Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1997, Side 21
MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1997 29 Bandaríski flugherinn og Boeing hafa í samvinnu hannað nýtt ómannað geim- far sem nota á til að gera yf- irlitskönnun á einstökum landsvæðum. Þetta er því eins konar margnota fljúg- andi gervihnöttur. Geimfar þetta er úr sama efni og golf- kylfur, þ.e. grafiti, áli og epoxysamböndum, og er í laginu eins og vindill. Tals- maður geimdeildar Boeing segir að þetta geimfar verði mikið notað í flughemum í framtíðinni. Geimfarið, sem nú hefur verið búið til, er um sex og hálfúr metri á lengd og vegur rúmt tonn. Lokaút- gáfan verður þó stærri í snið- um. Rafmagnsbflarekki bara samgöngutæki Menn hafa lengi deilt um hvort einhver framtíð sé í raf- magns- bílum. Hvað sem því liður þá þurfa þeir ekki aðeins að vera not- hæfir sem samgöngutæki. Að minnsta kosti segir Willett Kempton í tímaritinu Tran- sportation Research. Hann segir að slíkir bílar geti jafn- vel séð heimili fyrir rafmagni ef það fer. Þetta geti hann gert jafnvel þó hann hafi ekki svo mikið af rafmagni í sér. Þess má geta að raf- magnsbílar eru nú framleidd- ir af fyrirtækjum á borð við General Motors, Chrysler, Toyota og Honda. Kurrvegna beinauppboðs Maurice Wiiliams, skógar- vörður í New York, ætlar að setja risaeðlubein, sem hann á, á uppboð i næsta mánuði. Bein þessi eru mjög sérstök að því leyti að þetta er ein stærsta risaeðlubeinagrind sem fúndist hefur. Mikil málaferli höfðu gengið um hvort eigandi landsins, sem beinin fundust í, eigi þau eða sá sem fann beinin upphaf- lega og raðaði þeim saman. Sá síðamefhdi vildi fá beinin í safnið sem hann starfar við en Williams er ekki á sama máh. Vísindamenn hafa lýst þessu máli sem dapurlegum tiðindum fyrir nútímavísindi. Ný jarðsprengjuleitartæki Háskólinn í Flórída er nú að þróa nýja byltingarkennda tækni sem gæti auðveldað mjög alla leit að jarðsprengj- um. Tækið er litið og notar röntgengeisla til að finna sprengjumar og getur jafnvei skorið úr um hvemig jarð- sprengju búið er að finna. Um 25.000 láta lífið eða sær- ast af völdum jarðsprengna á svæðinu frá Afghanistan til Bosníu og era flestir þeirra óbreyttir borgarar. Eitt af baráttumálum Díönu prinsessu var að uppræta jarðsprengjur og er þetta tæki talið tímamótavopn í þeirri baráttu. J Chrysler framleiðir plastbíl Chrysler sendi í síðustu viku frá sér nýjan bíl sem á að vera framtíð- arbíll fyrirtækisins. Bíllinn vakti mikla athygli þegar hann var sýnd- ur á bílasýningu í Frankfurt í Þýskalandi. Það sem er sérstakt við hann er að hann er ekki úr stáli heldur plasti svipað því sem notað er i gosdrykkjaflöskur. Bílinn hefur ýmsa nýja kosti. Hann er settur saman úr fjórum einingum sem er hægt að endur- vinna. Bíllinn er kallaður CCV, sem stendur fyrir „composite concept vehicle" (samsettur bill) og kostar um 6.000 Bandaríkjadali (um 430.000 ísl.kr.). Það tekur meira en helm- ingi styttri tíma að framleiða einn slíkcm bíl en einn hefðbundinn stál- bíl. Þar að auki eyðir hann aðeins um átta lítrum af bensíni á hverja hundrað kílómetra sem er töluvert minna en þekkist í flestum öðrum bandarískum bílum. Eins og loftbóla Lögunin er ekki eins og menn eiga að venjast á bílum. Hann er meira eins og loftbóla í laginu. Þetta er kannski ekki fallegasti bíll í heimi en Chrysler vill leggja meira upp úr hvemig farartæki hann verður en út- liti. Talsmenn fyrirtækisins segja að þama sé um mjög hagkvæman bíl að Vísindamenn við Comell-háskóla hafa búið til gítar sem er svo smár að hann kæmist fyrir inni í venju- legri framu. Hann er kallaður „nanógítarinn" og er alveg eins og venjulegur gítar fyrir utan smæð- ina. Strengir gítarsins eru t.d. tvö þúsund sinnum minni en venjulegt mannshár. Til þess að plokka strengi gítars- ins þ£uf mjög öfluga smásjá. Með hennar aðstoð er hins vegar hægt að spila á hann á nákvæmlega sama hátt og á venjulegan gítar. Hann gerir hins vegar ekki mikið gagn sem hljóð- færi þar sem hljóm- urinn úr gít- arnum er svo lágur að mannseyrað greinir hann ekki. Nú kann einhver að spyrja: Til hvers er þá verið að gera svona hljóðfæri ef ekkert heyr- ist i því? Góð spurn- ing. Það eina sem þetta „hljóð- færi“ gerir er að sýna hversu langt menn geta gengið í að smíða örsmá tæki sem geta gagnast mönnum á ólíkum sviðum, hvort sem um er að ræða fjarskipti, líffræðilegar rannsóknir eða eitthvað allt annað. Vísindamið- stöðin í Cornell, sem smíðaði þenn- an gítar, er önnur tveggja í Banda- ríkjunum sem era leiðandi í gerð Bíllinn sem um ræðir. Mun þessi sjást almennt á götunum eftir um áratug? Mynd frá ABCnews. ræða bæði fyrir notandann og fram- leiðandann. Hann er mjög einfaldur í allri hönnun, kostar lítið og vegur að- eins 600 kOó. Þessar fjórar einingar sem bíllinn er samsettur úr eru festar saman með sérstöku lími og síðan eru einingam- ar settar á sérstaka stálgrind sem styður vel við og veitir aukamót- spyrnu við hvers kyns höggum. Þakið er í raun venjulegur dúkur sem hægt er að rúlla upp og þá er kominn fin- asti blæjubíll. Fjarlægð frá botni að jörðu er 20 cm sem ætti að gera honum auðvelt að komast yfir holótta vegi. Vélin er hins vegar ekki mjög öflug. Hún er tveggja strokka og 25 hestöfl. Bíllinn getur náð allt að 120 kOómetra hraða. örsmárra hluta. Hin er í Stanford- háskóla. Harold Craighead, prófessor við Cornell-háskóla, segir að gítarinn sé bara skemmtileg leið tfi að þróa tæknina en vildi taka það fram að þetta væri samt almennileg tilraun því að strengimir eru gerðir tfi að titra. Og það sýnir að tæknin getur greint atburði þó þeir sjáist ekki endilega með berum augum. Það þurfti mikla samvinnu mOli rafmagnsverkfræðinga, efnafræð- inga og vél- fræðinga tO að koma þess- um gítar sam- an. Gítarinn er gerður úr gerviefni efst, í miðjunni eru sOikon- sambönd og innsta lagið er sOikondí- oxíð. Gítarinn var hannaður í tölvu og var myndin síðan færð á sOi- konið svo að úr varð eitt- hvað sem lík- ist filmu. Síð- an var síli- konið skorið út með raf- geisla. Craighead líkti þessu við að maður tæki smáköku- skera og skæri út það form sem maður vOdi fá. Þegar þetta var búið stóð eftir mynd af gítar úr sOikoni. Þessi mynd var síðan skorin betur út meö rafgeislum. Þannig vora t.d. strengirnir gerðir. Sams konar geisli er síðan notaöur tO að strjúka strengina. -HI/ABCnews Margir era á því að Chrysler sé á réttri leið með smíði þessa bfis. Sumir vís- indamenn telja að plast geti hentað að mörgu leyti betur í bfia en stál. Þeir benda þó á að tfi þess að þeir nái almennri hyUi verði að gera bUana meira aðlaðandi. Ekkifyrren áríð 2000 En eins og svo oft áður eru nokkrar hindranir. Það þarf mikl- ar rannsóknir og nákvæmnis- Vísindamenn undir forystu Johns Hopkins era nú að þróa skjáþjónustu sem notar sjálf- virka myndavél til þess að geta séð í tíma hvort sykursjúkling- ar hafi fengið augnsjúkdóm sem getur orsakað blindu. Þetta tæki getur því bjargað þjónustu margra sem eru með sykursýki á háu stigi. Tæki þetta er kaUað „dig- iscope" og er svipað tæki og augnlæknar nota tfi að mynda sjónhimnuna. Það sem er þó ólíkt með þessum tveimur tækj- um er að venjulegt skrifstofu- fólk getur auðveldlega stjórnað þvi. Þannig þarf sjúklingurinn ekki að fara í heimsókn til augnlæknis tO að fá úr því skor- ið hvort hann eigi þetta á hættu. Það þarf yfirleitt þrautþjálf- aðan ljósmyndara til að taka góðar myndir af sjónhimnunni. vinnu til að finna sterka blöndu sem getur veitt vernd í árekstrum. Einnig eru einhverjir í vafa um að neytendur vilji þetta leiðinlega plastútlit. Talsmenn Chrysler segja líka að þó þessi vandamál leysist verði ekki farið út í að fjöldaframleiða bílinn nema ör- uggt sé að einhverjir kaupi hann. Ekkert hefur verið ákveðið um hvenær almenningur getur fjárfest í svona bíl. Það mun þó ekki ger- ast fyrr en í fyrsta lagi árið 2000. -HI/ABCnews Bæði þarf að taka nokkrar myndir og síðan þarf að huga vel að sjónarhornunum tO að réttu staðirnir sjáist. Það sem gerir þetta tæki öðruvísi er að auðveldara er að stjórna þvi. Jafnvel ósköp venjulegt skrif- stofufólk getur séð um að taka slíkar myndir án þess að kaUa þurfi til sérfræðing. Einnig er hægt að tengja myndavélina við tölvu, taka myndina og senda hana til sér- fræðings með tölvupósti. Sér- fræðingurinn skoðar síðan myndina og metur hvort senda eigi sjúklinginn til augnlæknis. Hopkins hefur fengið einka- leyfi fyrir tækinu og hefur nú þegar samið við nokkrar sjúkrastofur um notkun tækis- ins. Sykursýki er ein algengasta orsök fyrir blindu í heimi fyrir fólk á aldrinum 20 til 74 ára og er búist við að tækið dragi Langar þig... að vita flestallt sem vitað er um lífeftir dauðann og hvar látnir vinir þínir hugsan- lega eru og hvers eðlis þessir handanheim- ar eru, - í skemmtilegum skóla eitt kvöld í viku eða eitt laugardagskvöld í viku - fyrir hófleg skólagjöld? Ef svo er þá áttu ef til vill samleið með okkur og yfir 600 ánægðum nemendum Sálarrannsóknar- skólans undanfarin 3 ár. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum sem í boði er í dag. - Svarað er í síma skólans alla daga vikunnar kl. 14.00 til 19.00. Kynningafundir eru í skólanum á morgun, þriðjudag og á miðvikudag kl. 20.30 - Allir vel- komnir. Sálarrannsóknarskólinn, -„skólinn fyrir fordómalaust og leitandi fólk“— Vegmúla 2, s. 561 9015 & 5886050 Heimsins minnsti gítar Elvis hefði sennilega ekki haft mikiö gagn af þessum gítar. greimr augnsjúkdóm f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.