plata er væntanlega frá hljómsveitinni í bjnjun næsta árs. Hún mun bera nafhið Dissonance. Nýtt frá Green Day Ný smáskífa kemur frá hljóm- sveitinn Green Day 22. september. Lagið á skífunni heitir Hitchin’ a Ride. Smáskífan er sú fyrsta sem kemur frá hijómsveitinni síðan hún lauk tónleikaferðalagi sínu um Evrópu í fyrra. í kjölfar smá- skífúnnar er von á stórri plötu sem ber nafhið Nimrod. Verið er að leggja lokahönd á vinnslu plöt- unnar og er áætlað að hún komi út 13. október. Wu-Tang Clan ásökuð um líkamsárás Fregnir frá UPI-fréttastofunni herma að meðlimir hljómsveitar- innar Wu-Tang Clan hafi verið sakaðir um að ganga i skrokk á starfsmanni plötufyrirtækis þeirra, Loud Records. Atburður þessi á að hafa átt sér stað eftir tónleika í Chicago á laugardags- kvöldið. Þar spiluðu þeir ásamt hljómsveitunum Rage against the Machine og Atari Teenage Riot. Samkvæmt fréttinni eiga níu menn, þar á meðal allir í hljóm- sveitinni, að hafa slegið hann nið- ur í búningsherbergi hljómsveit- arinnar, sparkað í hann liggjandi og skilið hann síðan eftir í blóði sínu. Ástæðan fyrir þessum bar- smiðum er talin sú að hljómsveit- in hafi ekki verið ánægð með eitt- hvað sem sagt var í útvarpsvið- tali fyrr sama dag. Wu-Tang Clan átti að spila í St. Louis á sunnudaginn en þeim tónleikum var aflýst án nokkurra skýringa. Einnig aflýsti hljóm- sveitin tónleikum sem vera áttu i Kansas City og í Minneapolis i vikunni. Áætlað er hins vegar að hún haldi tónleika í Dallas i kvöld. Elvis Costello með myndband Aðdáendur Elvis Costello fá brátt ástæðu til að kætast því í lok október kemur út myndband sem ber heitið Elvis Costello Live: A Case for Song. í mynd- bandinu er reynt að varpa ljósi á nánasta umhverfl þessa þekkta tónlistarmanns. Fylgst er með honum á tónleikum þar sem hann kemur bæði fram einn og með Brodsky-kvartettinum og The White City Septet. Einnig er þar að finna einstaka órafmagn- aða útgáfu af einu þekktasta lagi hans, Veronica. Samhliða myndbandinu kemur út geisladiskur með mörgum af hans þekktustu lögum. Diskurinn ber nafnið Extreme Honey: The Very Best of the Warner Years. Radiohead hendir myndbandi Á meðan sumir eru að gefa út myndbönd eru aðrir í því að eyöa þeim. Myndbandið við lagið Para- noid Android er spilað griðarlega mikið um allan heim á meðan út- varpsmenn eru ekki eins hrifnir af laginu sökum þess hve langt það er. Heyrst hefur að Radi- ohead hafl tekið myndband við annað lag, Let Down. Þegar þeir horfðu á myndbandið komust þeir hins vegar að þvi að mynd- bandið væri ömurlegt svo það fór fljótlega beint i ruslið. Ekki er á dagskrá að gera annað myndband við lagið. Hins vegar er á dagskrá að gera myndband við annað lag af hinni vinsælu plötu þeirra, OK Computer. Það er lagið Karma Police. Nú er eftir að vita hvort aðdáendur hljómsveitarinnar eiga eftir að sjá myndbandið ein- hvern tímann. Michael Jackson semur fyrir kvikmynd Michael Jackson hefur sam- þykkt að semja tvö lög við kvik- mynd eftir Todd Bridges. Bridges þessi er kannski þekktastur fyrir að vera barnastjaman úr Differ- ent Strokes. Kvikmyndin heitir Diamonds from the Bantiooze. Einnig er talað um að meðal leik- ara í þessari mynd séu Joe Jackson, faðir Michaels, og Ike Tumer, fyrrverandi eiginmaður Tinu Tumer. Ef satt er verður þetta í fyrsta sinn sem þeir leika í kvikmynd. Ekkert hefur heyrst um hvenær myndin verður frum- sýnd né heldur hvenær lag Michaels Jacksons kemur út. Þrír rapparar saman Þrír rapparar, Nas, Foxy Brown og A-Z, hafa ákveðið að stofna saman rapphóp sem kall- ast The Firm. Þeir þrír hafa hing- að til komið fram á plötum hver annars en nú ætlar að verða úr alvörusamstarf. Bráðlega er von á fyrstu smáskífunni frá þeim fé- lögum og kallast hún Firm Bizz. Þar koma fram ásamt þeim þrem- ur Nature og Dawn Robinson, fyrrverandi söngvari En Vogue. Áætlað er að hópurinn taki upp myndband af laginu um helgina í New York. Stór plata er væntan- leg með þeim kumpánum á næst- unni en ekki er nákvæmlega vit- að hvenær hún kemur út. Foxy Brown sagði þegar hann var spurður um hvernig þessi hópur varð til að þeir hefðu í raun gert þetta öðruvísi en flestir aðrir. Al- gengara er að menn byrji í hóp og brjóti sig síðan út úr honum til að hefja sólóferil. Þeir störfuðu hins vegar allir hver í sinu lagi en urðu síðan einn hópur. INXS dásamar þjóðern- ið Á meðan hljómsveitir flakka á milli tónlistarstefna í gríð og erg hefur ástralska hljómsveitin INXS ekkert breyst. Á 17 ára ferli sínum hefur hún alltaf spilað þetta fónk- blandaða rokk sem hefur verið hennar aðalsmerki. Þeirra nýjasta plata, elegantly Wasted, sem er sú tíunda í röðinni, er engin undan- tekning. í viðtali við sjónvarpsstöð- ina CNN þakka þeir þjóðemi sínu það að þeim hefur gengið jafnvel og raunin er án þess að breyta nokkru í tónlist sinni. Einnig kem- ur fram í viðtalinu að þeim sé nokk sama hversu vel þeim gangi, þeir hafi hreinlega gaman af að spila saman og það sé ástæðan fyr- ir því að þeir hafl tollað saman svona lengi. Þeir segja að á nýju plötunni séu líklega betri textar en þeir hafi áður gert. Þess má geta að söngvarinn, Michael Hutchence, býr nú með Paulu Yates, sem var áður eiginkona Bobs Geldofs, og eiga þau saman eina dóttur. Yates átti þrjár dætur fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.